Tíminn - 25.06.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.06.1982, Blaðsíða 17
FOSTUDAGUR 25.JUNI 1982. Idagbók'útvarp/sjónvarpj Ársrit Kvenréttindafélags íslands 19. júní ■ Ársrit Kvenréttindafélags íslands 19. júní, kemur út um þessar mundir. Undanfarin ár hafa sérstakir þættir jafnréttisbaráttunnar verið teknir fyrir i blaðinu og í þetta sinn er aðalefni þess helgað atvinnumálum kvenna. í grein, sem ber yfirskriftina Kven- þjóð - karlþjóð, er skoðað hvaða áhrif það hefur á launakjör starfsstétta að konur séu þar i miklum meirihluta. Við þá athugun kemur i ljós, að vinnumark- aðurinn er i raun tvískiptur og í launamálunum er þyngra á metunum hvort um er að ræða kvenna- eða karlastéttir en hvaða menntunar og ábyrgðar starfið krefst. Einnig eru i blaðinu hringborðsum- ræður undir stjórn Gunnars E. Kvaran og Guðrúnar Egilson, þar sem þrjár konur og einn karl ræða vítt og breytt um heimilisstörf. Þá er fjallað um vinnuframlag húsmæðra og það hvernig konum gangi að koma aftur út á viiyiumarkaðinn eftir að hafa starfað um árabil að heimilisstörfum. I því efni eru fjölmargir aðilar spurðir álits, m.a. forsvarsmenn verkalýðsfélaga, vinnu- andlát Guðrún Stefánsdóttir, Ási Hruna- mannahreppi, verður jarðsett frá Hrunakirkju, föstudaginn 25. júní ki. 14. Guðný Sæmundsdóttir, andaðist að Sólvangi, Hafnarfirði 21. júní. Kristin Jóhannesdóttir, frá Gauksstöð- um í Garði, er látin Helga Kristjánsdóttir, Hagamel 36, andaðist að Elliheimilinu Grund þriðju- daginn 21. júní veitendur stjórnendur, fullorðins- fræðslu og konur, sem geta talað af eigin reynslu. Ennfremur er fjaliað um fæðingarorlof og dagvistunarmál og rætt við einstæða foreldra um aðstæður þeirra á vinnumarkaðinum. Af öðru efni má nefna viðtöl við þá Helga H. Jónsson og Gisla Jónsson, félaga í Kvenréttindafélaginu, greinar um kvennaframboð og kvennaathvarf og viðtal við Þuríði J. Jónsdóttur, félagsráðgjafa um sérstök vandamál drykkjusjúkra kvenna. Og loks er i blaðinu fjallað um bókmenntir og listir. 19. júní er að venju prýddur fjölda mynda og vandaður að öllum frágangi. Ritstjóri blaðsins er Jónína Margrét Guðnadóttir. Blaðið verður til sölu I bókaverslunum um land alit og auk þess er því dreift til áðildarfélaga KRFÍ. tilkynningar Vinningar hjá Krabbameinsfélaginu ■ Dregið hefur verið i vorhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Vinningarnir, sem voru tólf talsins, komu á þessi númer: 8027: BMW 520 i, árg. 1982. 77435: Ford Escort 1300 GL, árg. 1982. 19118: Mazda 323 Saloon, árg. 1982. 11615 - 17637 - 29323 - 63472 - 105790 106456 - 121761 - 122208 og 148848: Heimilistæki að eigin vali fyrir 20.000 krónur hver vinningur. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt i happdrættinu. Stuðningur ykkar er okkar vopn! gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 21. júní 1982 kl. 9.15 01-Bandaríkjadollar........................ 02—Sterlingspund .......................... 03-Kanadadollar ........................... 04-Dönsk króna ............................ 05-Norsk króna ............................ 06-Sænsk króna ............................ 07-Finnskt mark............................ 08-Franskur franki ........................ 09-Belgískur franki ....................... 10- Svissneskur franki .................... 11- Hollensk gyllini ....................... 12- Vestur-þýskt mark....................... 13- ítölsk lira ............................ 14- Austurrískur sch ....................... 15- Portúg. Escudo......................... 16- Spánskur peseti ........................ 17- Japansktyen ........................... 18- írskt putid ........................... 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .......... Kaup Sala 11,280 11,312 19,441 19,496 8,722 8,747 1,3164 1,3201 1,7959 1,8010 1,8431 1,8484 2,3658 2,3725 1,6389 1,6436 0,2375 0,2381 5,2865 5,3015 4,1251 4,1368 4,5493 4,5622 0,00810 0,00813 0,6459 0,6477 0,1324 0,1327 ■ 0,1009 0,1012 • 0,04377 0,04390 ■ 15,662 15,707 • 12,2571 12,2920 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokaðjúlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrirfatlaða og aldraða. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavlk simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubllanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18og um helgarsími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Simabilanlr: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar [ Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I april og sunnudögum. Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 ■ kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á október verða — I maí, júní og september- verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik simi 16050. Slm- svari í Rvík sími 16420. I ■ Páll Þorsteinsson, umsjónarmaður Svefnpúkans, kemur viða við i þættinum í kvöld. Tónlistin verður allt frá Afganistan i austri að Kúbu i vestri. Svefnpokirm — hljódvarp kl. 23.00 Tónlist frá mórgum heims- homum ■ „Þátturinn fer afskaplega rólega af stað i kvöld. Ég ætla að byrja á að spila lög frá Palestínu og Afgnaistan, eitt frá hvoru landi, og með því að leyfa fólki að heyra eitthvað jákvætt frá þessum stríðshrjáðu löndum, sem við heyrum hörmungafréttir frá á hverjum degi,“ sagði Páll Þorsteins- son, umsjónarmaður Svefnpokans, sem er á dagskrá hijóðvarps klukkan 23.00 í kvöld. „Síðan verður töluvert í kringum John Lennon, bæði hann sjálfan, og aðra sem hafa helgað honum sina tónlist, eins og Queen, Paul McCart- ney og fl. Eitthvað verður af léttri og hressri „swingmúsik" svona upp á gamla móðinn. Nýtt og ferskt rokk fléttast inn og svo ætla ég að spila tónlist frá Kúbu, en hún hefur ekki mikið heyrst hér á landi. Einnig verður tekin fyrir tónlistin sem dansað er eftir á sólarströndum Suður-Evrópu um þessar mundir," sagði Páll. utvarp Föstudagur 25. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikflmi. 7.30 Tónleikar. Þulurvelurog kynnir. Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna „Hrekkjusvinlö hann Karl“ eftir Jens Sigsgárd. 9.20 Leikfiml. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónlelkar. 11.00 Létt tónllst. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frivaktlnni. 15.10 „Ef þetta væri nú kvikmynd" eftlr Dorrlt Willumsen. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatfmlnn. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40Á vettvangl. 20.00 Lög unga fólksins. 20.00 Sumarvaka. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 „Djáknlnn á Myrká“ eftlr Friðrik Ásmundsson Brekkan. 23.00 Svefnpoklnn. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 25. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Skonrokk. Umsjón: Edda Andrés- dóttir. 21.10 Á döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggs- son. 21.20 Hann kallaði landið Grænland. Mynd, sem grænlenska sjónvarps- stöðin i Quaqartog hefur gert í tilefni þess að 1000 ár eru talin liðin frá landnámi Eiríks rauða. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.10 Einvigi (Duel) Bandarísk sjón- varþsmynd frá árinu 1971. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Dennis Weaver. Þýðartdi: Jón Skafta- son. 23.23 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.