Tíminn - 15.06.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.06.1982, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1982 . M Aðeins kr. 17.400 fynr Suzuki bifhjói TS125ER Engine Type: 2-stroke cycle, air-cooled, 1-cylinder Horsapower: 9.5 kW (12.5 HPS at 8,000 r/min Torque: 12.5 N.m. (1.30 kg-m, 9.4 lb-ft) at Transmission: 6-speed constant mesh Þetta er sérstakt tskifsri fyrir þá sem vflja gera góð kaup og eignast Suzuki Tsl25er bifhjól. Við getum afgreitt aðeins nokkur Suzuki Tsl25er bifhjól fyrir aðeins kr. 16.800 (sama verð og létt 50 cc vélbjól kostar í dag.) SUZUKI UMBOÐIÐ Suðurlandsbraut 6 simi 83499 Tamningar Getum bætt við folum í tamningu í Vorsabæ. Upplýsingar í síma 99-6523, Björn Jónsson og Gunnar M. Gunnarsson. Ibúð óskast Systur sem verða við nám í Reykjavík næsta vetur óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helst í austurbænum frá 1. sept. eða fyrr. Fyriríramgreiðsla ef óskað er. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 86396 kl. 9-5 og 41224 á kvöldin og um helgar. ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTÚ VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. aslvarkt REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Eyrarsveitar Grundarfirði: kennsla yngri barna, raungreinar mynd- og handmennt. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri Jón Egill Egilsson, sími 91-18770 og Hauður Kristins- dóttir yfirkennari, sími 93-8843. Sjúkraliði - Læknaritari Eftirtalin störf við Heilsugæslu Hafnarfjarðar eru laus til umsóknar: a) sjúkraliði, 50% starf (fyrir hádegi), b) læknaritari, 75% starf. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist undirrituðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar að Strandgötu 6 fyrir 23. þessa mánaðar. Bæjarritarinn Hafnarfirði. 9 Gulrœtur í sneiðum Amerísk grœnmetisblanda Snittubaunir Fœst í nœstu verstun! Niðursuðuverksntiðjan ORA bf. ■ Miðasala í Gimli v/Lækjargötu f rá kl. 14 til kl. 19.30. Sími 29055 Iistahátíð í Reykjavík 5.-20. júní '82 Píanósnillingurinn Zoltán Kocsis heldur tónleika í Háskólabíói miðvikudaginn 16. júní kl. 21.00 EFNISSKRÁ: Zoltán Kodály: 3 af 7 verkum fyrir píanó óp. 11 Llszt: Sedrustrén í Villa d'este Gosbrunnarnir í Villa d’este Wagner-Kocsis: Atriði blómastúlkunnar og lokaatriðið úr Parsifal Chopln: Polonaise Phantasie ópus 61 Hlé Chopin: 12 valsar Áður en þú byrjar að byggja kannaðu þá hvað við höfum áð bjóða B . t ía.. j Sendum bækling með teikningum ef óskað er. Klapparstíg 8. Sími: 26550. Reynsla sem þú getur byggt á.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.