Tíminn - 19.06.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.06.1982, Blaðsíða 12
12 Símaskráin 1982 Afhending símaskrárinnar 1982 hefst mánudaginn 21. júní til símnotenda. í Reykjavfk veröur símaskráin afgreidd á Aðalpósthúsinu, gengiö inn frá Austurstræti, mánudag til föstudags kl. 9—17. í Hafnarfiröi verður símaskráin afhent á Póst- og simstöðinni Strandgötu 24. í Kópavogi verður símaskráin afhent á Póst- og símstöðinni, Digranesvegi 9. Varmá í Mosfellssveit verður símaskráin afhent á Póst- og simstöðinni. Þeir símnotendur, sem eiga rétt á 10 símaskrám eða fleirum, fá skrárnar sendar heim. Símaskráin verður aðeins afhent gegn afhendingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til simnotenda. Athygli skal vakin á því að símaskráin 1982 gengur i gildi frá og með fimmtudeginum 1. júlí 1982. Frá sama tíma fellur úr gildi símaskráin 1981 vegna fjölda breytinga, sem orðið hafa frá því hún var gefin út. Bygginganefnd Laugaskóla óskar eftir tiiboðum í að grafa fyrir og steypa upp grunn og kjallara að íþróttahúsi að Laugum, Hvammshreppi, Dalasýslu. Stærð hússins er 889 m’. Verkinu skal lokið á árinu 1982. Útboðsgagna má vitja á Verkfræði- og teiknistof- unni sf. Kirkjubraut 40 Akranesi, Arkitektastofunni Borgartúni 17 Reykjavík og hjá Sr. Ingiberg Hannessyni, Hvoli, Saurbæ, Dalasýslu gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í Laugaskóla þriðjudaginn 6. júlí kl. 14.00. Bygginganefnd Laugaskóla. Hestamannafélagið Sindri kappreiðar verða haldnar á Sindravelli við Pétursey 27. júní. Keppt verður í 250, 300, og 800 m. stökki, 150 og 250 m. skeiði og 800 m. brokki. Skráningu þarf að vera lokið fyrir 23. júní. Skráning í síma 99-7265 eða 7119. Laxárdalshreppur Búðardal, óskar eftir tilboðum í undirbygg- ingu gatna, gerð holræsa og vatnslagna í Búðardal. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. sept. 1982 Útboðsgagna má vitja á Verkfræði- og teiknistof- unni sf. Kirkjubraut 40 Akranesi, og skrifstofu Laxárdalshrepps Búðardal gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Laxárdalshrepps þriðjudaginn 29. júní kl. 14.00. Sveitarstjórinn Búðardal. t Faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðurr lést í Hérðashælinu á Blönduósi þann 16. júní. Auðunn Guðmundsson Guðbjörg Þorvaldsdóttir Þóra Steina Þórðardóttir Geir Sædal Einarsson Gunnar Sigurbjörn Auðunsson Sigurlaug Anna Auðunsdóttir Þorvaldur Helgi Auðunsson, Sigríður Ásta Geirsdóttir LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ1982 dagbók Sýning Magnús- ar Tómassonar á Kjarvals- stöðum ■ Sýning Magnúsar Tómassonar, sýniljóð og skúlptúr, sem er í austur- sölum Kjarvalsstaða, stendur tii 11. júlí. Þar sýnir Magnús 83 verk, sem að mestum hluta er afrakstur starfsárs hans sem fyrsti „borgarlista- maður“ Reykja víkur. Flest verkanna eru til sölu. sýningar Þjóðleikhúsið um helgina Aðeins ein sýning verður i Þjóðleik- húsinu um þessa helgi og verður það sýning á Meyjaskemmunni, eftir Franz Schubert, á laugardagskvöldið. Eru þá aðeins tvær sýningar eftir á þessari vinsælu óperettu, en búið er að sýna verkið tuttugu sinnum. Með helstu hlutverkin i sýningunni fara Sigurður Björnsson, Katrin Sigurðardóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson. Af trönum Kjarvais Stór sýning er á Kjarvalsstöðum þessa dagana. Það er ný sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval, sem nefnist „Af trönum Kjarvais". Sú sýning hefur á sér annað yfirbragð en fyrri Kjarvalssýning- ar, og lika annan tilgang. Þar er gerð tilraun til þess að lýsa listferii Kjarvals með myndaröð, tilraun, sem i framtið- inni gæti orðið vísir að annars konar aðferð i fræðslu um Kjarval og list hans. Kjarvalssýning verður opin fram i miðjan ágúst. ferdalög Frá Ferðafélagi íslands Dagsferðir: Laugardag 19. júní kl. 13 verður 8. Esjugangan farin. Gangið á Esjuna og verið með i happdrættinu. Helgarferðir i vinning. Þátttakendur á eigin farar- tækjum velkomnir. Verð kr. 50.- Sunnudag 20. júní kl. 09.00: Skarðs- heiðarvegur / gömul þjóðlcið. Fararstjórar: Hjalti Kristgeirsson og Árni Björnsson Sunnudag 20. júni kl.09.00: Hafnarfjall . (643 m) Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson Sunnudag 20. júni ki.13: Þúfufjall-Kú- hallardalur-Svínadalur Fararstjóri: Baldur Sveinsson Farið frá Umferðamiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Verð kr. 150.- Mánudag 21. júní kl. 20.00: 9. Esju- gangan (miðnæturganga). Gangið á Esjuna i byrjun sólmánaðar. Dregið verður i happdrættinu 1.7. Verð kr. 50.- Farið frá Umferðamiðstöðinni, austan- megin. Sumarleyfísferðir: 24.-27. júní (4 dagar): Þingvellir - Hlöðuvellir - Geysir Gönguferð með allan útbúnað. 29. júní - 5. júlí (7 dagar): Grimstunga - Arnarvatnsheiði - Eiríksjökull - Karlmannstunga. Gönguferð með allan útbúnað. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Útivistarferðir sunnudag 20. júni: a. kl. 8.00. Þórsmörk. b. kl. 13.00. 11. ferð á Reykjanesfólk- vang: Sclatangar. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Mánudagur 21. júni kl. 20.00. SÓLSTOÐUFERÐ í VIÐEY. Leið- sögumaður Lýður Björnsson, sagnfr. Brottför frá Sundahöfn. (Kornhlaðan) Miðvikudagur 23. júní kl. 20.00. Áttunda Jónsmessunæturganga Útivist- ar. Sumarleyfísferðir: a. Öræfajökull. 26.-30. júni. (mástytta). b. Esjufjöll - Mávabyggðir. 3.-7. júni. c. Hornstrandir. Margir möguleikar. Sjáumst. Útivist. apótek ■ Kvöid, nætur og hclgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 11. til 17. júni er i Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöldið. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek em opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, næ'.ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og trá kl. 21-22. Á helgidögum er opið trá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðmm timum er lyljafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar em gefnar I sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slðkkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333 og í slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavfk: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll slml 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoas: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaölr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaóur: Lögregla slmi 7332. Esklfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. fsafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvllið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkviliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliöið á staðnum slma 8425. heilsugæsla ' Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólartiringlnn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaögerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leióbeiningarslöð Siðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltailnn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúólr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstööln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngartielmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaölr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmlllö Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og ki. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahúa Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrimssafn Bergsfaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til aprll kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.