Fréttablaðið - 11.12.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 11.12.2008, Blaðsíða 76
 11. desember 2008 FIMMTUDAGUR52 ▼ EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 15.25 Kiljan (e) 16.15 Leiðarljós 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Jenny og Ramiz (2:3) (e) 17.45 Stundin okkar (e) 18.15 Skyndiréttir Nigellu (2:13) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins Dýr- mundur og Rottó leita að dýrunum í Hús- dýragarðinum eftir að þau hverfa á dular- fullan hátt. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Káta maskínan Þorsteinn J. fjallar um myndlist, leiklist og kvikmyndir. 20.45 Nynne (Nynne) (8:13) 21.30 Nýgræðingar (Scrubs VI) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúleg- ar uppákomur sem hann lendir í. Aðalhlut- verk: Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Fa- ison og Neil Flynn. 22.00 Tíufréttir 22.25 Togstreita (Torn) (2:3) Líf tveggja fjölskyldna kollvarpast þegar móðir telur sig hafa fundið aftur dóttur sína sem hvarf á strönd 12 árum áður og var talin hafa drukknað. Aðalhlutverk: Holly Aird, Adam Kot, Emma Natasha Miles, Poppy Miller og Nicola Walker. 23.15 Sumar (Sommer) (6:10) (e) 00.15 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 08.00 Zathura: A Space Adventure 10.00 My Date with Drew 12.00 On A Clear Day 14.00 Blue Sky 16.00 Zathura: A Space Adventure (Jumanji 2) 18.00 My Date with Drew 20.00 On A Clear Day Bresk mynd um mann sem reynir að sigrast á minnimáttar- kennd sinni og óöryggi með því að synda yfir Ermarsundið. 22.00 Gacy 00.00 The Night We Called It a Day 02.00 Campfire Stories 04.00 Gacy 06.00 Hollywoodland 07.00 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 07.40 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 08.20 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 09.00 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 17.55 Meistaradeild Evrópu Endur- sýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knatt- spyrnu. 19.35 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk 20.15 Utan vallar með Vodafone Um- ræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðv- ar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða mál- efni líðandi stundar. 21.05 NFL deildin - NFL Gameday Hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 21.35 NBA Action Öll bestu tilþrif vikunn- ar í NBA körfuboltanum. 22.05 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC en tveir heims- þekktir bardagamenn þjálfa mennina. 22.50 Utan vallar með Vodafone 23.40 Ultimate Fighter 17.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Bolton og Chelsea. 19.00 Premier League Review 2008/09 Allir leikir umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. 20.00 Premier League World 2008/09 Enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 Everton - Man United, 03/04 Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.00 Season Hightlights 2004/2005 Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp. 21.55 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 23.05 Coca Cola mörkin 2008/2009 Allir leikirnir, öll mörkin og allt það um- deildasta skoðað í þessum markaþætti. 23.35 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Wigan. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit / Útlit (12:14) (e) 09.35 Vörutorg 10.35 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 America’s Funniest Home Vid- eos (30:42) (e) 19.00 What I Like About You (21:22) 19.30 Game tíví (14:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Family Guy (20:20) Teikinmynda- sería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 20.30 30 Rock (13:15) Bandarísk gaman- sería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. Það er stór stund hjá Jack þegar hann fær loks- ins stöðuhækkunina sem hann hefur stefnt að og hann velur Liz sem eftirmann sinn. En óvæntir atburðir setja allar áætlanir hans í uppnám. 21.00 House (14:16) Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. Sjúklegur áhugi dr. House á sápuóperum leiðir hann að næsta verkefni. Hann er sannfærður um að uppá- haldsleikarinn hans sé alvarlega veikur og ákveður að ræna honum í von um að bjarga lífi hans. 21.50 Law & Order (12:24) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York. Ung ekkja og elskhugi hennar liggja undir grun þegar forríkur eiginmaður hennar er myrtur. 