Tíminn - 24.06.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.06.1982, Blaðsíða 17
DENNI DÆMALAUSI „Mamma, er ennþá í allan dag?“ skammt er í grasið og döggina... Háskólafyrirlestur í Norræna húsinu. ■ Alice Saunier-Seité, prófessor i landafræði og fyrrverandi háskólamála- ráðherra Frakklands, heldur fyrirlestur á vegum Háskóla íslands og Vísindafé- lags íslendinga i Norræna húsinu fimmtudaginn 24. júni kl. 4 e.h. Fyrirlesturinn ber heitið: Landafræði visinda og tækni Fyrirlesturinn er fluttur á frönsku, en íslenskri þýðingu verður dreift meðal fundarmanna. Öllum er heimill aðgang- ur. Frá Kennaraháskóla íslands. ■ Fimmtudaginn 24. júní kl. 20.00 flytur Willy - Tore Mörck sálfræðingur erindi i Æfingaskóla K.H.Í. við Háteigs- veg um kennslu og þjálfun vangefinna, einhverfra og atferlistruflaðra. Einnig sýnir hann kvikmyndir um atferlismótun og málþj álfun frá Emma Hjort skólanum í Noregi. andlát Loftur Kristjánsson, frá Felli, Fellsmúla 4, Reykjavík andaðist mánudaginn 21. júní 1982 á Landspítalanum. Anna Stefánsdóttir, frá Berustöðum, andaðist að Sólvangi í Hafnarfirði 22. júní. Jóhanna Ólafsdóttir, frá Dúki, Sæmund- arhlið, Strandgötu 15, Hvammstanga lést að Héraðshælinu Blönduósi 24. maí s.l. Jarðarförin fór fram frá Reynistaða- kirkju laugardaginn 5. júni síðastl. Oddur Andrésson, bóndi, Ncðra-Hálsi, Kjós, andaðist i Landspítalanum mánu- daginn 21. júní. ■. Áttræður er í dag, fimmtudaginn 24. júni Björn Jónsson bóndi á Ölvaldsstöð- um ■ Borgarhreppi, Mýrarsýslu. Hann er kvæntur Sigrúnu Jónsdóttur frá Lækjar- tungu við Þingeyri. Björn er að heiman i dag. Foreldrar, sálfræðingar og annað starfslið stofnama er einkum hvatt til að notfæra sér þetta tækifæri til að kynnast nýjungum á þessu sviði. (Nánari upplýsingar gefur Rósa Björk Þorbjarnardóttir endurmenntunarstjóri). gengi ísiensku krónunnar Gengisskráning — 21. júní 1982 kl. 9.15 01-Bandaríkjadollar Kaup 11,280 Sala 11,312 19,496 02-Sterlingspund 19,441 03-Kanadadollar 8,722 8,747 04-Dönsk króna 1,3164 1,3201 05-Norsk króna 1,7959 1,8010 06-Sænsk króna 1,8431 1,8484 07-Finnskt mark 2,3658 2,3725 08-Franskur franki 1,6389 1,6436 09-Belgiskur franki 0,2375 0,2381 10-Svissneskur franki 5,2865 5,3015 11-Hollensk gyllini 4,1251 4,1368 12-Vestur-þýskt mark ■ 4,5493 4,5622 13-ítölsk líra 0,00810 0,00813 14-Austurriskur sch 0,6459 0,6477 15-Portúg. Escudo 0,1324 0,1327 16-Spánskur peseti 0,1009 0,1012 17-Japanskt yen 0,04377 0,04390 18-írskt pund 15,662 15,707 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 12,2571 12,2920 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opié alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokaðjúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprfl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. tii föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, slmi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hltaveitubllanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavík og Seltjarnar- nes, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Slmabilanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug I síma 15004, i Laugardalslaug I sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 apríl og Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 ' kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á október verða sunnudögum. — ( maí, júní og september verða kvöldferöir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk sími 16050. Slm- svarl I Rvík slmi 16420. áSi ■ Bessi Bjamason og Margret Guðmundsdóttir fara með aðalhlutverkin i fimmtudagsleikritinu. Hér eru þau i hlutverkum sínum i „Á sama tima að ári“. Fimmtudagsleikritið: ímynd hreyst- innar ■ Leikrit vikunnar nefnist „ímynd 'v fj, 'WBt H hreystinnar" (Den inbilt friske) og er það eftir Tore Tveit. Haraldur Busk-Hansen er dugleg- ur bílasali, en mesti harðstjóri heima fyrir. Hann pinir konu sína og son ti! að taka þátt í ströngum trimmæfing- um og lifa á fæði, sem þeim býður við. í vinnunni er bíllinn þarfasti þjónn mannsins, en heima fyrir eru hjólreiðar og gönguferðir það eina rétta til að halda heilsunni. Kona hans og sonur eru alveg að gefast upp, þegar atvik gerist sem veldur talsverðum breytingum á heimilinu, svo ekki sé meira sagt. Þetta er gamansamt verk um það, hvernig áhugamál - sem í sjálfu sér eru heilbrigð, geta gengið út í öfgar og þá um leið snúist upp i andstæðu sina. í hlutverkum eru: Bessi Bjarna- son, Margrét Guðmundsdóttir, Guð- mundur Klemenzson og Jón Gunn- arsson. Flutningur leikritsins tekur hálfa klukkustund. Tore Tveit er norskur höfundur, sem ekki hefur átt leikrit í útvarpinu til þessa. Þýðinguna á leikritinu gerði Óskar Ingimarsson, en leikstjóri er Jón Gunnarsson. Klemenz Jónsson. - SVJ. Guðmundur Klemenzson útvarp Fimmtudagur 24. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar... 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hrekkjusvfnið hann Karl“ eftlr Jens Slgsgárd. 9.00 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.30 Morguntónleikar. 11.00 Iðnaðarmál. 11.15 Létttónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr hornl. 15.10 „Ef þetta væri nú kvikmynd“ eftir Dorrit Wlllumsen. 15.40 Tiikynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laglð mitt. 17.00 Slðdegistón- lelkar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynn- ingar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Frá Listahátið f Reykjavfk 1982. Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar (slands ! ardalshöll 20. Stjórnandi: Levlne. Einsöngvari: Christoff. 21.00 Lelkrit. hreystlnnar" Tore Tvelt. 21.30 Spor frá borg - Um félagslff fslendinga. 22.00 Tónlelkar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Svipmyndir frá Norðfirðl Jónas Árnason les úr bók sinni „Veturnóttakyrrum". 23.00 Kvöldnótur. 23.40 Fréttir. Dagskrár- lok. Laug- þ.m. Gilbert Borls „fmynd eftlr Gauta-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.