Tíminn - 15.06.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.06.1982, Blaðsíða 11
10 ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1982 ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1982 11 í orkuspamaði Plastþakrennurnar eru sérstæðar að því leyti til, að öll samskeyti eru límd og brædd saman án allra pakkninga, en þessi aðferð eykur varanleikann verulega. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA BYGGINGARVÖRUR SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMl 82033 VERSLUNIN 82180 SÓLUMENN 82060 TfMBURSALAN ARMULI 29 82242 GUFUBÖÐ Við flytjum inn frá Finnlandi tilbúin sauna-böð frá hinu þekkta fyrirtæki S. Lagerholm AB. Til boða eru margar gerðir af baðstofum, en vinsæl- astar hafa þótt SISU og JOUTSEN. SlSU-baðstofur eru frekar litlar og nettar, búnar til úr einföldum þilplötum úr finnskri furu og auðvelt að setja upp. JOUTSEN er úr sérlega völdum við og höfð í hefðbundnum, finnskum stíl. Báðar þessar tegundir eru framleiddar í mörgum stærðum. Einnig hefur Lagerholm úrval af baðstofuofnum eftir þörfum hvers og eins. Ekki er nóg að hafa baðstofu og ofn því það eru aukahlutirnir, sem fullkomna sauna- umhverfið, svo sem hitamælir, saunaburstar og margt fleira. LAGERHOLM BAÐHERBERGISTÆKI Stöðugt eru gerðar meiri og meiri kröfur til bað- herbergja. Það sem þótti íburður í gær, þykir sjálfsagður hlutur í dag. Sambandið hefur um áratugaskeið svarað þessari eftirspurn með innflutningi frá hinu þekkta, sænska Gustavsberg fyrirtæki, sem m.a. er heimsþekkt fyrir framleiðslu á listmunum í háum gæðaflokki. Hreinlætistækin frá Gustavsberg hafa notið fádæma HÚSAKLÆÐNING Augu manna hafa opnast fyrir því, að nauðsyn er á góðri einangrun húsa hér á landi. Lausnin er GLAVA Glava-einangrun er framleidd úr glerþráðum (glassfiber) sem eru fléttaðir saman og þar á eftir formaðir eftir því sem óskað er. Fyrir bragðið verður eðlisþyngd ein- angrunarinnar mjög lítil og má nefna að glerullin frá GLAVA hefur meiri einangrunareiginleika (varma og hljóð- leinangrun) á massaeiningu, en önnur glerull. vinsælda hér á landi og nú er svo komið að mark- aðshlutdeild þeirra hér á landi er um 65%, þ. e. 2 af hverjum 3 tækjum sem flutt eru til landsins eru frá Gustavsberg. Skýringin á þessu háa mark- aðshlutfalli er sú að Gustavsberg hreinlætistæki eru sniðin eftir þörfum og ströngum kröfum Norðurlandabúa. Þegar nýja baðherbergislínan frá Gustavsberg er barin augum sést vel að listamenn Gustavsberg- verksmiðjanna eru engir aukvisar á sínu sviði. Með hinu nýja ávala, rétthyrnda formi hefur Gustavsberg tekist að sameina fallegt útlit og þægindi. Hvort sem þú ert að þyggja eða endurnýja þá hefur Gustavsberg réttu hlutina. Möguleikarnir eru nær ótakmarkaðir. Gustavsberg er merkið sem þú athugar fyrst þegar um val á hreinlætistækjum er að ræða. Gustavsberg sænsk gæðavara. PLASTVARA Everlite a/s er danskt fyrirtæki, sem framleiðir margs konar húshluti úr plasti, akryl og skildum efn- um, svo sem þakrennur og niðurflöl, ýmiss konar ofanljós, gegnsæjar og litaðar báruplastplötur, reyklúgur og margt fleira. Nýr ,,fasadpanel“ utanhúss fyrir nýbyggingar og til endurklæðningar á gömlum húsum. ,,Fasadpanel“ er veðurvarin trefjaplata til utanhússnotkunar. Klæðningin kemur grunnmáluð í stöðluðum stærð- um: 1200x2745 mm og 11 mm þykk. Einnig fáanleg eftir máli. Rakaþenslan er 0,7%. Ending er meiri en á timbri, og því mjög hentug sem ysta klæðning fyrir sumarbústaði, einbýlishús, skemmur og birgða- stöðvar. BLÖNDUNARTÆKI Damixa framleiðir margvíslegar tegundir af sturtu- búnaði og má hér nefna tvær tegundir. Fyrst ber að kynna Damixa variant handsturtukerfið. Með því einu að snúa arminum í festipunkti sínum færist hann í allar mögulegar áttir. Sturtubúnaðinum er auðvelt að koma fyrir og er einungis festur með einni skrúfu. Damixa blöndunartæki er fullkomið sett af blönd- unartækjum í baðherbergi, fyrir vaskinn, skolskál- ina, baðkerið og sturtuna. Hér er boðið blöndunar- tæki með veggfestingum. Með þeim er hægt að fá mikið úrval af stútum og úðurum. Einsarma- blönd- unartæki þurfa, eins og nafnið bendir til að hreyfa arminn, sem stýrir rennsli og hitastigi vatnsins. Veggblöndunartækin er hægt að festa í lóðrétta stöðu og fást þau með margvíslegum stútum og úð- unarútbúnaði. Damixa hefur í mörg ár verið þekkt fyrir einsarms- blöndunartækið en kynnir nú einnig tvíarmablönd- unartæki. Tvíarmablöndunartækin eru samt ekki byggð á hinni venjulegu þrýstingsminnkun, heldur á teflonhúð- uðum loka, sem rennur létt og auðveldlega á móti stýriseiningu blöndunartækisins og gefur langan endingartíma. Stýringin létt og auðveld og ræðst rennslis- og hitastýringin á fjórðungi úr hring. m, oT o 1L | Jf BAÐKLEFAR Huppe Duscha teg. 2000 er einfaldur í sniðum og stílhreinn. Stór, þrískipt rennihurð rúllar létt og auð- veldlega á hjólum með kúlulager. Hreyfing hurð- arinnar er dempuð og lokast hún mjúklega og fyrir- hafnarlaust. Efnið í hinum smekklegu listum er ál með sérlega gott tæringarþol og yfirborð, sem auðvelt er að þrífa. Sporin sem hurðin rennur á eru opin og án allra skora, þar sem óhreinindi gætu safnast fyrir og því ýtrasta hreinlætis gætt. Huppe Duscha teg. 3000 er stolt fyrirtækisins í framleiðslu baðklefa, enda nálgast hann fullkomnun. Það þýðir ekki aðeins, að hann uppfylli allar kröfur um þægindi, heldur er hann einnig stórglæsilegur útlits og sker sig úr í Húppe Duscha framleiðslunni. Nýjarog mótandi hugmyndir, góður efniviður, natni í öllum smáatriðum og verðlaunuð hönnun er ein- kenni Húppe Duscha framleiðslu. Huppe [Duschaj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.