Tíminn - 15.06.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.06.1982, Blaðsíða 1
Jtal vid jassleikarann Art Blakey - bls. 12—13 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Þriðjudagur 15. júní 1982 133. tölublað -66. árg. „Trunað- armál - bls. 10 Byggingamenn semja um 17,5% á þremur árum — 6,5% strax: ÓVISSA MEÐ HEILDARSAMNINGAN A ■ „Éghefþvímiðurengatrúáaðþað gerist neitt á næstunni" sagði einn samninganefndarmanna í samtali við Tímann í gær, er rætt var við hann um nýja kjarasamninga sem Meistarasam- band byggingamanna og Samband byggingamanna undirrituðu i gær- morgun. ■ Mátti heyra það á samninganefndar- mönnum, beggja megin við borðið, að þessir samningar muni síður en svo verða til að auðvelda gang samninga- málanna á almenna markaðinum, þ.e. nýja ASÍ samninga. Allt virtist þvi í jafnlausu lofti þegar samninganefndir héldu til fundar i Karphúsinu kl. 20.30 i gærkvöldi. Hinir nýju samningar bygginga- manna áttu að vera algert trúnaðarmál þar til síðdegis í dag. En samkvæmt heimildum sem Tíminn telur öruggar mun láta nærri að þeir séu metnir sem 6,5% launahækkun við undirskrift og samtals 17,5% á samningstimanum, sem er 3 ár. Þar af munu beinar grunnlaunahækkanir nema 3,5-4% við undirskrift samninga (misjafnt milli iðngreina), síðan 2% í sept 1983 og önnur 2% í desember 1983, 1,5% í júní og 1% í desember 1984. Auk þessa er um að ræða flokka-, starfsaldurs- og reiknitöluhækkanir. Áhrif skrefatalningarirmar á umframskref hjá Reykjavíkurborg: AUKNINGIN A ABALSfMUM YHR 50% ■ „Skrefatalningin“ svonefnda hef- ur orðið til þess að umframskrefum vegna simnotkunar hjá Reykjavíkur- borg hefur fjölgað um rúmlega 50%, ef tekið er mið af þremur stærstu aðalsimum borgarinnar. Að meðaltali er aukningin um þriðjung þegar tekið er tillit til notkunar á öðrum símavið- tækjum. Þessar eru niðurstöður borg- arendurskoðanda, sem tekið hefur saman upplýsingar um þetta mál. Heildarfjöldi umframskrefa vegna símnotkunar var um 295 þús. á fyrstu mánuðum sl. árs, en varð tæplega 388 þús. á sama timabili á þessu ári. Aukning umframskrefa er þvi nálægt 92500. Borgarráði verður fljótlega gerð grein fyrir þessu máli og þeim upplýsingum sem liggja fyrir, og jafhframt verður gert grein fyrir þeim kostnaðarauka sem þessu fylgir fyrir borgarsjóð. -Kás. Sjá nánar bls. 3 ■ Ung og ástfangin TímamyndtRóbert ■ Rannsóknarlögregla ríkisins rann- sakar nú nauðgunarkæru sem barst frá tæplega þrítugri húsmóður á Sauðár- króki. Konan ber að maður á fertugsaldri hafi skriðið inn um glugga á heimili hennar á Sauðárkróki aðfaranótt laugardags fyrir rúmri viku. Eiginmaður hennar var að heiman og hún ein ásamt tæplega eins árs gömlu bami sinu. Segir hún hann hafa komið fram vilja sínum við sig með þvi að beita aflsmunum. Maðurinn hefur við yfirheyrslu viðurkennt að hafa farið inn til konunnar gegnum glugga. En hins vegar fæst hann ekki til að viðurkenna að hafa nauðgað henni. Engir áverkar sáust á konunni. -Sjó Hug- rekki - bls. 2 Kvlkmynda- horniö: Einstæð móðir — bls. 23 KÆRÐURFYRII HÚSBR0T OG NAIIRGUN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.