Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1982 Raquel Welch: „FYRST OG FREMST VIUASTYRKUR... ■ Loksins fékk Raquel Welch þá viðurkenningu hjá gagnrýnendum, að hún væri góð leikkona, - áður hafði einungis verið talað um hana sem „hasarkropp". Raquel hefur undanfarið leikið i dans- og söngleiknum Kona ársins (Woman Of The Year) á Broadway i New York, og þar sýndi hún leikhæfileika sina svo gagnrýnendur urðu yfir sig hrifnir og áhorfendur heillaðir af henni, - og þá ekki sist sem leikkonu. Hún segist vera lengi búin að biða eftir slíkri um- sögn og þetta hafi glatt sig mjög. í tilefni af leiksigrinum hafði blaðamaður viðtal við Raquel og fékk hana til að segja lesendum skoðanir sinar á ýmsum hlutum, svo sem kvenréttindum, eiginmönnum aukaatnði, en ekki hið sanna jafnrétti. Þær henda brjósta- haldaranum, og halda að þá o.fl. Hér verður vitnað í nokkr- ar setningar úr þessu viðtali. Um amerískar konur segir Raquel: Kvenréttindabarátta þeirra virðist mér hafa leitt þær á ýmsar villigötur. Mér finnst baráttan hjá þeim snúast um það sem honum er eðlilegt. Mér leiðast menn, sem eru alltaf vel greiddir og berandi á sig sólolíu og rakspíra, og halda svo að þeir séu ómót- stæðilegir! André brosti til mín og ég varð ástfangin. ... Ann- ars verð ég svo leiðinleg og væmin ef ég fer að tala um þetta, - við skulum sleppa því. Um líkamsrækt: „Ég borða aldrei nokkum tíma salt né sykur. Ég drekk ekki sterk vín, og borða aðeins grillað kjöt og soðinn fisk og grænmeti. Borða alltaf epli klukkan fjögur á daginn og geri yogaæfingar í klukkutíma á morgnana - áður en André vaknar. Það þarf fyrst og fremst viljastyrk til að halda sér í þjálfun og viðhalda likam- anum með æfingum og hollu mataræði. Auðvitað langar mig i ýmislegt, sem ég sé fólk leggja sér til munns og ég veit að er ljúffengt, en ég veit hvað það kostar mig mikið erfiði að ná af mér nokkram aukakíló- um svo ég sleppi því. En til að verða stjama þarf mikinn vilja- styrk, segi ég enn og aftur. Áð verða fertug: „Ég sé ekki að það sé neitt sérstakt vandamál, ef heilsan er góð og maður lifir heilsu- samlegu lífi. Það er dásamlegt að vakna á morgnana og ég nýt hvers dags, - og nú er ég komin yfir fertugt!" Um sjálfa sig sem stjörnu: „Ég efast um að fólk trúi hversu mikið ég hef unnið og erfiðað til þess að vera það sem ég er í dag. Ég hef sjálf komið mér áfram. Sá tími er liðinn, þegar kvikmyndafélögin skipu- lögðu lífið fyrir leikarana: Þú átt að láta sjá þig með þessum eða hinum á skemmtistað, það vekur umtal. Gott væri ef þú giftist þessum leikara, sem lék með þér í siðustu mynd, - þá verður talað um það að ástar- atriðin séu ekta... o.s.frv. . Þannig var það hér áður en ekki nú. Ég þurfti að sjá fyrir tveimur bömum og koma mér áfram á framabrautinni, og það tókst.“ ■ „Það þarf viljastyrk til þess að halda þcssum linum“, segir leikkonan. Hugrakkur línu- dansari Um André, franska eigin- séu þær svo frjálslegar, - en manninn segir hún: það klæðir þær ekki og flestum „Eg elska André vegna þess þykir óþægilegra að vera án að hann er ekki að reyna að hans. Ef karlmaður stígur í sýnast vera eitthvað annað en ■ Pavarotti á æfingu i Royal Albert Hall i regnkápu. Pavarotti í Englandi: „FÓR ALDREI ÚR REGNKÁPUNNI ” ■ Syngjandi i regnkápunni..! Luciano Pavarotti, söngvarinn heimsfrægi, var á ferð í Eng- landi i aprilbyrjun. Hann lenti í heldur votviðrasömu tiðar- fari, og var hræddur um að kvefast, svo að hann sagðist bara ekki hafa farið úr regn- kápunni allan tímann i Eng- landsdvölinni. Líklega hefur hann þó verið í „kjól og hvítt“ þegar hann söng i Royal Albert Hall á hátíðartónleikum, þar sem m.a. meðlimir úr konungs- fjölskyldunni voru viðstaddir, m.a. tiginna gesta var þar Elizabeth drottningarmóðir (The Oueen Mother). Royal Philharmonic Orchestra lék með, en stjórnandi var Kurt Herbert Adler. ■ Þeir mega ekki vera loft- hræddir viðgerðarmennirnir sem sjá um viðhald á kláfferj- um, sem flytja fólk upp á fjallatoppa í vögnum eftir raf- magnsköplum. Oft verða eftir- litsmenn og þeir, sem vinna að viðgerðum, að leggja sig í mikla lífshættu við verk sitt. Hér sjáum við hugrakkan mann, sem virðist vera að hefja línudans á stálkaplinum, en hann þurfti að komast upp að næstu festingu fyrir virana, og önnur leið var ekki fær en að fikra sig áfram eins og myndin sýnir. Þetta atvik varð í Klettafjöll- um Norður-Ameriku, og skíðafólk og göngumenn horfðu á i undrun og aðdáun, - og þá ekki sist þeir sem sátu i vagninum og biðu i lausu lofti milli vonar og ótta eftir þvi hvernig manninum reiddi af. Þetta fór allt vel og var það þakkað hinum hugrakka við- gerðarmanni. vænginn við þær, þá er það fyrsta sem þær gera, - að athuga hvemig bil hann keyrir og hvort hann á peninga. Þær eyðiieggja með þessu alla róm- antík!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.