Tíminn - 11.06.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 11.06.1982, Blaðsíða 17
FÖSTUDÁGUR 11. JÚNÍ 1982 21 dagbók DENNI DÆMALAUSI „Ef þú værir í þessari bíómynci, mamma, er ég viss um að Robbi kúreki væri ekki að kyssa hestinn sinn!“ vegum, sem lýkur í lok september- mánaðar. Nemendafélag Fellaskóla gefur út hljómplötu Nemendafélag Fellaskóla hef- ur gefið út hljómplötuna HA...? _en á henni flýfjá Finnur frændi og smáfuglarnir tvö lög (ög éinu stefi betur) meö aöstoö góöra vina. Hópinn skipa niu nemendur úr Fellaskóla og nokkrir kennar- ar þeirra. Lögin á plötunni nefn- ast Allt okkar llf, sem er eftir Hjalta Gunnlaugsson og Halldór , Lárusson, og Bakaríiösem er eft- ir Halldór Lárusson. Upptaka fór fram i Stúdió Stemmu og var upp- tökumaöur Siguröur Arn?"~'i. sýningar Smælki í Gallerí Langbrók ■ Sl. laugardag 5. júní var opnuð sýning í Gallerí Langbrók. Á þessari sýningu eru smámyndir eftir aðstand- endur Langbrókar, sem em 14 talsins. ; Hámarksstærð myndverkanna er 15x15 cm. Verkin em unnin í ýmis efni og með ýmiss konar tækni svo sem textil', keramik, grafik og skúlptúr. Öll eru verkin unnin á þessu ári. Þessi sýning er framlag Langbrókar til Listahátíðar. Sýningin stendur til 27. júni og er opin daglega, virka daga kl. 12-18 og kl. 14-18 um helgar. Aðstandendur Gallerí Langbrókar em: Ásrún Kristjánsdóttir, Elísabet Har- aldsdóttir, Eva Vilhelmsdóttir, Guðrún Auðunsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Guðrún Marinósdóttir, Guðný Magnús- dóttir, Jóhanna Þórðardóttir, Kolbrún Björgólfsdóttir, Ragna Róbertsdóttir, Sigrún Eldjárn, Sigrún Guðmundsdótt- ir, Steinunn Bergsteinsdóttir, Þorbjörg Þórðardóttir. ■ Málverkasýning i Hveragerði - Ofeigur Olafsson hefur opnað málverka sýningu i Hveragerði. Þetta er 3. einkasýning Ofeigs. Sýningin stendur til 20. júní. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 08. júni 1982 kl. 9.15 Kaup Sala 01-BandarikjadoIIar . 10,984 11,016 02-Sterlingspund . 19,711 19,768 O.VKanadadollar . 8,748 8,774 04-Dönsk króna . 1,3571 1,3611 05-Norsk króna 1,8074 06-Sænsk króna . 1,8601 1,8655 07—Finnskt mark . 2,3956 2,4026 08—Franskur franki .. 1,7743 1,7795 09-Belgískur franki .. 0,2445 0,2452 10-Svissneskur franki .. 5,4229 5,4387 11-HoUensk gyllini .. 4,1685 4,1806 12-Vestur-þýskt mark .. 4,6180 4,6315 13-ltölsk lira .. 0,00835 0,00838 14-Austurriskur sch .. 0,6556 0,6575 .. 0,1521 0,1526 16-Spánskur peseti .. 0,1035 0,1038 17-Japansktyen .. 0,04475 0,04488 18-írsktpund 16,026 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..12,2784 12,3142 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassarlánaðirskipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavlk slmi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveltubilanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seftjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavlk, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Sfmabllanlr: I Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjariaug I slma 15004, I Laugardalslaug I sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatlmar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholta er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi slmi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk slmi 16050. Slm- svsri I Rvik simi 16420. útvarp útvarp Föstudagur 11. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunnar Ásgeirssona talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Frá Listahatið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Morguntónleikar. 