Tíminn - 30.05.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.05.1982, Blaðsíða 3
Sunnudagur 30. mai 1982 3 Vi Ert þú ekki búinn aö fá nóg af bullinu um, aö hinir og þessir séu aö bjóða ódýrasta og bezta myndsegulbandiö bla bla bla... Það er okkur hulin rádgáta, hvernig nokkrum manni dett- ur þad í hug, aö þessi ,,billegu” tœki séu á einhvern hátt sambœrileg hvad varðar myndgœði, hljóm og alla tœknilega uppbyggingu við vönduðustu tœki virtustu myndsegulbandframleiðenda heims. A meðan flestir kappkosta að bjóða „billegustu” módelin höfum við lagt alla áherzlu á að ná sem hagstœðustum samningum á einu því bezta og fullkomnasta tœki sem völ er á: Á Panasonic NV-7200 ***** ★ 24ra lida þráðlaus fjarstýring, (infrared). ★ DOLBY suðuhreinsikerfi (alvöru-hljómgœði). ★ Sex ganghraðar: 9 sinnum áfram (hraðleitun áfram). 9 sinnum afturábak (hraðleitun afturábak). 2 sinnum áfram (með tali). ★ Quartz-klukka. ★ Tveir beindrifnir guartz-stýrðir mótorar. ★ Algjörlega elektrónískt stjórnborð. ★ Snertitakkar. ★ Minni (Memory). ★ Rakavari. * fWww* Tfww/Mr*.*** Amwt* Conx* wm [ i i i i i “JS" 1/2 hraði áfram. Mynd-fyrir-mynd. Eðlilegur hraði. ★ Kyrrmynd. ★ 14 daga upptökuminni með fjórum mismunandi upptökutímum að eigin vali. ★ Síðast en ekki sízt: Tœkið er byggt á álgrind. ★ Þetta er engan veginn tœmandi lýsing á NV-7200. Komið, skoðið og kynnist af eigin raun þessu magnaða taiki. Hafnargötu 38 Keflavík - Sími 3883 Panasonic mest seldu VHS tækin í heimi JAPIS Brautarholti 2 Sími 27133 J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.