Tíminn - 03.06.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.06.1982, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1982 5 . trettir Niðurstaða rannsókn- arinnar á Fokker- óhappinu ókomin ■ Enn eru ekki komnar niðurstöður úr rannsókn á óhappi þvi er varð yfir ísafjarðarflugvelli fyrir nokkrum vik- um, þegar hreyfill Fokker vélar frá Flugleiðum sprakk. Skúli Jón Sigurðarson hjá Loftleiða- eftirliti sagði Timanum, að hann ætti þó von á niðurstöðunum fyrr en seinna, en slikar rannsóknir geta verið timafrekar vegna nákvæmra prófana á málmblöndum og fleiru. - AM Rekstrar- hagnaður 111 áburðardreifarar T-60 0 Jöla T-60 áburðardreifarinn er sterkbyggður og með tæknilega mjög fullkominn stjörnu dreifibúnað. Rúmar 650 kg. Hæð 90 sm. Vinnslubr. 14 metrar. Fullkomið drifskaft. Trekt má venda með einu handtaki. Getur dreift til annarrar hliðar. Til afgreiðslu strax. KR. 7.120,- BOÐIP ASBÚÐ 12-210 GARÐABÆ - SlMI 91-44573 þúsund krónur ■Heildartekjur Hagtrygginga h f. í fyrra voru 10,9 millj. króna og rekstrarhagnaður nam 111 þúsund kr. Þetta kemur fram i frétt frá félaginu, en aðalfundur var haldinn fyrir skömmu. Aðalfundur samþykkti tillögu stjórnar um ráðstöfun tekjuafgangs til greiðslu 10% arðs fyrir árið 1981. Arður verður póstsendur hluthöfum á næstu vikum. Þá samþykkti aðalfundur að gefa út jöfnunarhlutabréf til fjórföldunar á hlutafjáreign hluthafa eins og hún var um s.l. áramót, þ.e. úr 900 þúsundum króna í 3,6 milljónir króna. Jafnframt var stjórn félagsins heimiluð útgáfa og sala á viðbótarhlutafé að upphæð 900 þúsundum króna, og er stefnt að þvi að hlutafé félagsins verði allt að 4,5 millj. króna. Á fundinum var endurkjörið í aðalstjórn, en hana skipa Dr. Ragnar Ingimarsson formaður, Arinbjörn Kolbeinsson varaformaður, Sveinn Torfi Sveinsson ritari og Jón Hákon Magnússon og Þorvaldur Tryggvason meðstjórnendur. — SJ Um 40 manns á nússnesku- námskeiði MÍR ■ Um 40 nemendur á ýmsum aldri — byrjendur og framhaldsnemendur - sóttu vetrarlangt rússneskunámskeið á vegum MÍR, sem nýlega er lokið. Aðalkennari var Sergei Alinjonok frá Moskvu og kona hans Olga, sem væntanleg eru til landsins aftur næsta haust til að standa fyrir rússneskunám- skeiði. Nú er unnið að fyrstu hópferð MÍR-félaga til Sovétríkjanna í sumar, 17 daga ferðar sem hefst 3. ágúst. Leiðin liggur til Moskvu, Leningrad, Sotsi við Svartahaf og loks til fjögurra sovétlýðvelda í Mið-Asiu, borganna Tasjkent í Úsbekistan, Dushanbe i Tadsjikistan, Alma-Ata í Kasakhstan og Frúnse í Kirgisiu. Mikill áhugi er fyrir þessari ferð og sýnt að þátttaka verður góð, segir i frétt frá MÍR. - HEI Vindjakki st. 152 Bolur nr. 12 Gallabuxur st. 152 Úlpa st. 128 Gallabuxur st. 128 Vindjakki st. 134 Gallabuxur st. 134 kr. 149.00 kr. 69.95 kr. 179.00 kr. 299.00 kr. 129.00 kr. 299.00 kr. 129.00 Jogging-galli st. 152 kr. 279.00 Jogging-galli nr. 6 kr. 299.00 Jogging-galli nr. 2 kr. 119.00 Jogging-treyja m/ hettu kr. 149.00 Gallabuxur nr. 134 kr. 299.00 Sendum í póstkröfu um land allt. HAGKAUP Skeifunni15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.