Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 4.' JÚNÍ 1982 dagbók útvarp/sjónvarp DENNIDÆMALAUSI „Við erum að hjálpa Wilson að njóta bestu ára ævinnar. “ jafnframt er nauðsynlegt að böm á þeim aidri séu í fylgd með fullorðn- um, sem geta litið eftir þeim. Fólk af Stór-Reykjavíkursvæðinu ætti ekki að þurfa að láta vegalengd- ina austur hamla för sinni á keppn- ina, því aðeins er rúmlega klukku- stundar akstur á malbiki alla leið. Kynningardagur um skógrækt ■ Á aðalfundi Skógræktarfélags ís- lands s.l.haust var samþykkt að félagið gengist fyrir fræðslu og kynningu á málefnum skóg-og trjá- ræktar fyrsta laugardag í júní ár hvert. Með þvi vill félagið vekja athygli fólks á nauðsyn þess að sem flestir láti sig þessi mál varða, - hvetja menn til að leggja hönd á plóginn um leið og athygli er beint að al- hliða gróður- og náttúmvernd. í framhaldi af þessu hefur stjórn Skógræktarfélags íslands hvatt hér- aðsskógræktarfélögin viðsvegar um land til að gangast fyrir kynningu á störfum sinum i vor. Kynning þessi andlát Jóhanna Bjamadóttir, Grænukinn 18, Hafnarfirði, lést á sjúkradeild Hrafnistu að kvöldi 1. júní. Margrét Gísladóttir, frá Papey, Hólatorgi 8, lést 23. mai sl. i Landakotsspítala. Útförin hefur far- ið fram i kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þórður Bjamason, fyrrum bóndi að Vallarhúsum, Miðnesi, andaðist i sjúkrahúsi Keflavíkur 1. júní. Jón Guðmundsson, Amtmannsstig 5, andaðist að Elliheimilinu Grund þriðjudaginn 1. júní. Jónína H. Eggertsdóttir, Deildar- túni 4, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness 30. mai. Hún verður jarðsungin frá Akraneskirkju laug- ard. 5.jún í kl. 14.30. Pálina K. Scheving, Skeggjagötu 15, Reykjavík, lést 27. maí. Útför hennar verður gerð frá Frikirkjunni í Reykjavik, föstudaginn 4. júni kl. 15.00. Ragnheiður H. Kristjánsdóttir Poul- sen, Norðurvör 13, Grindavik, lést 26. mai sl. Hún verður jarðsungin frá Grindavikurkirkju 4. júní. verður með ýmsu móti m.a. verður efnt til sýnikennslu i gróðursetningu og meðferð trjáplantna, þar sem þess er kostur. Auk þess verður efnt til fræðsluferða í skógræktar- og útivistarsvæði. Þeim aðilum, félögum ogeinstakl- ingum, sem áhuga hafa er bent á að snúa sér til viðkomandi héraðsskóg- ræktarfélags. Þess má geta að Skógræktarfélag Reykjavikur gengst fyrir kynningu og fræðslu i gróðrarstöð félagsins i Fossvogi kl. 17.00 til 19.00 dag hvern fram að næstu helgi. Þá er fólki boðið að fræðast um skóg- og trjáræktarstarfið i Heiðmörk n.k. laugardag, þann 5. júni, undir leiðsögn starfsfólks félagsins. Mæt- ing er við bæinn á Elliðavatni kl. 14.00. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning 1. júni 1982 kl. 09.15 01-Bandaríkjadollar 10.820 10.852 02-Sterlingspund 19.454 19.512 03-Kanadadollar 8.727 04-Dönsk króna 1.3652 05—Norsk króna 1.8015 06—Ssensk króna 1.8560 07-Finnskt mark 2.3840 08—Franskur franki 1.7816 0.2451 0.2458 10-Svissneskur franki 5.4574 11-Hollensk gyllini 4.1827 12-Vestur-þýskt mark 4.6386 13-ítölsk líra 0.00837 14-Austurriskur sch 0.6587 15-Portúg. Escudo 0.1518 0.1522 16-Spánskur peseti 0.1035 0.1038 17-Japansktyen 0.04479 0.04493 18-írsktpund 16.005 16.053 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 12.1403 12.1763 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstraeti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlimánuði vegna sumarteyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hltaveltubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjamames, sími 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavlk og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sfmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Slmabllanir: i Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og karia. Uppl. I Vesturbæjariaug I slma 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasðlu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatlmar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjðrður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardðgum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárfaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Frá Reykjavfk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júnl og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrtfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavik simi 16050. Slm- svari I Rvik simi 16420. $ ■ Úr ásfrölsku myndinni Newsfront sem sýnd var hér fyrir nokkru en hún fjallaði einmitt um menn þá er gerðu „Movietone“ mynd irnar. Sjónvarp kl. 21.15: „MOVIETONE — FRÉTTIR” ■ „Movietone-fréttir“ nefnist bresk myndum sögu Movietone fréttamyndanna sem er á dag- skrá sjónvarpsins kl. 21.15 í kvöld. Þessar myndir voru sýndar í kvikmyndahúsum viða um heim, m.a. hér