Tíminn - 11.06.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.06.1982, Blaðsíða 2
12 FÖSTUDAGUR U. JÚNÍ 1982 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1982 13 iuíiiiiii' HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTlG 29 (milli Laugavegs og Hverf isgötu) Skoðið rúmin í rúmgóðri verzlun „Rúm "-bezta verzlun lamlsins Góðir skilmálar ^ INGVAR OG GYLFI I Betri svefn GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK SIMI 8114J OG 33S30 Sérverzlun með rúm Matti erlíkafluttur Matti hárgreiðslumeistari er flutturfrá Þinghólsbraut 19, Kópavogi að Hótel Esju. hjd Dúddd Og Kldttd FERÐASKRIFSTOFA, IÐNAÐA RHLSINU HALLVFIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580 Lagamál Þáttur Tryggva Agnarssonar, laga- nema, um ýmis lögfræðileg málefni ■ Lagamál nefnist útvarpsþáttur sem verður á dagskrá á sunnudagskvöldum i sumar. Umsjónarmaður þáttarins er Tryggvi Agnarsson, laganemi. Við spurðum hann um efni fyrsta þáttar er verður kl. 21.35 á sunnudagskvöld. „Ég ætla að taka fyrir ýmis lögfræðileg álitaefni sem ég held að nauðsynlegt sé fyrir allt fólk að vita um. Ég mun leggja áherslu á að hafa úrskýringarnar ekki mjög fræðilegar, þannig að þær verði sem flestum auðskildar,“ sagði Tryggvi. „í þessum fyrsta þætti mun ég fjalla um rétt handtekins manns, erfðarskrár, þinglýsingu, gjaldþrot, munnlega samninga, borgaralega hjónavígslu, ákvæði úr lögreglusam- þykktum o.fl. ef timi gefst. Tryggvi skorar á hlustendur þáttarins að senda sér línu og spyrja um lagaleg álitamál sem þeim eru hugleikin. Utanáskriftin er :Lagamál Ríkisútvarpsinu við Skúlagötu Atlantik býður upp á úrval gististaða, þar á meðal er íbúðahótelið vinsæla, Royal Playa de Palma. Á Mallorka er nær allt sem hugurinn girnist, og ýmislegt um að vera. Pantið tímanlega, svo þér missið ekki af óskaferðinni. Brottfarardagar: Munið 6. júlí 15. júní 6. júlí > 17. ágúst 27. júlí I 7. september 28. september Þingvellir í lum Hvaö er hægt aö hugsa sór skemmtilegra en aö skreppa á Þingvöll meö alla fjölskylduna og gefa fólk- inu frí frá eldhússtörfum, bregöa sér í Valhöll og njóta íslenzkrar náttúrufeguröar, eins og hún gerist best. Því hvaö er fallegra en júnídagur á Þingvöllum. Muniö bátaleiguna — minigolfiö — gufubaö- iö — líkamsræktaraðstööuna. Solarium og nudd um helgar. Fyrir börnin er sérstakur barnaleik- völlur. Norskur stúlknakór á íslandi Norskur stúlknakór, sem kenndur er við bæinn Gloppen, mun dveljast hér á landi dagana 15-21 júní. í Gloppen stúlknakórnum eru um 50 stúlkur og munu þær halda nokkra tónleika meðan á dvöl þeirra stendur. Kórinn hefur öðlast frægð m.a., með þátttöku sinni í skólasöngvakeppnum í Noregi. Hann hefur tvisvar unnið til þriðju verðlauna og i ár varð kórinn númer tvö i bamakórakeppni norska rikisútvasrpsins. Kórinn mun halda 4 tónleika hér á landi. 17. júni kl. 15:00 við Menntaskólann í Reykjavík í samvinnu við þjóðhátíðamefnd. 18. júní kl. 12:oo á Lækjartorgi í samvinnu við Listahátið. 19. júní kl. 16.30 i Bústaðakirkju.Tónleikamir í Bústaðakirkju em á vegum kórsins sjálfs og verður efnisval hans nokkuð annð en dagana á undan. 20. júní kl. 16:00 í kirkjunni á Selfossi í samvinnu við Samkór Selfoss. Á vegum Listahátiðar mun kórinn heimsækja sjúkrahús og elliheimili i Reykjavík. Ferðaskrifstofan Úrvai sér um skipulagningu heimsóknar kórsins til íslands. -Sjó. Timapantanir í síma 13010 Sértilboðin okkar eru gisting, kvöldveröur, morg- unveröur og hádegisveröur. Aðeins kr. 390 per. mann sem er ekkert verö. Alltaf nýlagað kaffi á könn- unni og kökurnar okkar stórgóöu. Danska kúrekastúlkan KIRI PERU sýnir listir sínar föstudag, laugardag og sunnudag. Njótið góðra veitinga ífögru umhverfi. Verið ávallt velkomin. sími 99-4080.- Auglýsið í Tímanum síminn er 86300 Sími25700 Vetrarverö okkar hafa sjaldan veriö hagstæöari. Eins manns herbergi meö sturtu kostar aöeins kr. 248.- og tveggja manna herbergi meö sturtu aöeins kr. 325.-. Ný og glæsileg gestamóttaka, setustofa og Piano Bar. VEITINGAHÚS Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—2. Hin vinsæla hljómsveit Drekar spila ásamt hinni síungu söng- konu Mattý Jóhanns. Mætiö á stærsta dansgólf bæjarins, sem er 80 fm. Aóeins rúllugjald. veitingahús, Vagnhöfóa 11, Reykjavík. Sími 85090. Dúddi og Matti starfa nú saman Dúddi og Matti hafa opnað nýja glæsilega hárgreiðslustofu í hinum nýuppgerðu húsakynnum að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sími 83055 hjci I DúJclci qj\ ItlUcl Einnig ný snyrtistofa Erla Gunnarsdóttir og Ólöf Wessmann snyrtifræðingar opna nýja snyrtistofu og snyrtivöruverslun í hinum nýju húsakynnum að Hótel Esju Suðurlandsbraut 2, sími 83055 þær bjóða upp á sólarium og alhliða snyrtingu. Sólogsnyrting

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.