Tíminn - 05.06.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.06.1982, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1982 flöRksstarf dagbók ORÐSENDING frá Vorhappdrætti Framsóknarflokksins Dregið verður í happdrættinu 16. þ.m. ogeruþeir, sem fengið hafa heimsenda miða vinsamlega beðnir að gera skil næstu daga. Drætti verður ekki frestað. Greiðslum má framvisa samkvæmt meðf. gíróseðli í næsta pósthúsi eða peningastofnun. Einnig má senda greiðslu til Happdrættisskrifstofunnar, Rauðarárstig 18, Reykjavík. Þar eru einnig lausamiðar til sölu. Vorferð Félags Framsóknarkvenna í Reykjavík Hin árlega vorferð Félags Framsóknarkvenna í Reykjavík verður farin laugardaginn 12. júni n.k. Lagt verður af stað frá Rauðarárstig 18 kl. 14.00 og ekið að Klaustrinu í Hafnarfirði og það skoðað. Á heimleiðinni verður stansað og drukkið kaffi. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til flokksskrifstofunnar Rauðarárstigl8, simi: 24480. Stjómin. Staða sveitarstjóra í Hvammshreppi í Mýrdal er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur Reynir Ragnarsson, simi 99-7243 eða 99-7210. Acrobat HKX 620 4ra hjóla Lyftu- tengd Allir bændur þekkja Vic- on Acrobat-vélina. Hún er einföld i gerð og lipur i notkun. Vinnslugæði frábær og rakar bar að auki frá girðingum og skurð- köntum. Vinnslubr. 2,25 m. G/obus/ LAGMCLI 5. SIMI H15 5 5 t Kærar þakkir flytjum við öllum er sýnduokkur samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa Björns Stefánssonar frá Stóru-Þverá Fljótum Sigurbjörg Björnsdóttir, Salómon Einarsson Sigurbjörn Björnsson, Þórunn Jónsdóttir Baldur Björnsson, Guðrún Guðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu. Sigríðar Einarsdóttur frá Leiðólfsstöðum Jófríður Guðmundsdóttir, Valdimar Aðalsteinsson, Kjartan Guðmundsson, Ingibjörg Árnadóttir, Ingiriður Guðmundsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Sigurður Björnsson, Ragnar Guðmundsson, Friðgerður Þórðardóttir, barnabörn og barnabarnaböriu tilkynningar Árbúamót ■ Helgina 4.-6. júni heldur skáta- félagið Árbúar skátamót að Hafra- vatni. Mótið verður við gamla skátaskálann við suðaustur enda vatnsins. Þar munu hittast 150 skátar úr Reykjavik, Hveragerði og Mosfellssveit. Skátarnir munu nota timann til könnunarferða og leikja byggðum á þjálfunar áföngum skátahreyfingar- innar. Á laugardagskvöldið 6. júní verður varðeldur og hefst hann klukkan 21. Foreldrar skátanna og gamlir skátar eru boðin sérstaklega velkomin. Landsmót harmonikuunnenda ■ Fyrsta mót Landsambands har- monikupnnenda er haldið i Reykja- vik dagana 4.-6. júni og hófst á föstudag kl. 4 á Lækjartorgi með uppákomu harmonikuleikara viðs vegar að af landinu. Föstudagskvöld var siðan stórdansleikur i Sigtúni, þar sem fjöldi harmonikuleikara kom fram. Á laugardagskvöld verð- ur siðan landsmótinu haldið áfram í Festi i Grindavík með kvöld- skemmtun og tónleikum.Áætlunar- ferð verður frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 8 um kvöldið, og gestunum frá Reykjavík skilað aftur á sama stað eftir skemmtunina. Á sunnudag verður síðan skemmtifundur i Glæsibæ, kl. 2 þar sem margir harmonikuleikarar koma fram, bæði einleikarar, dúett- ar og stærri hópar. Allir harmonikuunnendur og aðr- ir harmonikuaðdáendur eru vel- komnir á þessar skemmtanir lands- mótsins. Fræðslufundur Krabbameinsfélagins ■ Krabbameinsfélag Reykjavikur 'hefur ákveðið að taka upp þá nýjung að halda opna fræðslu- og umræðu- fundi um krabbamein og krabba- meinsvarnir fyrir félagsmenn og annað áhugafólk. Á fyrsta fundinum, sem haldinn verður n.k. mánudagskvöld, munu Sigurður Björnsson og G. Snorri Ingimarsson, sérfræðingar í krabba- méinslækningum, flytja stutt erindi og svara fyrirspumum um lyfjameð- ferð illkynja sjúkdóma og um efnið interferon. Þá mun formaður félagsins, Tóm- as Á Jónasson yfirlæknir, gera grein fyrir væntanlegum byggingarfram- kvæmdum krabbameinsfélaganna og áformum um aukna starfsemi í þvi sambandi. Enn fremur verður sýnd kvik- myndin „Frá einni frumu“, stutt bandarísk fræðslumynd með ís- lensku tali, um eðlilegan og illkynja fmmuvöxt. Fundurinn verður sem fyrr segir haldinn n.k. mánudag, 7. júní, og hefst kl. 20.30. Fundarstaður er Hótel Hekla við Rauðarárstíg. