Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.05.1982, Blaðsíða 7
Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanna 7 22.35 „Völundarhúsið”. Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son samin fyrir útvarp með þátttöku hlustenda (8). 23.00 Danslög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar, Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð : Sólveig Bóasdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaða (útdr.) Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gr ævintýrum barnanna” Þórir S. Guðbergsson les þýðingu sina á barnasögum frá ýmsum löndum (2) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. ’ 10.10 Veður- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aður fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Það var eitt vor” smásaga eftir Valborgu Bentsdóttur. Höfundur les. 11.30 Létt tónlist George Ben- son, Quincy Jones, Kenny Barron, Oscar Peterson o ,fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Þriðju- dagssyrpa—Ásgeir Tómas- son. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu ” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (24) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur i hásæti” eftir Mark Twain Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar Ellu Sigurðardóttir (6) 16.50 Barnalög Kristin Ölafs- dóttir, Soffia og Anna Sigga syngja. 17.00 Slðdegistónleikar: Frönsk tónlistWerner Haas og Noel Lee leika fjórhent á planó Litla svitu eftir Claude Debussy / Suisse Romande-hljómsveitin og kvennakór flytja Þrjár noktúrnur eftir Claude De- bussy: Ernest Ansermet stj. / Alicia de Larrocha og Fil- harmóniusveit Lundúna leika Pianókonsert fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel, Lawrence Foster stj. / Jacqueline du Pré og Ger- ald Moore leika á selló og pianó „Elégie” eftir Gabriel Fauré. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Hvers lags sjóðir eru Iif- eyrissjóðir? Þáttur i umsjá önundar Björnssonar. 21.00 KammertónlistFlæmski pianókvartettinn leikur Pi- anókvartett i D-dúr op. 23 eftir Antonin Dvorák. 21.30 Útvarpssagan: „Járn- blómið” eftir Guðmund DanlelssonHöfundur les (5) 22.00 John Williams leikur með hljómsveitinni „SKY” 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgunagsins. Orö kvöldsins 22.35 Norðanpóstur Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. 23.00 Tónlist á Listahátið 1982 Njörður P. Njarðvik kynnir sænska visnasöngvarann Olle Adolphson. 23.30 Liv Gl^ser leikur á planó Ljóðræn siiálög eftir Ed- ward Grieg. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 2 9 * 9 . juni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðmundur Ingi Leifsson taiar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Or ævintýrum barnanna” Þórir S. Guðbergsson les þýðingu sina á barnasögum frá ýmsum löndum (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallað verður um ársfund samtaka i kana- diskum sjávarútvegi sem nýlega var haldinn og rætt við Má Elísson fiskimála- stjóra sem sótti fundinn. 10.45 Balletttónlist Ýmsar frægar hljómsveitir leika balletttónlist eftir Proko- fjeff, Katsjatúrian og Tsjai- kovský. 11.15 Snerting Þáttur um mál- efni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gisla Helgasonar. 11.30 Létt tónlist Aretha Franklin, Joao Gilberto, Gaetano Veloso o.fl. syngja og leika. >2.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les sögulok (25). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfegnir. 16.20 Litli barnatíminnStjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir. Láki og Lina láta heyra I sér og fimm krakkar úr leik- skólanum i Seljaborg flytja stuttan leikþátt og tala við stjórnendur þáttarins. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Inga Huld Markan 17.00 islensk tónlistÞorvaldur Steingrimsson og Ölafur Vignir Albertsson leika Tvær rómönsur fyrir fiðlu og pianó eftir Arna Björns- son / Manuela Wiesler og Snorri S. Birgisson leika á flautu og pianó Fjögur is- lensk þjóðlög i útsptningu Arna Björnssonar. 17.15 Djassþátturiumsjá Jóns Múla Arnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Rudolf Werthen og Eugene de Chanck leika á fiölu og planó a. Polonaise brillante nr. 2 op. 21 eftir Henryk Wieniawsky b. Þrjár fiðlukaprisur eftir Niccolo Paganini c. Rap- sódia nr. 1 eftir Béla Bartók. 20.45 Landsleikur i knatt- spyrnu: tsland — England Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik á Laugar- dalsvelli 21.45 tJtvarpssagan: „Járn- blómið” eftir Guðmund Danielsson Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Hungrar iaðfæðasttil aö deyja úr hungri. Eru fjar- lægðir mælikvarði á mann- réttindi? Umsjón: Einar Guðjónsson, Halldór Gunn- arsson og Kristján Þor- valdsson. 23.00 Kvöldtónleikar Messa i B-dúr „Harmoniemesse” eftir Joseph Haydn. Judith Blegen, Frederika von Stade, Kenneth Riege, Simon Estes og Westminst- er-kórinn syngja með Fil- harmóniusveit New York- borgar: Leonard Bernstein ^tjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Fimmtudagur 3. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Guðnín Broddadótt- ir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „tJr ævintýrum barnanna” Þórir S. Guðbergsson les þýðingu sina á barnasögum i frá ýmsum löndum (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. : Tónleikar. ; 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Ida Handel og Gerald Moore leika á fiölu og pianó Sex rúmenska þjóðdansa eftir Béla Bartók/ Ronald de Kant, Arthur Polson og Harold Brown leika Svitu fyrir klarinettu, fiðlu og píanó eftir Darius Mild- haud/ Félagar i Málmblás- arasveit Philips Jones leika Sónötu fyrir trompet, horn og básúnu eftir Francis Paulenc/ James Galway og Alit i veisluna hjá okkur Kjörorð okkar er: góða veislu gjöra Álfheimum 74 - Glæsibæ Simi: 86220 - Kl. 13.00 - 17.00 KALT BORÐ — HEITT BORÐ — KÖKUBORÐ EINS OG VATN ÚR KRANANUM l’liislos lll' a* 8-26-55 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverf isgötu) Tímapantanir i sima 13010 Föstuaagur zs. mai i»»£

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.