Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niöurrifs Simi (Hl) 7 - 75-51. <91) 7 - 80-30. HlT'm') up Skemmuvegi 20 WtiJJU ílr • Kopavogi Mikiö úrval Opið virka daga 9 19 • Laugar daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingafélag labriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armiila 24 Simi 36510 ffMÉlfW Föstudagur 28. mai 1982 fréttir ■ „Hér erum viö okkur meira meövitandi um mikilvægi okkar hér,” segir sveitarstjórinn á Patré. heldur en þeir sem búa ! 80 þúsund manna borg, þess vegna er gott aö búa Timamynd SV ■ Úlfar B. Thoroddsen hefur veriö sveitarstjóri á Patreksfiröi i átta ár og þegar þetta er skrifaö er ekki vitaö til aö kosningarnar breyti neinu um stööu hans og sennilegast taliö aö hann eigi eftir aö vera þar enn um einhver ár. Viö hittum hann á björtum degi rétt fyrir kosningar og röbbuöum viö hann um stund. Viö byrjuöum á aö spyrja um atvinnulifið. „Ég veit ekki vel hvaö ég á aö segja,” svaraði Úlfar. „Best er aö þaö sé allt of mikiö aö gera, þaö telst ekki gott þegar er hóflegt aö gera, þaö þarf helst aö vera meira en viö ráöum viö.” — Er ekki nóg aö gera ef unnar eru 40 stundir á viku? „Nei, hér eru allir óvanir aö vinna svo stuttan vinnudag. Þaö telst kannski ekki atvinnuleysi, en ekki heldur gott atvinnu- ástand. Þaö er taliö æskilegt aö vinnudagur sé stuttur, en ég held aö enginn komist af meö stuttan vinnudag.” — 1 vetur var deilt um atvinnu- ástandiö hér, sumir sögöu aö hér væri ekki vinnu aö fá og aðrir aö ekki næöist i nokkurn mann, hvaö sem I boöi væri. Hvaö er þaö rétta? „Hér uröu mikil umskipti, þvi aö fyrirtækiö sem veitti lang- mesta vinnu, hætti starfrækslu. Þaö haföi ýmsar afleiðingar og ekki aö undra aö ýmsir héldu aö ástandiö væri slæmt, sem þaö reyndar var. Þaö bjargaöi miklu aö önnur fyrirtæki gátu veitt fólk- inu sem missti vinnuna, vinnu aftur. Þó ekki aö fullu, þvi aö Ulfar B. Thoroddsen sveitarstjóri á Patreksfirði: „HÉR ERU ALUR OVANIR AD VINNA STUTTAN VINNUDAG” nærri má geta aö þegar þrjú skip fara burtu á sama tima og ekkert bætist viö, eru atvinnutækifæri stórskert.” — Hér er nýtt og glæsilegt frystihús. Getur þaö ekki veitt öll- um vinnufúsum höndum atvinnu? „Ég held aö þaö hafi ekki haft nægileg verkefni, en þaö getur veitt all mörgum atvinnu og viö treystum á aö þaö veröi buröarás i atvinnulifi hér.” — Vantar ykkur ný skip? „Já, okkur vantar ný skip. Ég geri ráö fyrir aö þaö þurfi aö endurnýja þennan skipaflota sem hér er aö mestu leyti. Viö þurfum lika stærri flota og fullkomnari skip.” — Hvaö er svo tiöinda af mann- lifinu hér? „Það var sagt aö þegar Skjöld- ur lagöi niöur starfrækslu sina aö allir væru aö flytja burtu héöan. Sú varö þó ekki raunin, þvi aö frá 1/12 ’80 til 1/12 ’81, fækkaöi úr 1024 i 1014. öll fækkun er slæm, hver persóna er ákaflega mikilvæg i þessu bæjarlifi og viö megum ekki viö þvi aö missa einn einasta mann. Af verkefnum okkar er helst ab telja aö viöerum aö byggja skóla, sem viö reynum aö leggja til eins og viö getum, en þaö er fjárfrekt. Viö erum á lokastigi meö leik- skólabyggingu. Nú er komiö aö viöhaldi á meginhluta gatna- kerfisins, sem var lagt bundnu slitlagi 1976 og 1978. Viö þurfum aö gera ifiikiö I gatnagerðinni i Við erum sifellt aö vinna aö uppbyggingu hafnarinnar, þó að i ár verði ekki gert annaö en aö greiöa framkvæmdaskuldir frá fyrra ári.” —■ Eigið þiö orku I jöröu til að hita húsin ykkar meö? „Viö eigum ekki orkugjafa, en viö höfum alla tiö vitaö af orku- gjafa hér i nágrenninu, sem er surtarbrandurinn i Stálfjalli. Ýmsir telja aö hann geti oröið mikilvægur i orkubúskap ls- lendinga og ég vona