22.55 Jay Leno 23.45 America’s Next Top Model (11:13) (e) 00.35 Sugar Rush (4:10) (e) 01.00 Vörutorg 02.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Kalli litli kanína og vinir 07.25 Jesús og Jósefína (11:24) 07.50 Galdrabókin (11:24) 08.00 Lalli 08.05 Ruff‘s Patch 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (211:300) 10.20 Las Vegas (12:19) 11.15 America‘s Got Talent (6:12) 12.00 Neighbours 12.25 Numbers 13.10 Forboðin fegurð (85:114) 13.55 Forboðin fegurð (86:114) 14.45 Ally McBeal (1:24) 15.35 The New Adventures of Old Christine (8:22) 16.00 Sabrina – Unglingsnornin 16.23 A.T.O.M. 16.48 Háheimar 17.13 Doddi litli og Eyrnastór 17.23 Galdrabókin (11:24) 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (18:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 19.55 Dagvaktin (4:12) Í Dagvaktinni liggja leiðir þremenninganna af næturvaktinni saman á ný fyrir einskæra tilviljun. Svakalegt uppgjör þeirra á milli verður óhjákvæmilegt. 20.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (8:10) 21.05 The Celebrity Apprentice (13:13) Það er komið að lokaþætti The Celebrity Apprentice og nú fáum við að sjá hver er hæfasti keppandinn að mati Donalds Trump. 22.30 Prison Break (11:22) 23.15 Fringe (9:22) 00.05 Kingdom Come 01.35 Slash 03.05 Heading South 04.50 Shark (7:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 18.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins SJÓNVARPIÐ 19.55 Dagvaktin STÖÐ 2 20.00 On a Clear Day STÖÐ 2 BÍÓ 21.10 Sex and the City STÖÐ 2 EXTRA 21.50 Law and Order SKJÁREINN > Donald Trump „Ef þú ert að hugsa á annað borð þá skaltu hugsa stórt.“ Auðkýfingur- inn Donald Trump hefur stjórnað markaðs- og fjáröflunarkeppni í þættinum The Celebrity App- rentice sem sýndur er á Stöð 2. Í kvöld ráðast úrslitin. Það kennir ýmissa grasa í hinum ágæta fréttaskýringarþætti Kompási. Síðasti þáttur vakti hins vegar furðu mína en þar rak ég augun í ítarlega myndlistarumfjöllun en það má taka fram að slík umfjöllun er nánast ófinnanleg á Kompási eða á Stöð 2 yfirleitt. Ég fókuseraði skammdegisþreytt augun á skjáinn til þess að athuga hvaða unga listaspíra hefði orðið fyrir valinu en þar var á ferðinni „gífurlega vinsæl“ ung og fögur listakona sem „rokselur myndirnar sínar“ á Smáratorgi og í Kringlunni eftir að hafa slegið í gegn með síðunni sinni á Barnalandi. Nú hef ég oft heyrt talað um Skóla- vörðustígslistamenn, en Smáratorgslistamenn eru greinilega enn nýrri og skemmtilegri viðbót við listaflóru Íslands. Hér var sumsé á ferðinni langt innslag um frábæra listakonu sem „sækir innblástur í lífið sjálft“ og málar fígúrur og pör í nýjustu tísku eða lopapeysum og getur gert háralit þeirra eftir pöntun enda eru verkin gífurlega vinsæl bæði til brúðargjafa og skírnargjafa. Hún „fer ótroðnar slóðir í listsköpun sinni“, segir Kompás enda er ætíð mjög mikilvægt að listamenn fari sínar eigin leiðir. (Svona eins og að vera sjálfum sér verstir og vera vinir vina sinna). Ég er ekki í vafa um að hver einasti -rimi og -ás er veggfóðraður með þessum sætu og rómantísku gifsverkum sem smellpassa fyrir ofan hvíta leðurstólinn frá Egg og eru í stíl við litlu krúttlegu kerúb-englana sem verða settir upp fyrir jólin. Ég er þess fullviss að Stöð 2 er að gera okkur mikinn greiða með því að fjalla ekki um erfiðari og meira fráhrindandi list á þessum síðustu og verstu tímum. Ég meina, hver myndi til dæmis nenna að hlusta á innantómt mónótónskt drónið hans Finnboga Péturssonar úr skuggalegu stofuhorni í skammdeginu? Maður gæti hreinlega sturlast. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON SPÁIR Í LISTUMFJÖLLUN Á STÖÐ 2 Smáratorgsmyndlist 25% AFSLÁTTUR SVEFNSÓFI Listaverð kr. 179.500 TILBOÐSVERÐ kr. 134.600 Línan I Bæjarlind sex I 201 Kópavogur I Sími 553 7100 I Opið mánudaga - föstudaga 10 til 18 I Laugardaga 11 til 16 I www.linan.is Springdýna Rúmfatageymsla Svefnbreidd 140x200 cm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.