Tíminn - 11.06.1982, Síða 1

Tíminn - 11.06.1982, Síða 1
og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 12/6 - 20/6 ’82 Samband veitinga- og gistihúsa býður sumarmatsedil „Lidur stadi ■ „Tilgangurinn með þessum sér- staka ferðamannamatseðli, eða sumar- matseðli, er að gera ferðamönnum kleift að fá góðan og ódýran hversdags- mat sem víðast á landinu. Við vonum að þessi viðleitni okkar verði til þess að menn þurfi ekki að taka með sér skrinukost á ferðalögum um landið,“ sagði Hólmfríður Árnadóttir, fram- kvæmdastjóri Sambands veitinga og gistihúsa þegar Tíminn ræddi við hana á dögunum. Matseðillinn verður á boðstólum á veitinga og gistihúsum viðsvegar um landið, og að sjálfsögðu i Reykjavík, frá 15. júní til 15. september. Hámarksverð er á matseðlinum og gildir það allt sumarið. þar sem sjálfs- afgreiðsla er eða takmörkuð þjónusta má tviréttuð fiskmáltíð kosta allt að 65 kr., - tvíréttuð kjötmáltíð 80 kr. Par sem fullkomin þjónusta er við í að gera veitinga- að almenningseign” borð er hámarksverð 85 kr. fyrir fiskmáltíð en 105 kr. fyrir kjötmáltíð. Fyrir börn yngri en fimm ára er máltiðin ókeypis, en fyrir börn 6-12 ára greiðist hálft gjald. „Nú er það liðin tíð að heimsókn á veitingastað sé munaður vel stæðra. Hún er eðlilegur þáttur i þjóðfélagi nútímans. Þessi viðleitni okkar er liður í þvi að gera veitingahúsin að þvi sem þau eiga að vera- almenningseign,“ sagði Hólmfriður. Ferðamannamatseðillinn er fáanleg- ur daglega á eftirtöldum veitingahús- um: ■ „Sumarmatseðillinn gerir ferða- mönnum kleift að sleppa skrinukostin- um,“ segir Hólmfriður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Sambands veitinga og gistihúsa. Tímamynd Ari. Reykjavík: Árberg, Ármúla 21 Brauðbær, Þórsgötu 1, Hótel Borg, Pósthússtræti 11 Hótel Esja, Suðurlandsbraut 2 Hótel Hekla, Rauðarárstig 18 Hótel Loftleiðir, Reykjavikurflugv. Hressingarskálinn, Austurstræti 20. Kráin, v/Hlemmtorg. Landsbyggðin. Hótel Borgarnes, Borgarnesi Hótel Hamrabær, ísafirði Hótel Höfn, Hornafirði Hótel Höfn, Siglufirði Hótel ísafjörður, ísafirði Hótel KEA, Akureyri. Hótel Mælifell, Sauðárkróki Hótel Ólafsfjörður, Ólafsfirði. Hótel Reykjahlið, v/Mývatn Hótel Reynihlíð v/Mývatn Hótel Selfoss, Selfossi Hótel Stykkishólmur, Stykkishólmi Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum Hótel Varðborg, Akureyri Hótel Varmahlíð, Skagafirði Hvoll, Hvolsvelli Staðarskáli. Hrútafirði ■ Garðaleikhúsið og Framsýn h/f verða með videóupptöku á Galdralandi, eftir Baldur Georgsson, í Kópavogsbiói Id. 16 á laugardag. Leikarar i Galdralandi eru Þórir Steingrimsson, Aðalsteinn Bergdal og Magnús Olafsson. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Á myndinni eru þeir Skralli (Aðalsteinn Bergdal), Malli (Þórir Steingrímsson) og Tralli (Randver Þorláksson). Sigrún J. Kristjánsdóttir Snyrtitræðingur og sjúkranuddari Snyrti- og nuddstofan Paradís Fischersundi Sími 21470 Opið frá 9- 18.00 og Laugardaga interRent car rental ii Bílaleiga Akuréyrar Akureyri Reykjavik 'HVCÓ.ABRA T 14 , ... . S /tt s Mesta urvalifc besia þiónustan Vi6 utvegum yöur alslðtt a bila'eigub'lum e'‘enCi» Auglýsið í Tímanum smjgvkjifll „.SMIÐJUVEGI 14 D - 72177 Hjartarbaninn Grillið opið Fra kl. 23.00 alla daga Opió til kl. 04.00 sunnud,— fimmtud. Opiö lil kl 05 00fo&(ud oglaugard Sendum heim matef óskaðer smíjyukafll SÍMI 72177 1 Hann Dúddi er fluttur i PócWI hérgreiðduflnetstari er fluttur fró Suðurtandsbraut 10 að Hótef Esju. hjcí CXjddd Og Mdttd Listahátíð íReyhjjavíh Heimsfræga liljómsveitin LEAGUE Laugardalshöll ÍKVÖLDkl.9 Ásamt hljómsveitinni EGO og Bubba Mortens Miöasala Listahátíðar í Gimli kl. 14.00—19.30daglega MIBASALA í IIÖI44WI FRÁ ÍL,5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.