sannarlega aö þaö verði. En hér er verið að byggja upp fjarvarmaveitu sem byggir á rafhitun og svartoliu- brennslu sameiginlega,” sagbi sveitarstjórinn á Patreksfiröi. SV Hjólreiöamaður á slysadeild ■ Ungur hjólreiða- maöur var fluttur á slysadeild Borgar- sjúkrahússins i Reykjavik eftir að hann varö fyrir bil á hjóli sinu á gatnamót- um Sóleyjargötu og Skothúsvegar um miðjan dag i gær. Um kvöldmatar- leytiö i gær var ekki búiö aö ganga úr skugga um hversu alvarleg meiðsli hjól- reiðamannsins eru. —Sjó. V i n n u s I y s í Norðurstjörnunni ■ Ungur maöur var fluttur á slysadeild eftir aö hann varö fyrir slysi viö vinnu sina i Norðurstjörn- unni i Hafnarfirði á nitjánda timanum i gær. Verið var að þrifa upp undir lofti i frystihúsinu, og stóð ungi maðurinn á bretti sem lyftari hélt uppi. Skyndilega bilaöi lyftarinn og féll gaffall hans niður i gólf. Ungi maðurinn féll ekki af brettinu en við hnykk- inn sem varö þegar brettið fór i gólfið meiddist hann i baki. —Sjó Mæðgur slasast í umferðarslysi ■ Mæðgur voru fluttar á slysadeild, talsvert skornar i and- liti eftir harðan á- rekstur sem varö i beygjunni þar sem Noröurfell og Vestur- berg mætast um há- degisbilið i gær. Aö sögn lög- reglunnar i Reykjavik voru mæðgurnar aö koma frá Vesturbergi og i beygjunni var bill þeirra á röngum vegarhelmingi og lenti beint framan á öörum sem var aö koma upp Norðurfellið. Bilarnir skemmdust báðir mjög mikið og varö aö flytja þá af vettvangi meö kranabil. —Sjó. dropar T ryggvi Gunnarsson í landbún- aðarrádu- neytið ■ Tryggvi Gunnarsson, fyrrverandi blaðamaöur á Mogganum, núverandi framkvæmdastjóri Landssambands hesta- mannafélaga, og lög- fræöingur væntanlcga eftirf.ia daga, (hann er á siöasta sprettinum I lög- fræöiprófinu) hefur nu haslaö sér hægan völl i kerfinu og mun eftir fáa daga setjast i stól i land- búnaöarráöuneytinu. Reyndar hefur heyrst að hann fái ekki að sitja mjög fast i sumar, heldur muni hann veröa mikið á feröinni út um land og þá væntanlega aö reka er- indi ráöuneytisins viö bændur. Ekki mun ætlunin vera aö fjölga i ráöuneytinu, heldur er veriö aö yngja upp þar, þar sem Haukur Jörundarson, skrifstofú- síjór', er aö hætt \ sökum aldurs. Hjá LH tekur Sigurður Itagnarsson viö fram- kvæmdastjórastólnum, a.m.k. I bili. Rfkið lokað í dag ■ „Meö hliðsjón af ein- dregnum tilmælum sem borist hafa frá Æskulýös- ráöi og Afengisvarnaráöi hefur verið ákveðiö aö út- sölur A.T.V.R. veröi lokaöar á morgun, föstu- daginn 28. mai, 1982,” segir i frétt frá fjármála- ráöuncvtinu. sem blaðinu barst siðdegis i gær. Dropar hafa fregnaö aö þessi lokun hafi það i för meö sér að a.m.k. átta stórafmælum sem halda> átti upp á nú um hvita- sunnuhelgina hafi veriö, aflýst og einnig stúdents- veislum. Segjast af- mælisbörnin, og reyndar fjölmargir aðrir vera i meira lagi ósáttir viö svona yfirgang fámennra minnihlutahópa. Góður ásetningur! ■ Þaö fór sjálfsagt ekki fram hjá neinum i gær, að valdaskipti fóru fram i borginni — sjálfstæðis- menn tóku viö af vinstri ínönnum. Þessum atburöi voru gerögóö skil ifrétta- tima Útvarps i gærkvöldi. og fréttamaður Útvarps- ins Stefán Jón Hafstein tók nýkjörinn borgar- stjóra, Davið Oddsson tali. Stefán spuröi borgarstjórann m.a. .hvert hans fyrsta verk yröi, sem borgarstjóri. Borgarstjórinn var ekki seinn á sér að svara og sagði: „Mitt fyrsta verk verður aö mæta til vinnu,” og herma heim- ildir Dropa aö starfsfólk Sjúkrasamlags Reykja- vikur hafi rekið i roga- stans viö þessa djarf- mannlegu yfirlýsingu. Krurnmi ... óskar Davið Oddssyni velgengni i starfi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.