Tíminn - 19.06.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.06.1982, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 19.JÚNÍ 1982 „Síðustu fréttir” ■ A búgarði nokkrum i Nor- mandí i Frakk- iandi fannst ný- lega gamall málni- hólkur, og í hon- um voru siúustu kvedjur og fréttir af tveim flug- mönnum, sem ætl- uðu aö lljúga yfir Atlantshafiö og til Ameríku áriö 1927. Flugmenn- irnir hétu Charles Nungesser og Francois Cole, og áður en þeir lögöu út á hafið hentu þeir lít úr flugvél- inni þessu málm- hylki ineö skila- boöuni og kveðj- um - en til flug- mannanna heyrö- ist aldrei framar. Þessar „siðustu fréttir“ af flug- inönnunum hafa svo legiö þarna án þess að finnast i meira en 50 ár. Bianca Jagger: DISKÓ0R0TTNIN6IN VINNUR Nð FYRIR MALSTAÐ FLÓTTAFÓLKS I Bræðurnir Robin, Maurice og Barry fyrir utan sveitasetur I Maurice í fiaðmi fjölskyldunnar. Gull- og platinuplötur á veggjunum minna á velgengni hans og í Surrey. bræðra hans í skemmtanaiðnaðinum. >ee Gees bræðurnir komnir heim — Óttudust stöðugt um öryggi sitt í Ameríku ■ Eftir að John Lcnnon var myrtur af óðum byssumanni áttu Bee Gees, brxðumir syngjandi, svefnlausar nxtur i Ameríku, og óttuðust stöðugt um lif sitt. Þá gekk maður að Robin Gibb á götu rétt fyrír utan heimili hans í IMiami. Maður- inn hélt fingronum eins og byssu og sagði: „Það er aðeins tímaspursmál...“ „Hann bara fraus,“ segir tvíburabróðir hans, Maurice. Ef náunginn hefði haft byssu hefði allt verið búið„ á örfáum sekúndum. Maðurinn var kominn inn i bflinn og horfinn áður en Robin gat hreyft sig.“ „Þetta hrísti virkilega upp í okkur,“ segir Mauríce. „Ef; einhver byssumaður xtlaði að ná í okkur, þá gat hann það. Við höfðum þá bestu öryggis- gxslu sem við gátum fengið í Bandaríkjunum, en við þurf- um alltaf að vera á almanna- fxri. Nú hafa Gibb brxðuroir, Maurice, Robin og Barry flutt aftur til Englands, vegna síns eigin öryggis og fjölskyldna sinna. Fjórði bróðirinn, Andy, býr þó ennþá i Los Angeles og hefur þar sinn eigin sjónvarps- þátt. Maurice hefur flutt á sveita- setur í Regency-stíl sem stað- sett er á sex ekrum af skógivöxnu landi nálxgt Esher í Surrey. Hann býr þar með konu sinni Yvonne og börnum þeirra Adam og Samönthu. „Hér í Englandi er allt annað líf heldur en í Ameríku,“ segir Maurice. „Hér getum við átt okkar einkalif i friði. Og ég get farið í gönguferðir um Esher og litið inn á kinverska veitingahúsið á staðnum og enginn troflar mig.“ Aður en hann giftist Yvonne var hann giftur söngkonunni Lutu, og þau voru mjög áberandi og alltaf i fréttunum. En ári eftir að þau skildu hitti hann Yvonne sem var þá þjónustustúlka á veitingahúsi. „Hjá Yvonne get ég verið ég sjálfur“, segir Maurice. inni tókst að koma hópnum i flóttamannabúðir, en þá tóku hermenn Biöncu fasta. Það varð henni til lífs, segir hún, að hún hafði breskt vegabréf ásamt sínum heimalands- passa. Bianca á nú heima í New York - en segist sakna Eng- lands, þar sem hún bjó í nokkur ár. Hún þarf að ferðast mikið vegna starfs síns, en hefur konu til að sjá um dótturina Jade, sem býr