Tíminn - 20.06.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.06.1982, Blaðsíða 6
6 SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1982 Brunnklukkan Dælan dæmalausa Fyrir sumarbústaðinn Fyrir garðinn Hentar öllum allsstaðar Verð aðeins kr. 2.115,- ö ÁRMÚLA11 Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða nú þegar bifvélavirkja á vörubíla-og tækjaverkstæði vort að Höfðabakka 9. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Véladeild Sambandsins. |S| (|f Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða járniðnaðarmann vanan pípusuðu. Vinnan felst í almennu viðhaldi dreifikerfis. Krafist er hæfnisvottorðs í pípusuðu, rafsuðu og logsuðu frá Rannsóknarstofnun Iðnaðarins. Upplýsingar um starfið veitir Örn Jensson að bækistöð Hitaveitu Reykjavíkur Grensásvegi 1. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Lausar stöður hjúkrunarfræðinga við barna- deild, heimahjúkrun, heilsugæslu í skólum, Domus Medica. Heilsuverndarnám æskilegt. Laus staða Ijósmóður við mæðradeild. Laus staða sjúkraþjálfara við heimahjúkrun. Um er að ræða ýmist fullt starf eða hluta starf. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra, sem jafn- framt gefur nánari upplýsingar í síma 22400. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. Sjúkraliðar. Sjúkrahúsið á Húsavík óskar að ráða sjúkraliða nú þegar. Allar upplýsingar í síma 96-4-13-33 Skrásetning stúdenta til náms á 1. námsári í Háskóla íslands. fer fram frá 1. til 15. júlí 1982. Umsókn um skrásetningu skal fylgja staðfest Ijósrit eða eftirrit af stúdentsprófsskírteini, skrásetningargjald kr. 480, og tvær litlar Ijósmyndir af umsækjanda. Skrásetningin fer fram í skrifstofu háskólans kl. 9-12 og 13-16 og þar fást umsóknareyðublöð. Athugið: Ekki verður tekið við umsóknum eftir 15. júlí. Guðsþjónustur í Reykja- víkurprófastsdæmi sunnu- daginn 20. júní 1982. Arbæjarprestakall Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæj- arsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson Asprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 11. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson Breiðholtsprestakall Messa í Breiðholtsskóla kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Ragnars- son predikar, organleikari Guðni t>. Guðmundsson. Sóknarnefndin. Dómkirkja Messa kl. 11. Sr. Agnes Sigurðardóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Þóri Stephensen. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson Landakotsspitali Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. ElliheimUið Grund Messa kl. 2. Sr. Pétur Þ. Ingjaldsson fyrrv. prófastur prédikar. Félag fyrrv. sóknarpresta. Fella- og Hólaprestakall Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu Keilufelli 1, kl. 11 árd. Samkomulag n.k. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Örn B. Jónsson djákni predikar, organleik- ari Árni Arinbjamarson. Almenn sam- koma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudaga kl. 10.30, fyrir- bænaguðsþjónustur, beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn Messakl. 10. Sr. RagnarFjalarLámsson Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Pjetur Maack, organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Messa á vegum Ásprestakalls kl. 11. Þriðjudagur 22. júní, bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Laugardagur 19. júni. Félagsstarf aldr- aðra. Ferð um Esjudali að Meðalfells- vatni i Kjós. Brottför frá kirkjunni kl. 13.30. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði i sima 16783 milli kl. 11 og 12 i dag. Sunnudagur, guðsþjónusta kl. 11. Mið- vikudagur 23. júní, fyrirbænamessa kl. 18.15, beðið fyrir sjúkum. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljasókn Guðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11. Ólafur Jóhannsson skólaprestur prédik- ar. Altarisganga. Fimmtudagur 24. júni, bænastund Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Organleikari Sigurður fsólfsson, prestur sr. Kristján Róberts- son. Safnaðarprestur. Frikirkjan í Hafnarfirði Guðsþjónusta kl. 14. Jónas Þórir og Jónas Dagbjartsson leika á orgel og fiðlu við guðsþjónustuna. Siðasta guðsþjón- usta fyrir sumarleyfi. Safnaðarstjóm. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. Jafntefli ■ KR og Fram gerðu j afntefli í 1. deild karla í gærkvöldi, 1-1. Um miðbikseinni hálfleiks skoraði Marteinn Geirsson fyrir Fram, en Jósteinn jafnaði fyrir Vesturbæjarliðið á siðustu minútu leiksins. KR-ingarnir höfðu undirtökin lengst af í leiknum, skutu m.a. i stöng og Framaramir björguðu á marklínu. -IngH. Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræöingar Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunarfræð- inga til sumarafleysinga á flestar deildir spítalans. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir á Grensásdeild. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími 81200 (201-207-360) Reykjávík, 18. júní 1982 Borgarspítalinn Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Nokkrar stöður sérfræðinga við sálfræðideildir skóla í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Til greina kemur að ráða félagsráðgjafa.sálfræð- inga og sérkennara. Ennfremur eru lausar stöður talkennara við grunnskóla Reykjavíkur. Umsóknir skal senda til Fræðsluskrifstofu Reykja- víkur fyrir 1. ágúst n.k. Fræðslustjórinn í Reykjavík Útboð Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í lagningu 4. áfanga fjarvarmaveitu á ísafirði. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, ísafirði, sími 94-3211 og kosta kr. 100,00 eintakið. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 1. júlí kl. 14.00 og þurfa tilboð að hafa borist fyrir þann tíma. Orkubú Vestfjarða Tæknideild. ife RÍKISSPÍTALARNIR siS lausar stöður LANDSPÍTALINN FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast sem fyrst á öldrunar- lækningadeildtil afleysingaframtil 1. októbern.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir öldrunarlækninga- deildar í síma 29000. UEKNAFULLTRÚI óskast til starfa við öldrunar- lækningadeild Landspítalans við Hátún. Stúd- entspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 12. júlí n.k. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til afleysinga á dagspítala og göngudeild öldrunarlækninga- deildar. Eingöngu dagvinna. Einning óskast HJÚKRUNARFRÆÐINGAR til næturvakta á öldrunarlækningadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítal- ans í síma 29000. KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast sem fyrst á nýja deild sem verið er að opna að Flókagötu 31. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á nætur- vakt. Einnig óskast HJÚKRUNARFRÆÐINGAR til sumarafleysinga á ýmsar deijdir spítalans. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunar- forstjóri Kleppsspítalans í síma 38160. Reykjavík, 20. júní 1982 RÍKISSPÍTALARNIR:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.