Tíminn - 25.06.1982, Page 1

Tíminn - 25.06.1982, Page 1
og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 26./6 til 2./7 782 Samkór Trésmiða félagsins með tón leika í Gamla bíói ■ Samkór Trésmiðafélags Reykja- vikur heldur tónleika i Gamla Bíói i Reykjavik á morgun, 26. júní, kl. 14.00 Á efnisskrá tónleikanna eru íslensk og norræn lög. Gestir tónleikanna verða Álafosskórinn úr Mosfellssveit. Einsöngvari Svanhildur Sveinbjörns- dóttir og undirleikari Lára Rafnsdótt- ir. Samkór Trésmiðafélagsins heldur til Finnlands n.k. þriðjudag, þar sem hann, ásamt Álafosskórnum, mun taka þátt i alþjóðatónlistarmóti í bænum Pori. Tónleikarnir á morgun, eru loka- áfangi i undirbúningi kóranna fyrir utanlandsferðina. ■ Félagar í Samkór Trésmiðafélags- ins eru 55. Formaður er Örn Erlends- son og söngstjóri er Guðjón Böðvar Jónsson. BILASYNING LAUGARDAG og SUNNUDAG KL. 2-5 1 NÝJA SÝNINGARSALNUM VIÐ RAUÐAGERÐI Sýndir verða: Nýr Subaru 4.W.D. Breytt: Áklæði — Mælaborð — Ljós — Grill Dekk, Michelin XZX, o.fl. Datsun King Cab Wartburg Nýtt módel Trabant Nýtt módel Einnig má gera reyfarakaup í notuðum bilum, sem einnig verða til sýnis Verið velkomin í nýja sýningar- salinn við Rauðagerði ________ INGVAR HELGASON Sími 3356o SÝNINGARS ALURINN/R AUÐAGERÐI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.