11.00 „Að fortið skal hyggja“ Umjjón: Gunnar Valdimarsson. 11.30 Létt tónlist Jerry Lee Lewis, George Jones, „The Doobie Broth- ers" o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Mar grét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.10 „Laufalundur'1 eftir Flannery O'Connor. Hanna María Karlsdótt- ir les seinni hluta sögunnar í þýðingu Birnu Arnbjörnsdóttur. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn. „Fjöru- ferð“. Tvö niu ára börn koma i þáttinn og spjalla við stjórnanda um fjöruferðir. Þau heita Rósa Rut Þórisdóttir og Axel Axelsson. Um- sjón: Dómhildur Sigurðardóttir. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Siðdegistónleikar. Hljómsveit Eduards Melkus leikur Fimm menu- etta eftir Franz Schubert / Irmgard Seefried, Raille Kostia, Waldemar Kmentt og Eberhard Wáchter syngja Ný ástarljóð op. 65 eftir Johannes Brahms. Erik Werbna og Gunther Weissenborn leika með á pianó / Pinchas Zukerman, Eugen- ia Ukerman og Michael Tree leika Serenöðu fyrir fiðlu, flautu og víólu, op. 25 eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Ur minningaþáttum Ronalds Reagans Bandarikjaforseta eftir hann sjálfan og Richar G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les (7). 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 11. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrokk Umsjón: Edda And- résdóttir. 21.10Á döfinni Umsjón: Karl Sig- tryggsson. 21.20 Enn um ránið á týndu örkinni Bandarísk heimildamynd um ýms- ar brellur I Óskars-verðlaunamynd- inni „Ránið á týndu örkinni", sem nú er sýnd I Háskólabíói. Einnig eru sýnd ýms fræg atriði ofurhuga í kvikmyndum. Leiðsögumaður i myndinni er Harrison Ford, sem lék Indiana Jones í Óskarsverðlauna- myndinni. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 22.10 Fimm kvöldstundir (Pjat vétsjerov) Sovésk bíómynd byggð á leikriti eftir Alexander Volodin. Leikstjóri: Nikita Mikhalkov. Aðal- hlutverk: Ludmila Gurchenko og Stanislav Liubshin. Ilyin er I fríi í Moskvu, þegar hann kemur að húsinu, þar sem hann leigði her- bergi fyrir stríð. Án umhugsunar fer hann inn. Þegar þau voru ung höfðu llyin og Tamara elskað hvort ann- að, en stríðið skildi þau að því að þau elska hvort annað enn. Þýð- andi: Lena Bergmann. 23.45 Dagskrártok TTFimm kvöldstundir” bíómynd byggd á leikriti eftir Alexander Volodin ■ „Fimm kvöldstundir" (Pjat vétsjer- ov) nefnist föstudagsmyndin að þessu sinni. Þetta er sovésk bíómynd byggð á leikriti eftir Alexander Volodin. Ilyin er i frii i Moskvu, þegar hann kemur að húsinu þar sem hann leigði herbergi fyrir strið. Án umhugsunar fer hann inn. Fyrir mörgum árum, þegar þau voru ung, höfðu Ilyin og Tamara elskað hvort annað, en þá kom stríðið og Ilyin fór til vígstöðvanna. Eftir stríðið hafði Uyin fundist að nýtt líf væri framundan og engin ástæða til þess að snúa til baka til fortíðarinnar. Og Tamara hafði beðið, ef til vill hafði hún verið að bíða i öll þau sautján ár sem liðin voru frá þvi að hann yfirgaf húsið, árið 1941. Þau eyða saman fimm kvöldum, og komast að þvi að fortiðin er ekki horfin að eilífu, i öll þessi ár hafa þau elskað hvort annað. Þýðandi myndarinnar er Lena Berg- mann. SVJ ■ Föstudagsmyndin fjallar um Dyin og Tamöru, striðið skildi þau að í 17 ár. Þegar þau hittast komast þau að þvi að þau elskast enn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.