Tíminn - 26.06.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.06.1982, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1982. í spegli tímansj Umsjón: B.St. og K.L. ■ Hjónaband þeirra Richard Harris og Ann Turkel hefur staðið i 9 ár, - en þau hjónin hafa ekki alltaf búið saman þennan tíma. Richard leggur mikla áherslu á persónulegt frelsi sitt, og hefur lýst þvi yfir skýrt og skorinort, að hann vilji vera frjáls - hvorki bundinn nokkurri konu eða vera þrælbundinn af sinni vinnu. Þó hefur ekkert orðið úr skilnaði þeirra ennþá, en Richard gerði sér litið fyrir og sótti nýlega um skilnað á Bahamaeyjunum, og lét ekk' - einu sinni konu sína vita - heldur las hún um þetta í blöðunum. Ann býr um þessar mundir ein í íbúð og reynir að vinna að þvi að komast i sjónvarps- þætti eða kvilunyndir, - og gengur vel. Hún segir að þessi ár, sem þau Richard hafi verið - gift, hafi hún aldrei gefið sér tima til að hugsa um sinn starfsferil - hún hafi verið svo ástfangin, og ekki gefið sér tima til annars en elta Richard þar sem hann var að vinna. I blaðaviðtali nýlega sagði ■ „Ef Ijóni er hleypt út úr búrinu, þá er ekki við að búast að það fari sjállkrafa inn í það aftur, eða hvað?“ svaraði Richard Harris, þegar hann var spurður hvort hann myndi giftast aftur, ef hann skildi við núverandi eiginkonu sina Ann. Turkel. ■ „ Við búum ekki saman, en Ann Turkel: „í mörg ár var ég aðeins „konan hans Ric- hards“, en nú hef ég eigin umboðsmann og er sjálf að verða fræg og ætla að reyna að vera sjálfstæð". Hún var þá spurð, hvort hún hefði ekki áhyggjur af því að hún væri að missa eiginmann- inn. „Við skulum segja sem svo, að við erum þó enn þá gift, og ég hef svo oft heyrt þetta skilnaðarbull, að ég tek það ekki eins nærri mér og áður. Við hjónin tölum aUtaf saman í sima á hverjum degi, „Eg mun alltaf elska Richard, hvort’ sem úr skilnaði verður eða ekki,“ sagði Ann. arháttur á þessum siðustu timum, (hafðu mig fyrir fóta- þurrku - ég elska þig samt) svaraði Ann rólega, að það gæti verið rétt hjá honum, en „svona er þetta bara.“ „Ef Richard viU endilega skUja, og hitta mig bara einstöku sinn- um, en hafa gott og vinsamlegt samband, þá verð ég að sætta mig við það. MótmæU min yrðu> aðeins til þess, að ég missti alveg af honum.“ Harris sjálfur var spurður um samband þeirra og hann svaraði kankvislega: „Annie og ég höfum átt ágætar stundir saman, og það er alltaf gaman að hittast um helgar eða kvöld og kvöld. En mér leiðist að heyra hana tala, ég hef nefnUega beðið hana að vera í þagnarbindindi þegar við er- um saman. Hún getur bara kinkað kolli ef hún er samþykk þvi sem ég segi eða þá hrist höfuðið tU mótmæla!“ (Var einhver að minnast á „karl- rembusvin“? Hér virðist fyrir- bærið vera lifandi komið) tölum saman tvisvar á dag, og svo er spennandi að hittast yfir helgi“ þegar við búum ekki saman og hittumst um helgar, - og ég mun aUtaf elska hann. Hann verður aUtaf hluti af lifi minu, hvemig sem aUt fer.“ Þegar blaðamaður spurði eitthvað á þá leið hvort þetta væri ekki óvenjulegur hugsun- Verkefni fyrir Jafn- réttis- rád? ■ Jane Fonda er þekkt fyrir að berjast ótrauð fyrir áhuga- málum sinum og standa fram- arlega i baráttu fyrir jafnrétti kynjanna. Nú hefur hún fengið eitt haráttumáliö enn upp i hendumar. Þrátt fyrir það að hún hefur undanfarin ár lagt ofurkapp á að viðhalda líkamanum með æfingum og heilnæmu matar æði, þá segist hún ekki nógu ánægð með útlit sitt. Hún er nú 44 ára og hefur gefið út bók, sem segir konum allt um það hvernig þær geti viðhaldið unglegu útliti og líkamsvexti, - ■ Jane ætlar að kæra.. en eins og hún segir sjálf: „Þegar ég lit á þessa gæja eins og Warren Beatty, Robert Rcdford, Burt Reynolds, Paul Newman, Clk Eastwood og fieiri af þessum „strákum“, sem em á svipuðum aldri og ég, - og hvað þeir em Ijári reffílegir, jafnvel sætari og meira „sexi“ en þeir vom fyrir 15 árum, - þá verð ég crgileg og ég fcr að pæla í þvi, hvernig eiginlega standi á því, að karlmenn haldi sér betur en við konur. Það cr eins og þeir eldist ekkcrt, strákaskamm- irnar. Af þvi að ég hef alltaf verið baráttumanneskja, þá er ég að hugsa um að kæra þetta fyrir jafnréttisráði!“ Húla — húla — húrra! ■ „Húrra!..ég setti heimsmet!“ hrópaði Chloe John- son, þegar hún snar- snéri 75 „húla-hopp- gjörðum“ á mjöðm- um. Cloe er 22 ára á heima í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hún vann þennan sigur á keppni, sem haldin var í Buena Park í Kaliforníu. Fyrst reyndi Chloe við 100 stykki af gjörðum, - en 25 duttu niður, en 75 gjarðir nægðu til þess að hún vann í keppninni og ekki er vitað um nokkurn annan, sem hefur snúið um sig fleiri gjörðum í einu, svo að líklega er þetta alveg rétt hjá Chloe þarna sett heims-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.