Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 7
Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna ~J Kvikmyndir um helgina Nýja bíó - Forsetaránið ★ ■ Viðfangsefni myndarinnar er rán á forseta Bandarikjanna, sem er í opinberri heimsókn í Kanada. Aðalsöguhetjan er einn af þessum bráðsnjöllu lifvörðum forsetans, sem fær leyfi jafnt kanadískra yfirvalda sem hinna bandarisku til að stjórn öllu sjóinu. Stundum tekst að skapa umtalsverða spennu í myndinni, en hún dettur mjög niður þess á milii. Laugarásbíó - Konan sem hljóp ★ ■ Hugmyndin að þessari mynd er fengin úr kvikmynd Jack Arnolds „The Incredible Shrinking Man“, sem var mörgum eftirminnileg. Hér er það hins vegar kona, sem fær það hlutverk að smækka jafnt og þétt. Söguþráðurinn fer hins vegar út í hreina vitleysu með brjálaða visindamenn, sem vilja smækka alla jarðarbúa nema sjálfan sig, og alþjóðlegan auðhring sem stendur að baki þeirra. Tónabíó - Rótarinn ★★ ■ Þessi mynd er villt og áköf eins og efnið, sem henni er ætlað að fjalla um, rokkið og þá sérstaklega rótara einn viðamikinn, i öllum skilningi, en hann er ágætlega ieikinn af söngvaranum Meat Loaf. nokkrir af þekktustu listamönnum rokksins vestra eiga lög, eða koma fram, í myndinni, og má þar nefna hljómsveitina Blondie og Alice Cooper. Háskólabió — Ránið á týndu örkinni ■ „Sá hópur hæfileikarikra kvikmyndageröarmanna sem tekiö hafa höndum saman við gerð myndarinnar um týndu sáttmáls- örkina, kann svo sannarlega að segja vel góöa sögu á máli kvik- myndarinnar. Það má jafnvel færa rök að þvi að ævintýrasaga hafi aldrei verið sett á filmu með slikum glæsibrag og i þessari mynd. Hraði atburða rásarinnarer gifurlegur... og hún er aö þvi leyti óvenjuleg að hvergi eru i henni hægir eða dauöir kaflar.” Myndin fjallar um ævintýri Indiana Johns og kærustu hans Marion en þau eru i kapphlaupi við nasista viö að reyna aö hafa upp á örkinni sem á að hafa geymt brotin af boðorðunum tiu. Austurbæjarbíó — Með hnúum og hnefum ★ ® „Þaðer varthægt aðsegja að áhorfendur veltist um af hlátri, þótt einstaka atriði i myndinniséuóneitanlega sniðug. Þaðer þvi miður alltof langt á milli fyndnu atriðanna og þau oru of fá.” Myndin fjallar öðru fremur um tilraunir mafiósa nokkurra til aö koma á slagsmálum milli tveggja þekktra slagsmálahunda, Philo Beddoe og Jack Wilson en báðir hafa atvinnu af aö berjast utan hnefaleikahringsins við hvern sem er. Apinn Clyde kemur best frá sinu hlutverkii myndinni. Bióhöllin — Lögreglustöðin i Bronx + -¥■ ■ Bronx er eitt af eymdarlegustu hverfum New York borgar. Þar eru hús að hruni komin innan um húsarústir og margar göturnareins og ruslahaugar. Og þeir i'búanna sem setja mestan svip á hverfið, eru eiturlyf jasalar og eiturlyfjaneytendur, mellur og melludólgar, ræningjar og illþýði af ýmsu tagi. Og svo lög- reglan. Myndin sýnir stórborgarhverfi, þar sem lögmál frum- skógarins ráða öðru fremur og melludólgar og eiturlyfjasalar eru kóngar, sem græða á veikleika annarra. Regnboginn — Eyðimerkurljónið ★ ■ Stórmynd samkvæmt gamla Hollywoodskilningnum um hetju- lega baráttu Bedúina, undir forystu Omar Mukhtar, gegn Itölskum nýlenduherrum I Libýu á millistriðsárunum. Mörg bardagaatriöin eru vel sviðsett og áhrifamikil, en of mörg og hvert öðru keimlik. Með rækilegri klippingu hefði þessi mynd orðið bæöi betri og áhrifa- meiri. Bíóhöllin — Gereyðandinn O ■ Ein þeirra ofbeldiskvikmynda.sem flætthafa yfir Bandarikin og út frá þeim siðustu árin. Fyrst og fremst tilgangslaust, hugsunar- laust og yfirleitt sjúkt ofbeldi situr i fyrirrúmi. 11.30 Létt tónlist. Los Calohakis, Ser gio Mendes og „The New Brasil 77" syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar.Mánudagssyrpa. - Jón Gröndal. 15.10 „Brúðkaupið" smásaga eftir Jón B. Guðlaugsson. Höfundur les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há- sæti“ eftir Mark Twain. Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur (7). