Tíminn - 25.06.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.06.1982, Blaðsíða 18
FÖSTUDAGUR 25.JÚNÍ 1982. Kvikmyndir Almennir stjórnmálafundir í Norðurlandskjördæmi vestra Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir í Norðurlandskjördæmi vestra á eftirtöldum stöðum: Blönduósi i Félagsheimilinu, mánudag 28. júní kl. 21 Skagaströnd í Fellsborg, þriðjud. 29. júní kl. 21 Hvammstanga í Félagsheimilinu, fimmtud. 1. júlí kl. 21 Alþingismennirnir Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Ingólfur Guðnason eru frummælendur á fundunum. Allir velkomnir. Vesturland Viðtaistimar alþingismannanna Alexandcrs Stefánssonar og Daviðs Aðalsteinssonar, verða sem hér segir á eftirtöldum stöðum: Stykkishólmi 25.6. kl. 21. Hlaðir 28.6. kl. 21. byggt og búid í gamla daga flokksstarf • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband. PRENTSM IÐ J A / / N C^ddci H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 ■ Fagriskógur á Glámaströnd. skálds- ins „Sterkur sá er stýrir plógi, Stefán út í Fagraskógi“, segir í alþingisrímunum og fjalia um Stefán G. Stefánsson bónda, hreppstjóra og alþingismann, dugnaðarfork mikinn. „Sé ég hvar bóndabær brosir í vesturhlíð“, kvað sonur hans Davíð á siglingu inn Eyjafjörð. ■ Fagriskógur er nyrsta byggt býli á Gálmaströnd (Amarneshreppi, Möðmvallasókn) og stendur sunnan- undir Hillunum, sem ganga fram af Kötlufjalli I bergstöllum út í sjó. Hefur eflaust til forna vaxið mjög fagur skógur á stöllunum. Á ámnum 1890-1924 bjuggu í Fagraskógi Stefán, sem fyrr var nefndur, og Ragnheiður Daviðsdótt- ir (séra Daviðs á Syðri-Reistará og síðar á Hofi í Möðruvallasókn). Grasafræðingurinn og þjóðsagna- ritarinn Ólafur Davíðsson var bróðir Ragnheiðar. Þeim Fagraskógarhjón- unum búnaðist vel og bróðir Ragn- heiðar. Þeim Fagraskógarhjónum búnaðist vel og höfðu mikið barna- lán. Stefán gerði mikiar jarðabætur og þótti mér unglingnum túnauki hans ærið stór. Stefán andaðist 1925. Jarðarförin var mjög fjölmenn og var dótturbarn þeirra hjóna Stefanía Árnadóttir skírð við kistu afa síns. Lítum á gamla framhúsið í Fagraskógi, liklega byggt um eða skömmu eftir aldamótin, myndin tekin 1912. Framan við húsið standa elsta og yngsta barn Stefáns og Ragnheiðar: Þóra og Valdimar. Þóra þótti karlmannsígildi að burðum, þóttust röskir karlmenn fá sig fullreynda í heyvinnu með henni, t.d. í að snara þungum töðuböggum á klakk! Valdimar varð siðar lög- maður og sakadómari. Á myndinni sést stofa til vinstri, en vinnuhús og geymsla til hægri. Lágur svarðargeymsluskúr yst til hægri. íbúð var á kvistinum, þar hafði Davíð skáld aðsetur er hann dvaldi heima í fríum. Úr bæjardyrum lágu göng með skellihurð inn í gamla torfbæinn bak við framhúsið. Kom fyrst eldhús og tvíhólfa búr. Áfram lágu göngin inn og upp til baðstofu,' sem var stór, skipt í suður- og norðurhús. í eldhúsinu voru vitan- lega hlóðir framanaf eins og alls staðar, siðar komu eldavélar i bæina tii ómetaniegs léttis fyrir kvenfólkið. Gamli bærinn var rifinn 1929 og byggði Stefán yngri, lögfræðingur og bóndi, stórt steinhús i staðinn, græddi einnig út geysistórt tún. Flestir kannast við ljóð og fleiri ritstörf Daviðs frá Fagraskógi. Minnisvarði hans stendur við húsið. Fjórði bróðirinn var Valgarður heildsali. Systurnar voru þrjár: Þóra á Hjalteyri, gift Árna Jónssyni frá Arnarnesi, Guðrún, sem lengi var j ritstjóri Nýs kvennablaðs, maður hennar Jón