Tíminn - 02.06.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 02.06.1982, Blaðsíða 21
Mibvikudagur 2. júni 1982 21 dagbók útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI „ Wilson brosti áðan, en ég held að hann hafi bara verið að leysa vind. “ bókafréttir 211 kímnisögur og kjarnyröi frá ýmsum heimshornum ■ Hér eru samankomnar á einum stað 211 úrvals kímnisögur og kjarn- yrði frá ýmsum heimshornum, og eru margar sögumar íslenskar og nýjar af nálinni. Margt og mikið hefur verið sagt kímnisögunni til lofs. Abraham Lin- coln, sá mæti mannvinur, en um hann og eftir hann em nokkrar sögur í bókinni, lét eitt sinn þessi orð falla: „Faðir minn kenndi mér að vinna, og vinnan er nauðsyn og skvlda. En ég elska ekki vinnuna. Eg elska kímnisöguna,hnittyrðin, og mér hef- ur oft verið borið á brýn að þar kunni ég mér ekki hóf. En ég hef orðið þess áskynja á langri ævi að kimnisagan flytur kjarna hvers máls með greiðustum hætti og hjarta hvers venjulegs manns.“ Ef það er rétt hermt að hláturinn lengi lífið ætti meðalaldr.r fslend- inga að hækka talsvert með tilkomu „211“. Útgefandi er Amartak. Afl vort og Æra eftir Nordahl Grieg. ■Nordahl Grieg var víðfömll mað- ur. Hann var mikill friðarsinni og vildi jafnan vera þar sem hann vissi mannkynið í hættu statt. Hann var i Kína í byltingunni 1926 og á Spáni á ámm borgarstyrjaldarinnar. Afl vort og æru samdi hann 1935, eftir að hafa kynnt sér gaumgæfilega Mein Kamp Hitlers og sannfærst um að ný heimsstyrjöld væri á næsta leiti. Og er Afl vort og æra örvænt- ingarfull tilraun hans til að opna augu manna fyrir viðurstyggð styrj- alda. Hann gerði það með því að draga upp sem víti til varnaðar myndir af þátttöku norskra sjó- manna í heimsstyrjöldinni fyrri. Og það vom einmitt myndirnar frá hinni svokölluðu „Jobbetid", gróða- brallstímabili Norðmanna frá þeim ámm, sem mest áhrif höfðu á þjóðina, fyrirbæri sem var svo hrikalegt og siðlaust að tæpast mun unnt að ýkja það í skáldskap. Norðmenn höfðu aldrei orðið vitni að öðm eins gullæði. Og norsk saga geymir engin dæmi um jafn rudda- lega auglýsingu rikisdæmis á sama tíma og þorri þjóðarinnar bjó við þröngan kost og færði þær fórnir að á fjórða þúsund norskir sjómenn fórust i styrjaldarátökum á höfum heimsins. Það var út af lýsingu Griegs á útgerðarmönnunum að átök hófust um verkið áður en það var fært upp og kalla þurfti út öflugt lögreglulið þegar það var fmmsýnt. Ekkert leikrit á Norðurlöndum á þessari öld hefur valdið öðm eins fjaðrafoki. Nordahl Grieg barðist með Bandamönnum í heimsstyrjöldinni síðari. Flugvél hans var skotin niður á jólaföstunni 1943 í loftárás á Berlin. Hann var 41 árs þegar hann féll. Jóhannes Helgi hefur þýtt bókina og ritað ýtarlegan formála um höf- undinn og verkið sjálft. Útgefandi er Arnartak. ■ Hitler hlustar hér á ræðu Göbbels, en Hitler skipulagði sjálfur sókn Þjóðverja i Ardennafjöllum. Sjónvarp kl. 20,30 Örvaent- ingarfull tilraun er mistökst ■ Bresk mynd úr seinni heims- styrjöldinni, „Orustan um Ard- ennafjöll" er á dagskrá sjónvarps- ins i kvöld kl. 22.20. Myndin fjallar um orustu sem háð var í skógum Ardennafjalla í Belgíu og Luxemburg þegar innrás bandamanna í Vestur Evr- ópu stóð sem hæst. Þetta var örvæntingarfull tilraun Þjóðverja til að stöðva framrás banda- manna.en Hitierskipulagði sjálf- ur sókn Þjóðyerjanna. Rúmlega ein milljón hermanna börðust i þessari orustu, og var hún nokkur auðmýking fyrir Bandaríkjamenn þar sem aldrei höfðu í styrjöldinni fleiri banda- rískir hermenn gefist upp og verið teknir til fanga. Myndin er um 50 minútna löng og þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 26. mai 1982 kl. 9.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 10.710 10.740 02—Sterlingspund 19.358 19.413 03-Kanadadollar 8.677 8.701 04-Dönsk króna 1.3680 1.3719 05-Norsk króna 1.7899 1.7949 06-Sænsk króna 1.8540 07 Flnnskt mark 2.3737 2.3803 08-Franskur franki 1.7898 1.7948 09 Belgískur frankl 0.2458 0.2465 10—Svissneskur franki 5.4741 5.4894 ll-Hollensk gyllini 4.1871 12-Vestur-þýskt mark 4.6398 4.6528 13-ítölsk líra 0.00841 14-Austurriskur sch 0.6593 0.6611 15-Portúg. Escudo 0.1515 16-Spánskur peseti 0.1041 17-Japanskt yen 0.04478 18-írsktpund 16.099 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 12.1433 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júnl og ágúst. Lokaðjúiimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðirskipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerla. