Tíminn - 02.06.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.06.1982, Blaðsíða 19
Miövikudagur 2. júni 1982 X 9 krossgátan 3849. Lárétt 1) Snafs. 6) Land. 10 ) 550. 11) Timabil. 12) Gamla. 15) Stig. Lóörétt 2) Maöur. 3) Tala. 4) Tindar. 5) Mas. 7) Forskeyti. 8) Kona. 9) Neftid. 13) Skepna. 14) Tóm. Ráöning á gátu No. 3728. Lárétt 1) Kónga 6) Ukulele. 10) RR. 11) Ar. 12) Stílskin. 15) Stara. Löörétt 2) Oku. 3) GFE. 4) Þursi. 5) Þerna 7) Kró. 8) Lús. 9) Lái. 13) Lát. 14) Kór. . bridge Norður S.K4 H. KD742 T. 65 L. K863 A?Allir Vestur Austur S.D1073 S. AG985 H.G98653 H.10 T. 8 T. AD942 L.D9 Suður S. 62 H.A T. KG1073 L. AG542 L. 107 r- . Sendið Hvell-Geira til Við vitum báöir að Atlant^ min og erjunum er lokið is fellur ekki, en gæti farið Sagnbox eru orðin það algeng á ís- landi að það heyrir til undantekn- inga að menn segi upp á gamla mát- ann. Bandaríkjamenn eru nokkuð á eftir i þessari þróun og það eru að- eins notuð sagnbox i stærstu mótun- um eins og sást nú af baráttu Banda- ríkjamannanna á Stórmótinu á dögunum við sagnmiðana. Þess- vegna eru sögur af þessu tagi ekki óalgengar þar. Vestur Norður Austur Suður 1S 2Gr 3S 4S dobl 5L pass 6 L Vestur lá lengi yfir útspilinu. En þegar hann var búinn að þaulskil- greina sagnimar: - norður hlaut að taka á móti spaðaútspili eftir sagnir og tígulútspil var uppi hliðarlit sagn- hafa - þá spilaði hann út hjarta. Þegar blindur birtist urðu allir nema norður vissir um að sálfræðingnum hefði eitthvað verið mislagðar hend- ur i siðasta viðtalstima. Suður jafnaði sig þó fljótlega og tók fyrsta slaginn á ás og siðan ás og kóng í laufi. Þegar laufið lá henti suður spöðunum sínum í hjartahjón- in og spilaði síðan tígli úr borði. Austur mátti ekki stinga upp ás því þá væri hann endaspilaður og suður stakk upp kóng heima. Siðan spil- aði hann tígulgosanum og austur fékk á drottn-ingu. Og nú var austur endaspilaður þrátt fyrir allt. Hvort sem hann spilaði spaða eða tígli gaf það sagnhafa 12. slaginn. Þrátt fyrir að ekki væri hægt að segja annað en sagnir norður væru áhrifarikar gat suður ekki stillt sig um að koma með nokkrar athuga- semdir um: „geðveikar meldingar", og fleira í þeim dúr. En norður kom alveg af fjöllum: „Geðveikar meld- ingar, hvað áttir þú eiginlega fyrir opnuninni á 2 gröndum, varstu að blöffa eða hvað?“ gætum tungunnar Sagt var: Þetta ber vott um hollustu. Rétt væri: Þetta ber vitni um hollustu. með morgunkaffinu Hann ætti aö geta enst tvö ár i viðbót sem hænsnakofi. — Ertu að hugsa um aö fara snemma á eftirlaun, ,lón? — Auövitað hef ég betri smekk en þetta, mamma, en hún var upptekin I kvöld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.