Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1982 23 krossgátan] b 7Í ™ * myndasögur /r */v /2 /3 ' (H jwf H K 3851. Lárétt 1) Arhundruð. 6) Veiðstaður. 10) Spil. 11) Andstæöar áttir. 12) Slagur. 15) Bölva. Lóðrétt 2) Mjiik. 3) Angan. 4) Auli. 5) Tignasti. 7) Reykja. 8) Sykruö. 9) Þá. 13) Hár. 14) Rödd. Ráðning á gátu No. 3730 Lárétt 1) Bloti. 6) Arðlaus. 10) Fæ. 11) Na. 12) Frumrit. 15) Vanar. Lóðrétt 2) Liö. 3) Tóa. 4) Jaffa. 5) Ósatt. 7)Rær.8) Lóm. 9) Undi. 13) USA. 14) Róa. bridge Á árunum kringum 1950 var eitt besta bridgepar heims talið vera myndað af Álvin Roth og Tobias Stone. Þeir voru skýrir í kollinum og komu með margar byltingar- kenndar hugmyndir um sagnir s.s. neikvæð dobl og veikar tveggjaopn- anir sem núna eru sjálfsagðir hlutir í hverju sagnkerfi. Þessir kaliar voru lika með afbrigðum sérvitrir, óbil- gjamir og erfiðir i umgengni, sér- staklega Stone. Það var þvi ekki að furða að um þá mynduðust fullt af sögum og hér er ein góð. Norður S, - H. KG9864 T. KD863 L. 42 Vestur S. 75 H.752 T. AG1042 L. A93 Austur S. KG93 H. AD103 T. 643 L.D10 með morgunkaffinu Suður S. AD10864 2 H- T. - L. KG8765 Þessi saga á að gerast i bandarísk- um einmenning fyrir meistara ein- hvemtima á 6. áratugnum. Sagn- imar vom nú ekkert sérstaklega meistaralegar en þær litu svona út með Stone i norður. Vestur Norður Austur Suður pass pass 3 H dobl pass 4T 4H dobl pass 5T dobl redobl Vestur fékk 7 slagi í 5 tíglum og NS 2200. Austur var auðvitað hálf ergilegur en i stað þess að skamma makker sinn réðist hann á suður og spurði hvað í ósköpunum það ætti að þýða að sitja þama allan timann og passa með öll þessi spil, 7-6 i svörtu litunum og fullt af punktum. Hvort hann væri ekki með öllum mjalla. Suður sat rólegur undir skömm- unum og sagði siðan: „Ég hef nú ekki talað við Stone i 10 ár og ég hafði ekkert frekar hugsað mér að byrja á því núna“. gætum tungunnar Sagt er: Hann Grund 1930. Oft þykir betur fara: fæddist á Grund árið 1930. var fæddur á Hann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.