hjá móður sinni en Jade heimsxk- ir oft Mick Jagger pabba sinn. Skólanámið gengur vel hjá Jade, en hún segist líka sakna Englands eins og mamma hennar. „Það eru miklar breytingar, sem hafa orðið i lífl mínu“, sagði Bianca við blaðamann- inn, sem talaði við hana. „Þegar ég kom hér áður fram í sjónvarpi i viðtalsþáttum, þá var ég aðallega spurð um samband okkar Micks og hvernig mér þxtti, að hann vxri farinn að vera með annarri konu o.s.frv., - en nú ef ég kem i slíka þxtti - er ég cingöngu spurð um áhugamál min og störf fyrir flóttafólkið". ■ Bianca vinnur að björgun flóttafólks frá ýmsum löndum í Suður-Ameriku. Hér á mynd- inni heldur hún á veiku flóttabarni frá El Salvador og segir: „Ef ég get bjargað einu lífl, þá finnst mér tilgangur i starfinu." ■ Þiö munið eftir Biöncu Jagger - drottningu diskótekanna, sem þeyttist um heiminn til að skemmta sér. Hún var ein af „þotufólkinu “ svokallaða, sem ekki hikaði við að hoppa upp í næstu Concorde-vél, ef spennandi parti var i vændum hinum megin við hafíð. Helst birtust myndir af henni með Mick Jagger (Rolling Stones) þar sem þau hjónin voru að skemmta sér af fullum krafti. Síðar þegar skilnaður þeirra var kominn í kring reyndi Bianca að dreifa sorgum sínum með því að dansa í Studio 54 til morguns með kátu fólki. hljómsveitina Rolling Stones Nú hefur hcldur betur orðið breyting á lifi hennar. Bianca eyðir tima sinum i að vinna að málefnum flóttafólks og póli- tískra fanga - fyrst og fremst i heimalandi sínu Nicaragúa, en einnig i El Salvador og Hondu- ras. Hún rcynir að safna fé fyrir flóttamannahjálpina og talar við ráðamenn, bxði þingmenn á Bandaríkjaþingi og ráðherra, til að vekja athygli á högum þessa hrjáða fólks og lcita einhverra úrráða. - Auðvitað var ég kvíðin, að troða mér i viðtöl hjá ráða- mönnum, sem ég þekkti ekki neitt og vissi ekkert hveraig txkju máli minu. En þöríín varð svo brýn, að ég var knúin til að gera eitthvað, sagði Bianca nýlega i hlaöaviðtali við breskt blað. Hún sagði, að eiginlega hefði þetta starí byrjað að nokkru árið 1973, þegar hinir miklu jarðskjálftar urðu í Nicaragua. Þá var hún enn gift, Mick Jagger, og hún fékk til að halda stóra tónleika til aðstoðar fólki, sem hafði slasast eða misst heimili sin i jaröskjálftunum. Síðan fór hún sjálf til þess að sjá hvernig hjálparfénu yrði varið. Þá kynntist hún fátxktinni og eymdinni sem að sumu leyti var afleiðing jarðskjálftanna, en einnig af stjómmálalegum ástxðum. Árið 1978 fór Bianca að vinna með Rauða krossinum i Suður-Ameríku og ferðaðist þá um í flóttamannabúðum og kynntist hörmungum sem hún sagðist aldrei hafa getað i- myndað sér að vxru til. Eitt sinn ferðaðist hún með þing- nefnd frá Washington til Hon- duras, og var nefndin tekin föst þar og ógnað með byssum, þegar nefndarmenn unnu að því að bjarga flóttafólki, sem hafði flúið frá El Salvador. Hermenn ráku það á undan sér og vildu koma því aftur yfir landamxrin, en hótuðu að skjóta fólkið annars. Nefnd- ■ Maurice: „Ottaöist um öryggi fjölskyldu minnar.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.