Magnússon skáld. Þriðja systirin Sigríður var húsmóðir i Glæsibæ við Eyjafjörð. Öll eru þau systkini látin. Magnús Stefánsson býr nú á ættaróðalinu. „Á þessum bóndabæ biða min opnar dyr“, segir Davíð Stefánsson í hinu fagra kvæði „Sigling inn Eyjafjörð“. Hugljúf er ritgerð hans: „í haustblíðunni". Mættu fleiri eiga | slikar minningar um æskustöðvarnar. Ingólfur Davíðsson skrifar — 350 Happdrætti Framsóknarfélaganna í Keflavík 1. vinningur á miða nr. 1879 2. vinningur á miða nr. 428 3. vinningur á miða nr. 1366 4. vinningur á miða nr. 953 5. vinningur á miða nr. 483 Upplýsingar um vinninga í símum 1431 og 1403. F.U.F. í Reykjavík - Félagsfundur F.U.F. i Reykjavik heldur félagsfund um stjórnarskrármálið á fimmtudag 24. júní kl. 20.30 að Rauðarárstíg 18. Dagskrá: 1. Stjórnarskrármálið. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. önnur mál. Stjórnin. Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið i happdrættinu. Vinningsnúmerin innsigluð hjá borgarfógeta næstu daga, á meðan fullnaðarskil eru að berast. Þeir sem fengið hafa heimsenda miða eru vinsamlegast beðnir að greiða þá i næsta pósthúsi eða banka, sem allra fyrst. Einnig má senda uppgjörtil skrifstofu Happdrættisins Rauðarárstíg 18. FRUMSYNIR Óskaisverðlaun&myndina Amerískur varúlfur í London (An American Verewolf in London) Það má mcð sanni scgja að þctta er mynd ( algjórum sérflokki, cnda gcrði JOHN LANDIS þcssa mynd, en hann gerði grínmyndimar Kcntucky Fried, DelU klíkan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Wbo Loved Mc. Myndin fékk öskarsvcrðlaun fyrir förðun I marz s.l. Aðalhlutvcrk: David Naughton, Jenny Aguttcr og Griflin Dunne. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. EINNIG FRUMSÝNING A URVALSMYNDINNI: Jarðbúinn (The Earthling) ' VkllllWllkM 1«\ KKAV.SUIWMK RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði I myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig I þessari mynd, að hann er frcmsta barnastjama á hvlta tjaldinu I dag. - Pctta er mynd sem öll fjölskyldan man cftir. Aðalhlutverk: WUliam Hoidcn, Rkky Chroder og Jack Thompson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Patríck Patrick cr 24 ára coma-sjúklingur scm býr yfir miklum dulrænum hæfilcikum sem hann nær fullu valdi á. t Mynd þcssi vann til vcrðlauna á Kvikmyndahátfðinni { Asiu. Leikstjóri: Richard Franklln. Aðalhlutvcrk: Robert Hclpmann, Sus- » an Penhaligon og Rod Mullinar. Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15 Allt i lagi vinur (HaUeluja Amigo) Sérstaklcga skcmmtilcg og spennandi vcstcrn grinmynd mcð Trinity bolanum Bud Spenccr scm cr I essinu sínu i þessari mynd. Aðalhlutvcrk: Bud Spencer, Jack Palance Sýnd U. 5, 7 og 1120. Fram í sviðsljósið (Being There) (4. mánuður) Grinmynd í algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk húntvenn óskarsverðlaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe ’ Awards. Seilers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas. Jack Warden. Islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 9 Sumarhátíð Bolungarvík Sumarhátíð Framsóknarmanna i Bolungarvík verður haldin í Félagsheimilinu Bolungarvík, laugardaginn 26. júní n.k. og hefst kl. 20.30. Skemmtiatriði og dans. Framsóknarfélag Bolungarvíkur. Bingó F.U.F. í Reyjavik heldur bingó að Hótel-Heklu Rauðarárstíg 18 næstkomandi sunnudag kl. 14.30. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.