Tíminn - 12.06.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.06.1982, Blaðsíða 13
13 útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI mótorhjól. “ verið um dverginn að fyrirmynd hans sé sjálfur Hitler - en hitt er þó mikilsverð- ara að við greinum i honum drætti úr skapgerð fólks sem við hittum daglega og einnig úr okkar eigin skapgerð. Dyergurinn er 195 bls. að stærð og unninn í Prentstofu Guðmundar Bene- diktssonar og Félagsbókbandinu. tónleikar Háskólafvrirlestur i Árnagarði ■ Joan Maling prófessor í almennum málvísindum frá Bradeis University i Bandaríkjunum, flytur opinberan fyrir- lestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands mánudaginn 14. júni kl. 17:15 i stofu 422 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Reflexives in Modern Icelandic" og verður fluttur á ensku. Prófessor Joan Maling hefur einkum lagt stund á setningafræði. Á undan- förnum árum hefur hún lagt sig sérstaklega eftir setningafræði germ- anskra mála annarra en ensku, einkum setningafræði íslensku og annarra Norð- andlát Halldór Arinbjamar, læknir, lést 4. júni sl. Kristrún Þorieifsdóttir, Grjótagötu 4, lést þriðjud. 8. júní Einar Þorsteinsson, trésmiðameist- ari, Heiðargarði 3, Keflavík, andaðist miðvikudaginn 9. júni. Guðrún Ema Þorgeirsdóttir, Sunnu- braut 23, Kópavogi, lést i Borgarspital- anum aðfaranótt 10. þ.m. Kristberg Elísson, Hólagötu 41, Ytri- Njarðvík lést i Landakotsspítala 8. júní. urlandamála. Joan hefur tvisvar dvalist hér á landi sumarlangt - í siðara skiptið (1980) sótti hún sumarnámskeið í íslensku fyrir erlenda stúdenta. Orkuráðherra Dana heldur fyr- irlestur í Norræna húsinu ■ Mánudagskvöldið 14. júní kl. 20:30 heldur orkuráðherra Dana, Paul Nilsson fyrirlestur i Norræna húsinu um orku- sparnað í Danmörku. Danir hafa á skömmum tíma náð miklum árangri á sviði orkusparnaðar. Danski ráðherrann kemur hingað i tengslum við fund orkuráðherra Norðurlanda, sem hald- inn verður í Reykjavík þriðjudaginn 15. júni. Fyrirlesturinn í Norræna húsinu er öllum opinn og áhugaaðilar um orkumál eru hvattir til að sækja hann. Frá Fóstbræðrum ■ Karlakórinn Fóstbræður efnir til samsöngs í félagsheimili Gnúpverja, Árnesi, Árnessýslu, laugardaginn 12. júní n.k., kl. 21.00. Söngstjóri Fóstbræðra er Ragnar Björnsson. Pianóundirleik annast Jónas Ingi- mundarson, píanóleikari, fyrrverandi söngstjóri Fóstbræðra. Sálarrannsóknafélag íslands, Eileen Roberts heldur hlutskyggni og skyggni- lýsingafundi í vegum S.R.F.Í. að Hallveigarstöðum sunnudaginn 13. júní og þriðjudaginn 15. júní kl. 20.30. Stjórnin. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning - 10. júni 1982 kl. 9.15 01-Bandarikjadollar........................ 02-Sterlingspund .......................... 03-Kanadadollar ........................... 04-Dönsk króna ............................ 05-Norsk króna............................. 06-Sænsk króna ............................ 07-Finnskt mark............................ 08-Franskur franki......................... 09-BeIgískur franki ....................... 10- Svissneskur franki .................... 11- Hollensk gyllini ...................... 12- Vestur-þýskt mark ..................... 13- ítölsk lira ........................... 14- Austurriskur sch ...................... 15- Portúg. Escudo......................... 16- Spánskur peseti ....................... 17- Japansktyen ........................... 18- írskt pund ............................ 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ......... Kaup Sala , 11,072 11,104 19,631 19,687 8,786 8,812 1,3459 1,3498 1,8050 1,8102 1,8552 1,8606 2,3898 2,3967 1,7564 1,7615 0,2423 0,2430 5,3872 5,4027 4,1414 4,1534 4,5799 4,5932 0,00830 0,00833 0,6500 0,6518 0,1511 0,1515 0,1030 0,1033 0,04444 0,04457 15,858 15,904 12,2699 12,3054 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júnl og ágúst. Lokaðjúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatlmi: mánud. til íimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlimánuði vegna sumarteyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270, Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavík slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hltaveitubllanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavlk og Seltjamar- nes, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18og umhelgarsimi41575, Akureyri.simi 11414. Keflavík, slmar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Slmabllanir: I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatlmar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug I síma 15004, I Laugardalslaug I slma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatlmar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I aprll og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júnl og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júll og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi sfmi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095, Afgrelðsla Reykjavlk slmi 16050. Slm- svarl I Rvik simi 16420. útvarp Laugardagur 12. júnf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Lelkftmi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir Fréttir. Dagskrá Morgunorð: Slgutveig Guðmundsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.40 Frá Listahátið Umsjón: Páll Hetðar Jónsson. 8.50 Loikllml Fróttir. Tilkynningar. Tðnleikar. 