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júllmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprfl kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð I Bústaöarsafni, slmi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavlk slmi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveltubllanlr: Reykjavfk, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjamames, slmi 15766. Vatnsveltubilanlr: Reykjavik og Seltjamar- nes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, sfmar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Sfmabllanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 -22. Gufubðð i Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og karia. Uppl. i Vesturbæjarlaug I slma 15004, I Laugardalslaug I slma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatlmar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesl Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I aprll og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mal, júnl og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júll og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl slmi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreið8la Reykjavlk slmi 16050. Slm- svarl I Rvik slmi 16420. útvarp Miðvikudagur 2. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn 7.20 Lelkfiml. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðmundur Ingi Leifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Úr ævintýrum barnanna“ Þórir S. Guðbergsson les þýöingu sina á barnasögum frá ýmsum löndum (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og slglingar. Umsjór: Ir.gólfur Arnarson. Fjallað verður im ársfund samtaka i kana- dískum sjávarútvegi sem nýlega var hali inn og rætt við Má Elisson fiskimál ístjóra sem sótti fundinn. 10.45 Ball itttónlist Ýmsar frægar hljómsveitir leika balletttónlist eftir Prokofjeff, Katsjatúrían og Tsjaí- kovský. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arn- þórs og Gisla Heigasonar. 11.30 Létt tónlist Aretha Franklin, Joao Gilberto, Gaetano Veloso o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatninu1' eft- ir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarð- vík les sögulok (25). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20Lítli barnatfmlnn Stjómendur: Anna Jensdóttirog Sesselja Hauks- dóttir. Láki og Lína láta heyra í sér og fimm krakkar úr leikskólanum I Seijaborg flytja stuttan leikþátt og tala við stjórnendur þáttarins. 16.40 Tónhomið. Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 fslensktónllst. Þorvaldur Stein- grimsson og Ólafur Vignir Alberts- son leika Tvær rómönsur fyrir fiðlu og píanó, eftir Árna Björnsson / Manuela Wiesler og Snorri S. Birgis- son leika á flautu og pianó Fjögur islensk þjóðlög i útsetningu Áma Björnssonar. 17.15 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Rudolf Werthen og Eugene de Chanck leika á fiðlu og pianó a. Polonaise brillante nr. 2 op. 21 eftir Henryk Wieniawsky b. Þrjár fiðlu- kaprísur eftir Niccolo Paganini c. Rapsodia nr. 1 eftir Béla Bartók. 20.45Landsleikur f knattspyrnu: fs- land - England. Hermann Gunn- arsson lýsir siðari hálfleik á Laugar- dalsyelli. 21.45 Útvarpssagan: „Járnblómlð" eftir Guðmund Danlelsson. Höf- undur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins.Orð kvöldsins. 22.35 Hungrar i að fæðast tll að deyja úr hungrl. Eru fjarlægðir mælikvarði á mannréttindi? Um- sjón: Einar Guðjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvalds- son. 23.00 Kvöldtónlelkar Messa í B-dúr „Harmoniemesse" eftir Joseph Haydn. Judith Blegen, Frederika von Stade, Kenneth Riege, Simon Estes og Westminster-kórinn syngja með Fílharmóníusveit New York-borgar: Leonard Bernstein stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 2. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Fjallað verður um íslensk leikhúsverkefni á væntanlegri Lista- hátið í Reykjavík og m.a. rætt við ömólf Árnason, framkvæmdastjóra Listahátíðar. Umsjón: Oddur Björnsson. Stjórn upptöku: Þrándur Thoroddsen. 21.25 Hollywood Áttundi þáttur. ( gamni og alvöru. Þýðandi Óskar Ingimarssón. 22.20 Byltingin óstöðvandi Bresk mynd um byltinguna í Nicaragua, þegar Somoza var steypt og eftir- leikinn fyrstu mánuðina. Þýðandi: Halldór Halldórsson. 22.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.