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar og Garða- bæjar kynnir skógrækt ■ í tilefni af skógardeginum laug- ardaginn 5. júní n.k. efnir Skóg- ræktarfélag Hafnarfjarðar og Garðabæjar til kynningar á starfsemi sinni. Farið verður frá íþróttahúsinu í Hafnarfirði kl. 13.30 og ekið að Gráhelluhraunsgirðingu og trjá- gróður skoðaður þar, litiðverður á græðireit félagsins í Hvaleyrarvatns- girðingu. Ef veður leyfir verður litið á trjágróður og hugað að örnefnum í grenndinni Myndlistarsýning í Gallerí Austurstræti 8. ■ Sýning þessi er í tveimur sýningarkössum utan á húseigninni Austurstræti 8. Sýningin er ekkiávegum Listahá- tiðar, heldur sett upp i tilefni hennar, svona til að auka á fjölbreytnina i listalífiborgarinnar. Ætlunin er að sýna þar verk eftir 13 myndlistarmenn og skipta um verkannan hvern dag, svolengisem listahátið stendur yfir. Þannig ætti það alltaf að vera forvitnilegt að ganga framhjá og glugga i kassana. Þeir listamenn sem sýna, em: Árni Ingólfsson, Árni Páll Jóhanns- son, Ásta Rikharðsdóttir, Dalli, Eggert Pétursson, Elin Magnúsdótt- ir, Harpa Björnsdóttir, Helgi Þorgils Friðjónsson. Kristbergur Pétursson, Kristinn Harðarson, Magnús Kjart- ansson, Pétur Stefánsson og Tumi Magnússon. Blómamarkaður kvenfélags Garða- bæjar verður haldinn laugardaginn 5. júní 1982 kl. 14 i Garðaskóla við Vífilsstaðarveg. Allur ágóði rennur til styrktar öldruðum. Fjáröflunar- nefnd. Kvenfélag Óháðasafnaðarins: N.k. mánudagskvöld 7. júni verður farið að Hjalla i Ölfusi og skoðuð kirkjan þar, með viðkomu í Hvera- gerði. Lagt verður af stað kl. 8 frá Kirkjubæ. Safnaðarfólk hvatt til þess að taka með sér gesti, kaffiveitingar í Kirkjubæ á eftir. Leikfélag Kópavogs heldur aðalfund laugard. 5. júní kl. 14.00 að Fannborg 2 annarri hæð. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Veit- ingar i boði félagsins. Félagar eru beðnir að mæta stundvíslega. Stjórnin. Starf aldraðra í Hallgrimskirkju: Skemmtiferð verður farin um Kjósa- skarð og Botnsdal að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd miðvikudaginn 9. júní, lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju kl. 11. Fólk hafi með sér nesti. Þátttaka tilkynnist í Hallgrímskirkju frá kl. 11 til kl. 3 þriðjudaginn 8. júní, simi 10745. apótek Kvöld- nætur og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk vlkuna 4. tll 10. júnl er I Reykjavlkur Apóteki. Elnnlg er Borgar Apótek opló til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum Irá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.- Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjðrður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sfmi 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og Iðgregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sfmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Hðfn I Homafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabfll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. ólafsfjðrður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjðrður: Lðgregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er haagt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaögerðlr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I síma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra viö skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 ogkl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 16.3Q. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrimssafn Ásgrlmssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sepl. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.