Tíminn - 29.05.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.05.1982, Blaðsíða 14
Laugardagur 29. mai 1982 14 Ijóri i ! Framhaldssagan: Það er f jör á Fiskilæk Tvíburarnir ■ Fyrir þá sem ekki hafa lesið framhalds- söguna áður skal sagt frá þvi/ að Jósafat Ari er lítill strákur sem á heima á Fiskilæk. Húsið heitir Fiskilækur af því að það stendur við læk, sem heitir sama nafni. Langafi Jósafats Ara, sem lika heitir Jósaf at á heima hjá Jósafat Ara, mömmu hans og pabba, og Jósafat Ari og Jósa- fat langafi eru mjög góðir vinir og hafa smíðað sér lítinn kofa þar sem þeir eru oft að smíða ýmsa smáhluti. Jósafat langafi kom til þeirra fyrir nokkrum mánuðum og nú hefur enn fjölgað á Fiskilæk, því að Jósafat Ari eign- aðist tvo litla bræður á kosningadaginn. Rétt þegar kosninga- sjónvarpið byrjaði fann mamma að hún þurfti að fara á sjúkrahúsið í Fiskiþorpi og pabbi dreif hana út í bíl og ók með hana á sjúkrahúsið. Jósafat Ari og Jósafat langaf i voru einir heima alveg fram á næsta morgun. Pabbi kom þá heim og sagði þeim fréttirnar að það væru komnir í heiminn tveir drengir, sem þau ættu. Pabbi sagðist haf a verið viðstaddur þegar þeir fæddust og þeir væru myndarstrákar. „Mamma baðað heilsa" sagði hann enn fremur. „Tveir strákar" sagði Jósafat Ari. „Hvernig geta komið tveir í einu? Ég var bara einn, þegar ég kom." „Það eru tviburar í ættinni" sagði Jósafat langafi. 6 dögum seinna fóru þeir allir að sækja mömmu og tvíburana á sjúkrahúsið. Pabbi hafði keypt nýtt burðar- rúm og svo notaði hann líka gamla rúmið, sem Jósafat Ari hafði átt, þegar hann var svo lítill að hann þurfti að nota burðarrúm. Það var blátt, en nýja burðar- rúmið var brúnt. Jósafat Ari skoðaði bræður sína og sagði: „Þeir eru nú ekkert sér- staklega fallegir". „Þeir eru yndislegir" sagði mamma, „og þú lika". Svo fékk Jósafat Ari að halda i annað burðarrúmið á leiðinni út í bilinn. Mamma og Jósafat Ari sátu í aftursætinu við hliðina á litlu bræðr- unumog Jósafat langafi sat í framsætinu hjá pabba. HVER ER Á MYNDINNI? ■ Strikib á milli talnanna og þá sjáiö þiO hver er á myndinni. Umsjón Anna Kristín % Brynjúlfsdóttir Verkstjóri í frystihúsi Gott fyrirtæki á Norðurlandi óskar eftir að ráða verkstjóra i frystihús. Æskilegt er að hann hafi lokið námi frá Fiskvinnsluskólanum og nauðsynlegt að hann hafi matsréttindi. Þarf að geta tekið til starfa innan tveggja mánaða. Nánari upplýsingar verða gefnar i Fram- leiðni s.f. Framleiðni s.f. GINGE garðsláttuvélin heldur þér í íínu formi. íhaldssemi getur verið mikill kostur t.d. efþú vilt slá blettinn þinn með gamla laginu, þ.e.a.s. sameina krafta sláttu- vélarínnar og þína eigin. Slik íhaldssemi er mikill kostur á dögum offitu og hreyfingarleysis. GINGE garðsláttuvélin tryggirþér holla hreyfingu og útivist, ogflötinni þinni fallega áferð. GINGE - Þessi með gamla laginu. IÆKNIMIÐSTÖÐIN HF Smiójuveg 66. Köpavogi S:(91)-76600 IMlíl G lE 11 DEMPARAR V-þýzk gæðavara Cortina Escort Volvo Peugeot Landrover Dátsun Toyota Fiat Saab Opel Vauxhall •Audi Mazda Chevrolet Malibu Blazer Nova Bronco Ford Fairmont Comet Dodge Dart Aspen Plymouth Einnig í fleiri gerðir HERCULES DEMPARAR Gæðavara frá U.S.A. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 Kvikmyndir “B hÍmLIIM Sími 78900 0^-9 Kngin sýning i dag Morðhelgi (Death Weekend) Þaö er ekkert grín aö lenda i kión- um á þeim Don Stroud og félög- um, en það fá þau Brenda Vacc- aro og Chuck Shamata að finna fyrir. Spennumynd i sérflokki. Aöalhlutverk: Don Stroud, I Brenda Vaccaro, Chuck Sha- | mata. Richard Ayres lsl. texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3 og 5 laugardag 29/5 Sýnd kl. 3. 5, 7, 9, 11 2. I hvita- | sunnu AC/DC Nú gefst ykkur tækifæri aö vera á hljómleikum meö hinum geysi- vinsælu AC/DCog sjá þá félaga Angus Young, Malcolm Young, Bon Scott, Cliff Williams og Phil { Rudd Sýnd kl. 3 og 5 laugardag Sýnd kl. 3, 5, 7, 11.15 2. I hvita- | sunnu Átthyrningurinn (TheOctagon) spenna frá upphafi til enda. Enginn jafnast á við Chuck Norrisi þessari mynd. Aöalhlutverk: Chuck Norris Lee Van Cleef Karen Carlson Bönnuð börnum innan 16. Isl. texti. Sýnd kl. 3 laugardag. Sýnd 3, 5, 11 2. hvltasunnu. Grái fiöringurinn (Middle age Crazy) Marga gifta karlmenn dreymir um að komast I „lambakjötiö” og skemmta sér ærlega, en sjá svo að heima er best. Frábær grinmynd. Aöalhlv.: Bruce Dern Ann-Margret Graham Jarvis lsl. texti Sýnd kl. 5 laugardug. Sýnd ki. 7 og 9 2. hvltasunnu The Exterminator (GEREYÐANDINN) ___ The Exterminator er framleidd af Mark Buntzman og skrifuð og stjórnaöaf James Cilckenhaus og fjallar um ofbcldi I undirheimum New York. Byrjunaratriöiö er citthvuö þaö tilkomumesta staö-r gengilsatriöi sem gert hefur ver- iö. Myndin er tekin I Dolby sterio og sýnd I 4 rása Slar-scope Aöalhlutverk: Christopher George Samantha Eggar Robert Ginty tsl. texti. Sýnd kl. 3 og 5 laugardag. Sýnd 3, 5, 7, 11 2. I hvltasunnu. Bönnuö innan 16 ára Nýjasta Paul Newman myndin Lögreglustöðin i Bronx Bronx hverfiö í New York er I Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd Aöalhiutv. Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára lsl. texti Framisviðsljósið (Being There) Grínmynd I algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk húntvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas, Jack Warden. tslenskur textl. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 9 2. I hvltasunnu Sýnd kt. 9 2. 1 hvitasunnu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.