Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.06.1982, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 4. JÚXÍ 1982 Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmidlanna 3 Úr borgarlífinu: Stóriónleikar í Haf narf irði — hljómsveitirnar Þeyr, Purrkur, Pilnikk og Vonbrigði ■ „Tímalau* tónlist fyrir ótíma- bært fólk,“ er yfirskrift tvennra tónleika sem hljómsveitirnar, Þeyr, Purrkur Pilnikk og Von- brigði halda í Hafnarbiói i kvöld. Fyrri tónleikarnir verða klukkan 21:00 en þeir seinni kl. 23:00. f frétt um tónleikana segir; „Með sanni má segja að þetta eru fyrstu stórtónleikarnir sem haldnir eru á árinu, og kannski þeir einu. Að- standendur tónleikanna lofa að markvisst ástand skapist og enginn verði svikinn.“ Sem kunnugt er héldu tvær af þessum hljómsveitum, Purrkurinn og Vonbrigði tónleika á Hótel Borg fyrir skömmu og þóttu þeir takast vel til. Vafalaust verður það sama upp á teningnum í kvöld og ætti enginn sem gaman hefur af islensku nýbylgjunni að láta þessa tónleika framhjá sér fara. ■ Ein myndanna sem er til sýnis i nýlistasafninu. Nýlistasafnid: Hugsað um Evrópu - sýning 8 listamanna ■ Haldin verður dagana 5.-20. júni i Nýlistasafninu, sýning sem ber heitið Thinking of the Europe. Demetrio Paparoni (ítalskur list- fræðingur valdi og setti saman sýninguna ásamt félögum i Nýlista- safninu. Átta listamenn frá fimm löndum eiga verk á sýningunni. þeir eiga það sameiginlegt að vera ungir að árum og tengdir hinni nýju bylgju i málaralist. Þeir eru:Milan Kunc, Peter Angerman, Helmut Middendorf, Martin Dissler, Bernd Zimmer, Helgi þ. Friðþjófsson, Jan Von f Slot og Bernd Koberling. Sýningin er opin frá kl. 16-22 virka daga og frá kl. 14 til 22 um helgar. grét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.10 „Laufalundur“ eftir Flannery O’Connor. Hanna María Karlsdótt- ir les seinni hluta sögunnar í þýðingu Birnu Arnbjörnsdóttur. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn. „Fjöru- ferð“. Tvö níu ára börn koma í þáttinn og spjalla við stjórnanda um fjöruferðir. Þau heita Rósa Rut Þórisdóttir og Axel Axelsson. Um- sjón: Dómhildur Sigurðardóttir. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. Hljómsveit Eduards Melkus leikur Fimm menú- etta eftir Franz Schubert / Irmgard Seefried, Raille Kostia, Waldemar Kmentt og Eberhard Wáchter syngja Ný ástarljóð op. 65 eftir Johannes Brahms. Erik Werbna og Gunther Weissenborn leika með á píanó / Pinchas Zukerman, Eugen- ia Ukerman og Michael Tree leika Serenöðu fyrir fiðlu, flautu og víólu, op. 25 eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga folksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Halldórsson. Höfundur leikur á píanó. b. Paposverslunin i Austur-Skaftafellssýslu Torfi Þor- steinsson bóndi í Haga í Hornafirði skráði eftirýmsum heimildum. Einar Kristjánsson fyrrv. skólastjóri les fyrri hluta frásögunnar. c. „Manstu þann dag, eitt löngu liðið vor?“ Úlfar Þorsteinsson les Ijóð eftir Stein Steinarr. d. „Sitt vill meinið sérhvern þjá“ Óskar Ingimarsson les pistla úr lækningakveri frá 18. öld. e. Kórsöngur: Karlakór K.F.U.M. syngur íslensk alþýðu- lög. Jón Halldórsson stjórnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ur minningaþáttum Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta eftir hann sjálfan og Richar G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les (8). 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverf isgötu) Timapantanir í síma Pliistos lll' 8-26-55 KLRKH POKflR EINS OG VATN ÚRKRANANUM Allt í veis Kjörorð okkar er: góða veislu gjöra s \EISLXJELDHUSIÐ Álfheimum 74 - Glæsibæ Sími: 86220 - Kl. 13.00 - 17.00 KALT BORÐ — HEITT BORÐ — KÖKUBORÐ i i I i i i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.