9.30 Óskalög sjúkllnga. Kristin Sveinbjðmsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir. 11.20 Sumaranældan Helgarþáttur fyr- Ir krakka. Upplýsingar, fréttir og viðtöl. Sumargetraun og sumarsag- an: „Viðburðarrikt sumar" eftir Þor- stein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jónína H. Jónsdóttir og Sigriður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson 13.50 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjóma þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 í sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna i umsjá Sigurðar Einars- sonar. 17.00 Listahátið i Reykjavfk 1982 Frá tónleikur Gidons Kramers 7. þ.m.; - síðari hluti. a, Fjögur lög op. 7 eftir Anton Webem. b. Sónata I F-dúr („Vorsónatan") op. 24, nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. - Kynnir: Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynnlng: Geirlaugur Magnússon Umsjón: Orn Ólafsson. 20.00 Breski organlelkarinn Jennifer Bate lelkur verk eftir Buxtehude, Vogler, Kellner, Bull og Bach á orgel Hafnarfjarðarkirkju. 20.30 Hárlos Umsjón: Benóný Ægis- son og Magnea Matthíasdóttir. 6. þáttur: Nátturulega Tjarnarbúð. 21.15 Afkáralegt hjónaband eftir Frank O'Connor í þýðingu Ragnhild- ar Jónsdóttur. 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþlngi: „Ástfanglnn blær I grænum garði svæfir" Umsjón Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. júni 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpl. Þáttur um ræktun og umhverfi. 11.00 Norræn guðsþjónusta i Dóm- kirkjunni i Stavangri hljóðrituð 23. mai s.l. Hádegistónlelkar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Sönglagasafn 14.00 Sólhvörf á Sléttu. Viötöl, frá- sagnir og Ijóð af Melrakkasléttu. 15.30 Kaffitlminn 15.30 Þingvallaspjall 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og... 16.45 Rimaður hálfkæringur eftir Böö- var Guðlaugsson. Höfundur les. 17.00 Straumhvörf Um líf og starf Igors Stravinskys. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað" 20.00 Harmonikuþáttur 20.30 Heimshorn Fróðleiksmolar frá útlöndum. 20.55 íslensk tónlist 21.35 Lagamál 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins.Orð kvöldsins 22.35 Endurminningar Ronalds Reagans Bandarlkjaforseta Gunn- ar Eyjólfsson lýkur lestrinum (9). 3.00 Á veröndinni Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. 23.00 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 14. júnl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Lelkflmi 7.30 Tónleikar 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keis- arinn Einskissvifur og töfratepp- ið“ eftir Þröst Karlsson. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.) 11.30 Létt tónllst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa. 15.10 „Lausnarinn" eftir Véstein Lúð- vlksson Höfundur les fyrri hluta sögunnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur i há- sæti" eftir Mark Twain. 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. 17.00 Siðdeglstónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Sigurmundsson, bóndi I Hvítárholti, . talar. 20.00 Lög unga fólksins 20.45 „Bak við þroskans beisku tár“, Ijóð eftir Ragnar inga Aðalsteins- son frá Vaðbrekku 21.00 Frá Listahátið I Reykjavik 1982 Beint útvarp frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands I Háskólabíói; - fyrri hluti. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsið" Skáldsaga eft- ir Gunnar Gunnarsson, samin fyrir útvarp með þátttöku hlustenda Sögu- lok (10). 23.00 Úr stúdiói 4 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 12. júní 17.00 Könnunarferðin 12. þáttur. Enskukennsla. 17.20 (þróttir Umsjón: Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé 19.45 Fróttaágrip á táknmáli 20.00 Fróttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 62. þáttur. 21.05 Furður veraldar 12. þáttur. Drekar, ormar og eðlur Þýðandi og þulur: Ellert Sigurbjörnsson. 21.35 Veðrahamur (Reap the Wild Wind) Bandarisk bíómynd frá 1942. Leikstjóri: Cecil B. DeMille. Aðalhlutverk: Ray Milland, John Wayne, Paulette Goddard, Ray- mond Massey, Robert Preston, Susan Hayward, Charles Bickford, Hedda Hopper o.fl. Myndin gerist á siðustu öld I Georgíu-riki i Banda- rikjunum, og segir frá gjafvaxta ungri stúlku, sem er hörð I horn að taka, og stundar björgunarstjörf, þegar sjóslys ber að höndum. Hún þykir góður kvenkostur, og tveir karlmenn berjast um ástir hennar. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok Sunnudagur 13. júní 17.15 HM I knattspyrnu, bein útsend- ing frá leik heimsmeistara Argentínu og Belgiu. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Fagur fiskur i sjó Ný fræðslu- mynd um hraðfrystiiðnað, sem gerð var fyrir Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna. ( myndinni er lýst ýmsum framleiðslustigum, sem fiskurinn.fer I gegnum. Framleiðandi: Lifandi myndir. 21.05 Martln Eden Annar þáttur. 21.50 Nureyev Bresk heimildamynd, þar sem rætt er við ballettdansar- ann Rudolf Nureyev I tilefni af þvi, aö 20 ár eru liðin frá þvi hann flýði til Vesturianda ( myndinni eru sýnd mörg dansatriði. Þýðandi: Rann- veig Tryggvadóttir. 22.40 Dagskrárlok Mánudagur 14. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir. Umsjón Bjarni Felixson. 21.20 Vor I Vln. Vínarsinfónian undir stjórn Gerd Albrecht leikur klassíska tónlist eftir ýmsa af þekktustu tón- skáldum sögunnar. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.