Tíminn - 30.05.1982, Blaðsíða 27

Tíminn - 30.05.1982, Blaðsíða 27
Sunnudagur 30. mai 1982 27 ■ Hver á kött? Att þú kött? Jæja þá, hefuröu ein- hvern tima velt því fyrir þér hvort köttinn dreymir? Ef svo er, þá er svarið já, já og aftur já. Kötturinn á sér ekki siðri draumaver- öld en þú sjálfur eða sjálf. Visindamenn sem hafa kannaö draumaheim katta hafa meira að segja orðiö vitni að þvi að kettir gangi i svefni. Allt i einu risa þeir upp, ennþá I fastasvefni, læðast óstyrkum skrefum eftir gólfinu og stökkva á i- myndaða mús. Þetta hefur gerst eftir að visindamenn fundu ráð til að eyðileggja taugaboð heilans til vöðv- anna um að fylgja ekki — endurtek: ekki — eftir þvi sem undirmeðvitundin spinnur upp i drauma- heimi. Kettirnir fara þvi að leika það sem þá dreymir. Og draumarnir eru næsta fjölskrúðugir eða eins fjöl- skrúðugir og má búast við af köttum. Þeir hafa farið að leika sér að Imynduðum leikföngum, ráðist á ósýni- leg fórnardýr (eöa fórnar- mýs) og mörg dæmi eru um að kettir sem vakandi voru mestu rólyndis skepn- ur hafi sofandi breyst i urr- andi óargardýr. Einu sinni beit köttur nokkur meira að segja þéttingsfast i rófuna á sjálfum sér áður en vis- indamennirnir gátu skorist I leikinn. En ekki voru allir draumarnir á þessa leiö. Það er til dæmis mjög lik- legt — littu á sofandi kött- inn — að köttinn þinn sé þessa stundina að dreyma það að hann sé að drekka nýja mjóik, éta kalda ýsu eða sé á spássitúr um ná- grenniö. Ekki hafa enn veriö framkvæmdar slikar rann- sóknir á öðrum dýrum en þó vita menn með vissu að flest ef ekki öll spendýr dreymir. Og fyrst rándýrið kött dreymir sig veiðandi mýs, dreymir þá mýsnar að veriö sé að veiöa þær? ,,Það er mjög likleg”, segir Adam Morrison dýra- fræöingur sem stjórnað hefur þessum tilraunum. ,,Svo virðist sem dýrin dreymi fyrst og fremst um atburði hversdagsins.” En fær kötturinn Gústi þá martraðir lika? — ij./SD Kennara vantar við Hafnarskóla Höfn Hornafirði. Kennslugreinar: almenn kennsla i 1-5 bekk og smiðar. Upplýsingar veitir Sigþór Magnússon, skólastjóri i simum 97-8148 og 97-8142. Laus staða Við Menntaskólann við Hamrahlið er laus til umsóknar staða stærðfræðikennara. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 25. júni n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytiö 27. mai 1982 Láusar stöður Þrjár stöður fulltrúa við embætti rikis- skattstjóra, rannsóknardeild, eru hér með auglýstar lausar til umsóknar frá 10. júni n.k. Endurskoðunarmenntun, viðskiptafræði- menntun (helst á endurskoðendasviði) eða staðgóð þekking og reynsla i bókhaldi, reikningsskilum og skattamálum nauð- synleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist rann- sóknardeild rikisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavik, fyrir 5. júni n.k. Reykjavík 12. mai 1982. Skattrannsóknarstjóri. VOLVO 340 Ný reglugerð Ný verð 2395 4235 Farangursrými þegar aftursæti er lagt fram er 1,2 m3 Verðfrá 129.800.- með ryðvörn (5-5-82) Hjá öðrum eru gæði nýjung - hjá Volvo hefð! VOLVO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.