Tíminn - 26.06.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.06.1982, Blaðsíða 1
Litið inn í siglingaklúbbinn Þyt - bls. 8-9 Blað Tvo 1 blöð 1 ídag Helgin 26.-27. júní 142. tölublaö-66. árg. Sjávarútvegsráduneytið og Siglingamálastofnun taka af skarið um togskipin: Ibatarnir^H Nlí SKUTTOGARAR! ■ Togarar eru þeir og togarar skulu þeir vera, hvað sem hver segir og gerir. Tilgangslaust er að innsigla olíugjöf eða saga framan af stefni skips, þvi það breytir togara ekki í fiskibát, sam- kvæmt niðurstöðu Sjávarútvegsráðu- neytis og Siglingamálastofnunar. Nýlega óskaði Sjávarútvegsráðu- neytið eftir upplýsingum frá Siglinga- málastofnun, sem annast alla skrán- ingu íslenskra skipa, um lengd sex skipa, sem keypt hafa verið i útlöndum og bæst hafa i fiskiskipaflota okkar á Hætta Hólm- víkingar við skut- y..f togarann? ■ „Einn eigenda Hólmavíkurtogar- ans kom hér um daginn og spurðist fyrir um hvort hugsanlegt væri að við gætum orðið kaupendur að skipinu." Vilhelm Þorsteinsson, framkvæmda- stjóri Útgerðafélags Akureyringa, hafði þetta að segja þegar Timinn leitaði staðfestingar hjá honum á orðrómi þess efnis að Hólmvíkingar séu nú að guggna á að kaupa togarann, sem verið er að smiða fyrir þá i Stálvík og að ÚA muni kaupa nýsmiðina. „Það er af og frá að við höfum nokkurn áhuga á kaupunum," sagði Vilhelm. „Við höfum því miður ekki treyst okkur um nokkurra ára bil, til að láta smiða fyrir okkur nýtt skip, af þvi að við höfum ekki séð grundvöll fyrir útgerð á þvi skipi. Kjarkurinn hefur ekki verið meiri heldur en þetta. Þetta er ekki frá okkur komið, heldur eru það sjálfsagt hugmyndir þessara manna, sem sjálfsagt eru i bullandi erfiðleikum með kaupin, að reyna að losna út úr þeim.“ Útgerðarfélag Akureyringa stendur nú andspænis þvi að einn togara þess, Sólbakur, þarf verulegra endurbygg- ingar við, til að halda sjóhæfniskirteini sinu. Ákveðið hefur verið að leggja ekki i þann kostnað og verður skipinu lagt í ágúst í sumar. ÚA hefur verið að kanna á hvern hátt verði hagkvæm- ast að fá skip í staðinn fyrir Sólbak. Samkvæmt framansögðu er ekki á- rennilegur kostur, að mati ÚA, að endurnýja með íslenskri nýsmíði. SV þessu ári, og hestaflafjölda véla þeirra. Siglingamálastofnun svaraði með bréfi dagsettu 22. júni. Skipin eru þessi, ásamt umbeðnum upplýsingum: Dalborg EA-317 38,93 m, 840 hö., Baldur EA-108, 35,87 m, 1200 hö., Einar Benediktsson BA-377,35,89 m, 1095 hö, Sjóli RE-18, 38,95 m, 1200 hö., Skipaskagi AK-102, 35,88 m, 1200 hö. og Haförn GK-90, 35,88 m, 1200 hö. í reglugerð no. 166,1981, sem er um takmarkanir á þorskveiðum togskipa árið 1982, segir í 1. gr.: Reglugerð þessi tekur til eftirfarandi skipaflokka: 1. Skuttogara, þ.e. togskipa, sem taka trollið inn um skutrennu og eru með aflvél 900 hestafla eða stærri. Fimm skipanna, sem talin eru hér að framan falla undir þessa skilgrein- ingu og teljast því skuttogarar, samkvæmt upplýsingum frá Hjálmari R. Bárðarsyni siglingamálastjóra og Jóni B. Jónssyni, skrifstofustjóra i Sjávarútvegsráðuneytinu. Dalborgin sleppur hinsvegar, þar sem sannast hefur að framleiðendur vélarinnar hafa upphaflega skráð hana innan við 900 ha. markið. Samkvæmt upplýsingu siglingamála- stjóra verða skipin fimm skráð FISKISKIP-SKUTTOGARI i skipa- skrá næsta árs og búast má við að sama gildi um loðnuskip, sem breytt hefur verið i togskip mcð skutrennu og hafa vél yfir 900 hö. SV Erlent * yfirlit: trúar- stríð —““ bls. 5 ■ . Geimvera bls. 15 ■ Það var eins og gjöf af himni send á grasfiötinni hjá Menningarsjóði i gærmorgun, þegar starfsmenn þar mættu til vinnu. Einhver góður granni hefur trúlega verið búinn að fá sér litasjónvarp og viljað hressa uppá menning- una i Menningarsjóði, með þvi að gefa honum kost á að sjá fjölmiðlamenninguna í svörtu og hvitu. Starfs- mennimir þeir Helgi Sæmundsson, Gunnar Eyþórsson og Hrólfur Halldórsson vom hinir þakklátustu og brostu breitt. Tfnumynd Róbert. sldan — bls. 5 ... ..j- Makalausf— hjónaband — bls. 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.