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 17.00 Siðdegistónleikar. Filhar- móníusveit Lundúna leikur „Læri- svein galdrameistarans" eftir Paul Dukas; Bernard Hermann sij./ Itz- hak Perlman og Konunglega fílhar- móníusveitin í Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr eftir Niccoló Paganini; Lawrence Foster stj./ Luciano Pavarotti, Gildis Floss- mann og Peter Baillié syngja með kór og hljómsveit Rikisóperunnar í vínarborg atriði úr þriðja þætti óperunnar „II Trovatore" eftir Giu- seppe Verdi; Nicola Rescigno stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Oddur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigþór Haukur Andrésson, skjalavörður talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Úr stúdíói 4. Eðvarð Ingólfs- son og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsendingu með léttblönd- uðu efni fyrir ungt fólk. 21.00 Listahátíð i Reykjavik 1982. Beint útvarp frá tónleikum í Háskóla bíói; - fyrri hluti. Gidon Kramer leikur á fiðlu, Oleg Maisenberg á píanó. a. Schubert: Sónata nr. 3 í g-moll D. 408 b. Brahms: Sónata nr. 2 í A-dúr op. 100. - Kynnir: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið“ eftir Guðmund Daníelsson. Höf- undur les (7). 22.00 Elvis Presley syngur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsið“. Skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson, samin fyrir útvarp, með þátttöku hlust- enda.(9). 23.00 Sögubrot. Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulurvelurog kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sólveig Anna Bóasdóttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Frá Listahátið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Draugurinn Drilli" eftir Herdísi Egilsdóttur. Höfundur les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Þáttur af Guðrúnu í Bæ. Lesari: Torfi Jónsson. 11.30 Létt tónlist. Ella Fitzgerald, Peggy Lee, Monica Zetterlund o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa Ás- geir Tómasson. 15.10 „Gallinn11 eftir Vitu Andersen I þýðingu Leifs Jóelssonar. Margrét Sveinsdóttir les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há- sæti“ eftir Mark Twain. Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur (8). 16.50 Barnalög. Hilde Gueden syng- ur bamalög frá ýmsum löndum. 17.00 Siðdegistónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttar- ins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Samleikur ó selló og píanó. Gisela Depkat og Raffí Armenian leika. a. Sellósónata í F-dúr (Arpeg./ione) eftir Franz Schubert. b. Sónata í F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. 20.40 „Að þiggja menningararfinn til varðveislu" Þáttur í umsjá önundar Björnssonar. 21.00 Þjóðlög frá Noregi. Erik Bye og Iselin syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Danielsson. Höf- undur les (8). 22.00 Kvartett Gerrys Mulligans leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að vestan. Finnbogi Her- mannsson sér um þáttinn. 23.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr „Rósamundu" - leikhústónlist eftir Schubert. Flytjendur: Katherine Montgomery, Kór Heiðveigardóm- kirkjunnar í Berlfn og Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins i Berlín. Stjómandi: Gustav Kuhn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 9. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðmundur Ingi Leifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Frá Listahátíð. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Draugurinn Drilli“ eftir Herdísi Egilsdóttur. Höfundur les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Morguntónleikar. Lands- downe-strengjakvartettinn leikur þætti úr vinsælum tónverkum. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arn- þórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist. Dizzy Gillespie, Sonny Stitt, Sam Myers, Ramsey Lewis o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa. - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Tvær flöskur af kryddsósu" eftir Dunsay lávarð í þýðingu Ás- mundar Jónssonar. Ingólfur Björn Sigurðsson les. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Hafrún Ósk Guðjónsdóttir 10 ára kemur í heim- sókn og flytur ævintýri og Ijóð. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórs- dóttir. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 íslensk tónlist. „Sumarmál", tónverk fyrir flautu og sembal eftir Leif Þórarinsson Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika. 17.15 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Tónleikar. Fiðlukonsert íe-moll op. posth. (nr. 6) eftir Niccoló Paganini. Salvatore Accardo leikur með Fílharmóníuhljómsveitinni í London; Charles Dutoit stjórnar. 20.40 „Búrfuglarnir" smásaga eftir ísak Harðarson. Höfundur les. • 21.00 Paul Tortelier leikur Sónötu fyrir einleiksselló eftir Kodalý. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Daníelsson. Höf- undur les (9). 22.00 Herb Alpert og félagar leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Stravinsky. a. „Ragtime" fyrir ell- efu hljóðfæri. Ungverskir listamenn leika. b. Fjórar æfingar fyrir hljóm- sveit. CBS-sinfóniuhljómsveitin leikur. Tónskáldið stjórnar. c. „Vor- blót“. Sinfóníuhljómsveit Tónlistar- skólans í París leikur. Pierre Mont- eux stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudaqur 10. juni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velurog kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðrún Broddadóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Frá Listahátíð. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Draugurinn Drilli“ eftir Herdisi Egilsdóttur. Höfundur lýkur lestrin- um (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Morguntónleikar. Vladimir Horowitsj leikur píanóverk eftir Franz Liszt. 11.00 Inaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist. Fjórtán Fóstbræð- ur, Geysiskvartettinn, Erlingur Vig- fússon, Magnús Jónsson og Tóna- kvartettinn syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 1 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni. Þáttur í umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 15.10 „Laufalundur" eftir Flannery O’Connor. Hanna Maria Karlsdótt- ir les fyrri hluta sögunnar í þýðingu Birnu Arnbjörnsdóttur. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar. Tom Krau- se syngur lög eftir Jean Sibelius. Pentti Koskimies leikur á pianó / Christina Ortiz og Nýjafílharmóníu- sveitin í Lundúnum leika „Bachian- as Brasileiras" nr. 3 eftir Heitor Villa-Lobos; Vladimir Ashkenazy stj./ Sinfóníuhljómsveitin í Liege leikur Rúmenska rapsódíu nr. 1 í A-dúr op. 11 eftir Georges Enesco; Paul Strauss stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Tónlist eftir Wagner. Regine Crespin syngur „Draum Elsu" úr óperunni „Lohengrin" og Wesen- donck-ljóð. Franska útvarpshljóm- sveitin leikur; Georges Pretre stj. 20.30 Leikrit: „Þurrkasumar" eftir Necati Cumali. Útvarpsgerð: Arn- Ijot Eggen. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Leikendur: Sigurður Karlsson, Þórhallur Sigurðsson, Anna Kristin Arngrímsdóttir, Ró- bert Arnfinnsson, Helga Jónsdóttir, Kjartan Ragnarsson, Jón Gunnars- son o.fl. Hljóðfæraleikur: Sigurður Rúnar Jónsson. 22.00 Jayson Lindh og félagar leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Gagnlaust gaman? Fjallað í gamansömum tón um hindurvitni og hjátrú. Umsjón: Hilmar J. Hauks- son, Ása Ragnarsdóttir og Þor- steinn Marelsson. 23.00 Kvöldnótur. Jón Örn Marínós- son kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 11. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunnar Ásgeirssona talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Frá Listahátíð. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson endursegirævin- týrið um Helgu og huldumanninn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Morguntónleikar. 11.00 „Að fortíð skal hyggja“ Umsjón: Gunnar Valdimarsson. 11.30 Létt tónlist Jerry Lee Lewis, George Jones, „The Doobie Broth- ers" o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Mar FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.