Tíminn - 11.06.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.06.1982, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1982 n;í('í('i’ir« 19 krossgátanl myndasögur Skip Dak Tulas baróns er laskað, en hann beitir öllum kröftum... 3855. Krossgáta Lárétt 1) Týna. 6) Yfirhafnir. 10) Nes. 11) Féll. 12) Siguryfirdauða. 15)Fjötur. Lóðrétt 2) Fugl. 3) Stal. 4) Upp á ný. 5) Fljótar. 7) Rand. 8) Söngfólk. 9) Nafars. 13) Krot. 14) Angan. Ráðning á gátu No. 3735 Lárétt 1) Æskan. 6) Dagblað. 10) Al. 11) MN. 12) Mannæta. 15) Smita. Lóðrétt 2) Sæg. 3) Afl. 4) Adams. 5) Iðnar. 7) Ala. 8) Bón. 9) Amt. 13) Nam. 14) Ætt. bridge Vestur S. - H. 1098643 T. 963 L. DG92 Austur S. G96 H. AD2 T. KD1086 L. K3 ■ Það er svosem ekkert spennandi að taka upp hendi eins og: S. - H. 1098643 T. 953 L.-DG92 og hlusta á andstæðingana melda sig hratt og örugglega uppí 4 spaða. Og ekki bætir úr skák þegar félagi doblar lokasamninginn; þá bætist líkleg enn einn 590 kallinn i andstæðingadálkinn. En vesturspilarinn sem átti þessi spil i rúbertu átti von á óvæntum glaðningi. Norður. S. K752 H. KG7 T. 74 L. 8754 Suður S. AD10863 H. 5 T. AG2 L. A106 Sagnir voru ekki flóknar: suður opnaði á 1 spaða, norður hækkaði i 2 og suður lyfti í 4 spaða. Austur samkvæmis- doblaði - hann átti svo mikið af punktum - og vestur spilaði út laufadrottningu. Suður gaf fyrsta slaginn og vestur skipti i hjartatíu. Suður var nokkuð viss um að austur ætti bæði ás og drottningu í hjarta svo hann lét bara lítið í blindum. Vestur spilaði þá lauftvisti og suður tók kóng austurs á ás. Eftir að hafa tekið þrisvar tromp spilaði suður tígultvisti, en vestur var ekki seinn á sér að stinga upp níunni og taka laufagosann. Einn niður og vestur hafði fengið alla 4 slagina. Vestur var mannlegur og þessvegna gat hann ekki stillt sig: „Heyrðu, hvað átti þetta dobl nú eiginlega að þýða. Þú varst með slagalausa hendi“! gætum tungunnar Heyrst hefur: Hann sagði, að við ramman reip væri að draga. Rétt væri: Hann sagði, að við ramman væri reip að draga. Eða: Hann sagði, að þar væri við ramman reip að draga. Eða: Hann kvað vera við ramman reip að draga. (Ath.: Við ramman (mann) er að draga reip(i).) með morgunkaffinu Y9VV>vVV\VWrVVYVl — Ég er nú farinn að skilja það, þegar sagt er, aö flest slys veröi I eldhúsinu. - Hvaða sauðsháttur er þetta, Ebenes-; er? Þú ert ekki vanur að vera svona lengi að ákveða þig... JL — Hún vill ganga i stéttarfélag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.