Tíminn - 05.06.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.06.1982, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1982 9 leigjenda og leigusala á því, að Félagsmálaráðuneytið gefur út eyðublöð fyrir leigusamninga um fibúðarhúsnæði. Notkun þess tryggir réttindi beggja aðila. Hið löggilta eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði fæst án endurgjalds hjá bæjar- og sveitarstjórnum og á skrifstofum okkar. Önnur samningseyðublöð eru ekki gild. 1 #HúsnæÖissS»fnun rikisins s* Vísindastyrkir Atlantshafsbandalagsins 1982 Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsóknarstarfa eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú er á þessu ári hefur komið i hlut íslendinga i framangreindu skyni nemur um 190.000,00 kr. og m,un henni varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandídatsrófi í einhverri grein raunvísinda, til framhaldsnáms eða rannsókna við erlendar visindastofnanir, einkum i aðildarrikjum Atlantshafs- bandalagsins. Umsóknum ur.i styrki af fé þessu - „Nato Science Fellowships” - skal komið ti! menntamálráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 30. júni n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina svo og upplýsingar um starfsferil. Pá skal og tekið fram hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætli að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og skal greina ráðgerðan dvalartíma. - Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 2. júní 1982. fíÉíKÍtW HEYÞYRLUR OG m mu B VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900 KAUPFÉLÖGIN UMALLTLAND Bögballe ABURÐARDREYFARAR TIL AFGREIÐSLU STRAX VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900 Eigum til afgreiðslu strax KUHN heyþyrlur og stjörnumúgavélar Tvær stærðir — Tvær gerðir stjörnumúgav. GA-402 heyþyrla GF-452 BÆNDUR ATHUGID

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.