á landi, en framleiðslu þeirra var hætt eftir 50 ára velgengni þegar samkeppnin við sjónvarp harðnaði. í þessari mynd eru sýndar margar gamlar og merkar frétta- myndir, m.a. frá árásinni á Pearl Harbor í seinni heimsstyrjöld- inni, mynd af morðinu á Alex- ander Júgóslavíukonungi i Mar- seilles árið 1934, en sú mynd er talin ein mesta „skúbb“ frétta- mynd af þessari gerð. Þarna eru lika myndir frá Lindbergh barnsráninu, en David Kenten valdi þær 150 fréttamyndir sem eru í þessari yfirlitsmynd. „Movietone-fréttir" er rúm- lega 50 minútna löng mynd og þýðandi er Þorsteinn Helgason. útvarp Föstudagur 4. júní 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Lelkfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunnar Ásgeirsson talar. 8.15 Veðurtregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Odddssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Úr ævintýrum barnanna" Þórir S. Guðbergsson les þýðingu sina á barnasögum frá ýmsum löndum (5). 9.20 Leikfiml. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Konung- lega filharmóniusveitin í Lundún- um leikur Vals úr „Eugene Onegin” eftir Pjotr Tsjaikovský: Sir Thomas Beecham stj./ Maria Dallas syngur með hljómsveit Parisaróperunnar „Habanera" úr „Carmen" eftir Ge- orges Bizet, Georges Prétre stj./ Barry Tuckwell og St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leika „Rondó" úr hornkonsert nr. 4 eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Neville Marriner stj./ Konunglega fílharmóniusveitin í Lundúnum leikur „Salut d'amore" eftir Edward Elgar, Lawrence Col- ingwood stj./ Leo Driehuys og I Mu- sici kammersveitin leika Óbókon- sert í a-moll eftir Antonio Vivaldi. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist David Bowie, John Lennon, Yoko Ono, Dire Straits, Willie Nelson o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna 15.10 „Stokkandarsteggurinn" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Karl Guð mundsson les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn Dómhildur Sigurðardóttir stjómar barnatima á Akureyri - Lundinn. Rósa Jónas- dóttir, niu ára segirfrá lundanum og lesin verður sagan „Lundapysjan" eftir Eirík Guðnason. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira f umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Siðdegistónleikar Fílhar- móníusveitin í Berlin leikur „Vald ör- laganna", forleikur eftir Giuseppe Verdi, Herbert von Karajan stj./ Maurice Gendron og Lamoureux- hljómsveitin leika Sellókonsert í B- dúr eftir Luigi Boccherini, Pablo Casals stj./ Filharmóníusveitin i Vinarborg leikur Sinfóniu nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert, Karl Böhm stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.40 Á Vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Ei- riksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Guðmunda Eliasdóttir syngur Magnús Blöndal Jóhannsson leik- ur á pianó. b. Leiðið á Hánefs- staðaeyrum Jón Helgason rit- höfundur skráði frásöguna, sem Sigriður Schiöth les. c. „Horfðu á jörð og himinsfar“ Guðmundur Guðmundsson les úr Ijóðum Sig- urðar Breiðfjörðs d. Frá (sraelsför í fyrrasumar Ágúst Vigfússon flytur ferðaþátt, sem hann skráði eftir Rut Guömundsdóttur e. Kórsöngur: Hljómeyki syngur íslensk lög. Veðurfregnir Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr minningaþáttum Ronalds Reagans Bandarikjaforseta eftir hann og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi Gunnar Eyjólfsson les (5). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þor- steinsson. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 4. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Prúðuleikararnir Fjórði þáttur. Gestur prúðuleikaranna er Shirley Bassey. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Á döfinni Umsjón: Kari Sig- tryggsson. 21.15 Movietone-fréttir Bresk mynd um sögu Movietone fréttamynd- anna sem sýndar voru i kvikmynda- húsum, m.a. hérlendis. Framleiðslu þessara mynda var hætt eftir að samkeppnin við sjónvarp harðnaði. I þessari mynd eru sýndar margar gamlar og merkar fréttamyndir frá 50 ára sögu Movietone. Þýðandi: Þorsteinn Helgason. 22.05 Lif mitt i spegli (Elisa, vida mia) Spænsk bíómynd eftir Carlos Saura. Aðalhlutverk: Fernando Rey og Geraldine Chaplin. Myndin segir sögu Luis, sextíu ára gamals manns, sem hefur ákveðið að búa einn síns liðs og í friði frá umheimin- um. Hann er að skrifa bók, þegar dóttir hans, Elisa kemur í heimsókn. Samræöur þeirra verða hluti af verki hans og stundum spretta þær af skrifum hans. Smám saman fléttast frásögnin i sögunni og raunveruleik- inn saman. Þýðandi: Sonja Diego. Börnum er ekki hollt að sjá þessa mynd. 00.05 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.