Tíminn - 25.06.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.06.1982, Blaðsíða 1
illflftf Helgarpakki og dagskrá rfkisf jölmiðlanna 26-/6 til 2./7 '82 Samkór Trésmida- f élagsins með tón- leika í Gamla bíói ¦ Samkór Trésmiðafélags Reykja- víkur heldur tónleika í Gamia Bíói i Reykjavík á morgun, 26. júni, kl. 14.00 Á efnisskrá tónleikanna eru íslensk og norræn lög. Gestir tónleikanna verða Álafosskórinn úr Mosfellssveit. Einsöngvari Svanhildur Sveinbjörns- dóttir og undirleikari Lára Rafnsdótt- ir. Samkór Trésmiðafélagsins heldur til Finnlands n.k. þriðjudag, þar sem hann, ásamt Álafosskórnum, mun taka þátt i alþjóðatónlistarmóti í bænum Pori. Tónleikarnir á morgun, eru loka- áfangi í undirbúningi kóranna fyrir utanlandsferðina. ¦ Félagar í Samkór Trésmiðafélags- ins eru 55. Formaður er Örn Erlends- son og söngstjóri er Guðjón Böðvar Jónsson. BILASYNING LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 í NÝJA SÝNINGARSALNUM VIÐ RAUÐAGERÐI WBm 1 Sýndir verða: Nýr Subaru 4.W.D. Breytt: Áklæði — Mælaborð — Ljós — Grill Dekk, Michelin XZX, o.fl. Datsun King Cab Wartburg Nýtt módel Trabant Nýtt módel Einnig má gera reyf arakaup í notuðum bílum, sem einnig verða til sýnis Verið velkomin í nýja sýningar- salinn við Rauðagerði INGVAR HELGASON Simi 3356o SÝNINGARS ALURINN /RAUÐAGERÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.