Tíminn - 28.05.1982, Page 1

Tíminn - 28.05.1982, Page 1
— Helgarpakki og dagskrá rfkisf jölmiðlanna 29/5 - 5/6 ’82 * Ur skemmtanaliffinu ■ Ómar Hallsson og eiginkona hans, Rut Ragnarsdóttir fyrir utan Valhöll á Þingvöllum sem opnar um helgina. Mikið um dýrðir í Hðtel Valhöll — sem opnar um hvítasunnuhelgina //Valhöll verður opnuð með pompi og pragt núna um hvítasunnuhelgina. Við ætlum okkur að hafa reksturinn með svipuðu sniði og undanfarin ár, með matsölu/ gistingu og skemmtunum fyrir alla fjölskylduna" sagði Óm- ar Hallsson, veitinga- maður sem undanfarin ár hefur rekið Hótel Valhöll á Þingvöllum ásamt konu sinni, Rut Ragnarsdóttur. — Þú talar um skemmtanir? „Já. Viö erum núna aö ræöa viö Alþýöuleikhúsiö um aö þaö veröi meö útileiksýningar fyrir börn á Þingvöllum i sumar. Siö- an er meiningin aö hljómsveitin Rán veröi i stóra salnum um helgar, Jónas Þórir og Graham Smith veröa hjá okkur tvær siö- ustu helgarnar i júni. Annaö- hvort 11. eöa 12. júni fáum viö hljómsveit frá Spáni sem heitir Los Paraguayos, þeir spila svona létta suöur-ameriska tón- list. Svo erum viö meö mörg fleiri járn i eldinum sem of snemmt er aö segja frá aö svo komnu máli”, sagöi Ómar. — Þiö hélduö miklar garö- veislur i fyrra...? „Já. Og þær tókust mjög vel enda veröa þær áfram i sumar þegar veöur veröur til. Viö er- um meö útigrill sem hægt er aö grilla á allavega steikur, T-bone steikur, kótelettur o.s.frv. Upp- haflega létum viö gestina sjálfa sjá um sinar steikur en þaö gafst ekki nógu vel svo aö núna ætlum viö aö hafa sérstakan mann viö grilliö. Meö steikun- um veröur svo hægt aö fá borö- vin og allt annaö sem hóteliö hefur á boöstólum. Rétt viö garðinn sem fólk borðar i erum viö búin að koma fyrir leiktækj- um, nokkurskonar róluvelli, fyrir börn svo ekkert er þvi til fyrirstöðu að heilu fjölskyldurn- ar taki þátt i garöveislunum okkar.” — Hvað hafiö þiö gistirými fyrir marga? „Viö höfum rúm fyrir um 75 manns. Um helgar i góöviöri var oft fullbókaö hjá okkur i fyrra, en ásóknin var minni i miöri viku. Þessvegna veröum við meö sértilboö frá mánudegi til föstudags. Þá er meiningin aö halda veröinu i algjöru lág- marki, þannig aö sólarhringur- inn með þremur máltiöum kosti um fjögur hundruö krónur fyrir einstaklinginn.” — Hvaö takiö þiö margt fólk i mat? „Viö getum tekið á móti á sjötta hundrað gestum.” — Er þá ekki mikiö um alla- vega ráöstefnur og fundahöld hjá ykkur? „Jú, enda er staðurinn kjör- inn fyrir slikt. Mönnum og þá sérstaklega útlendingum, þykir mjög ánægjulegt aö halda ráö- stefnur hérna. Þaö gerir nátt- úrufeguröin og rólegheitin.” — Hvernig var nýtingin i fyrra? „Hún var sæmileg en þó lak- ari en árið þar á undan. Aösókn- in hérna er svo háö veörinu. Þegar sól er á lofti þá streymir fólk aö en svo koma dauöir dag- ar þegar veöriö er slæmt”, sagöi ómar. — Sjó ÞÚ býnö vel og ódyrt hjá okkur æiHIIBflL# [□ •—SJllU fnl interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri Reykjdvik S ?'Mi S '.!t •• Mesta urvalie. besia þiónustan Vl6 utve^um y6ur alslStt a bilaielgubilum er'endli smtyjukafil Hjartarbaninn Grilliðopið Frá kl. 23.00 alla daga. Opiö til kl. 04.00 sunnud,— fimmtud. Opiö lil kl 05 00 fostud. og laugard Sendum heim matef óskaöer smiiQukafi! SÍMI 72177 Skoðið rúmin í rúmgóðri verzlun „Rúm "-bez. fci verzlun hmdsins t r Góðir skilmálar Betri svefn INGVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK SIMI 81144 OG 33530 Sérverzlun með rúm

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.