Tíminn - 26.06.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.06.1982, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1982. 13 dagbók útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI „Hann er loksins hættur að segja, skiptu þér ekki af mér... nú er það, þér koma gjörðir mínar ekki við." úr fundargerðum á hverjum tíma sem gefa skemmtilega mynd af umræðum og hugsanagangi Samvinnuskólanema. Ritstjóri Árbókar Nemendasambands Samvinnuskólans er Guðmundur R. Jóhannsson. Bókin er til sölu í Hamragörðum félagsheimili samvinnu- starfsmanna að Hávallagötu 24 i Reykjavík. Kosningagetraun Kvenréttinda- féiags íslands ■ í tilefni sveitarstjórnarkosninganna 22. mai s.l. stóð Kvenréttindafélag íslands fyrir kosningagetraun. Áttu þátttakendur að geta upp á fjölda kvenna er næðu kosningu i Reykjavik, á Akureyri og á landinu öllu. Var eingöngu miðað við úrslit á þeim stöðum sem kosið var á 22. maí. Fjöldi kvenna sem hlutu kosningu var sem hér segir: á Akureyri: 3, í Reykjavik: 8,- á landinu öllu: 72. Engin rétt lausn barst, en átta seðlar reyndust vera með eitt frávik, og skiptist því vinningsupphæðin, kr. 7.200 að jöfnu i átta hluta. Vinningshafar hafa þegar vitjað vinninga sinna. andlát Arnkell Ingimundarson, fyrrv. verk- stjóri, Ægissíðu 113, andaðist i Borg- arspitalanum miðvikudaginn 23. júní. Ingibjörg Sigurðardóttir, andaðist að Hrafnistu, Hafnarfirði, að morgni fimmtudagsins 24. júní. Guðbrandur Árnason, frá Jöfra í Haukadal, lést að heimili sinu, Vallar- gerði 3o, Kópavogi, 23. júni. Bjarki Ólafsson, Smárabraut 1, Blöndu- ósi, andaðist á barnaspítala Hringsins 16. júni sl. Jarðarförin hefur farið fram. Skátafélagið Garðbúar: „Leitin að gullinu“ ■ Skátafélagið Garðbúar i Reykjavík halda um þessa helpi 12. Hverfismót sitt, að Fossá við Úlfljótsvatn. „Þemi" mótsins að þessu sinni er: „Leitin að gullinu." Gamlir skátar hafa ávallt fjölmennt á Hverfismótin og eru gömlu Garðbúarnir hvattir til að mæta einnig nú með fjölskyldur sínar. Mótsetningarathöfn fer fram í kvöld kl. 22.00 en á laugardagskvöld kl. 20.00- pennavinir Skólanemendur í Suður-Kóreu óska eftir pennavinum á Islandi ■ Timanum hefur borist bréf frá Suður-Kóreu þar sem óskað er eftir pennavinum á íslandi. Chung Joo Suh, formaður bréfaklúbbs þar í landi, skrifar bréfið og segist skrifa fyrir hönd margra kóreanskra námsmanna, sem hafi hug á að ná bréfasambandi við fólk á svipuðum aldri (12-20 ára) hér á landi. Þeir skrifa á ensku, og hafa áhuga á að fá ýmsar upplýsingar um land og þjóð og áhugamál pennavinar sins, svo sem frimerkjasöfnun, iþróttir o.s.frv. Þeir, sem vilja stofna til bréfaskrifta við skólafólk i Suður-Kóreu, geta skrifað til: Chung Joo Suh, c/o Intennational Friendship Society P.O. BOX 100, Central. Seoul Korea. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 21. júní 1982 kl. 9.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ■ 11,280 11,312 02-Sterlingspund 19,441 19,496 03-Kanadadollar 8,722 8,747 04—Dönsk króna 1,3164 1 3201 05-Norsk króna 1,7959 1,8010 06-Sænsk króna 1,8431 1,8484 07-Finnskt mark 2,3658 2,3725 08-Franskur franki 1,6389 1,6436 09-Belgískur franki 0,2375 0,2381 10-Svissneskur franki 5,2865 5,3015 11-HoIlensk gyllini 4,1251 4,1368 12-Vestur-þýskt mark • 4,5493 4,5622 13-ítölsk lira 0,00810 0,00813 14-Austurriskur sch 0,6459 0,6477 15-Portúg. Escudo 0,1324 0,1327 16-Spánskur peseti 0,1009 0,1012 17-Japansktyen 0,04377 0,04390 18-írskt pund 15,662 15,707 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 12,2571 12,2920 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opið aila daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyla. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatími: mánud. t"l fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta tyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, slmi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubllanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveltubllanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Sfmabilanir: I Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurla á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstadir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 ’ kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mal, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk slmi 16050. Slm- svari i Rvik simi 16420. utvarp Laugardagur 26. júní 7.00 Veðurfregmr Frétlir Bæn. 7 20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynmr. 8 00 Frétlir Dagskrá Morgunorð: 8.15 Veðurfregmr. Forustugr dagbi. (ótdr ). Tónleikar 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynnmgar. Tónleikar. 9 30 Öskalög sjúklinga. (10 00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.00 Sumarsnældan. Helgarþattur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfragmr Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. 13.50 Dagbókin. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16 15 Veður- fregnir. 16.20 I sjónmáli. 17.00 Frá Listahátið í Reykjavik 1982. 18 00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. 20.00 Frá Heklumóti á Akureyri 1981. Norðlenskir karlakórar- syngja. 20.30 Spor frá Gautaborg. 20.55 Frá tónieikum i Norræna húsinu i april 1980. 21.35 Lög i Vestur Þýskalandi um samráð atvinnurekenda og launþega. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá.Orð kvöldsins. 22.35 „Djákninn á Myrká" eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan. 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregmr. 0.1.10 Á rokkþingi: Vitrun frá Lauga- vegi 176. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. júní 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Lótt morgunlög 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar 11.00 Matsa I Hrunakirkju (Hljóðrit- uð 20. þ.m.) Prestur: Séra Svein- bjöm Sveinbjamarson. Hádegls- tónMkar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Frétttr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Sönglagasafn 14.00 Huglelðingar um Listahátið Umræðuþáttur i umsjón Páls Heið- ars Jónssonar. 15.00 Kaffitiminn Marlene Dietrich og Edith Piaf syngja létt lög. 15.30 Þingvallaspjall 4. þáttur 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 Ljóð og Ijóðaþýðingar 17.00 Kveðjur Um lif og starf Igors Stravinskys. 18.00 Létt tónlist 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Öllu er afmörkuð stund“ Séra Sigurður Helgi Guðmundsson í Hafnarfirði flytur synoduserindi. 20.00 Óperukynning: „Turandot", eftir Puccini Þorsteinn Hannes- son kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Djákninn á Myrká“ eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan 23.00 Á veröndinni Bandarisk þjóð- lög og sveitatónlist. Halldór Hall- dórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulurvelurogkynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Erlendur Jóhannsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hrekkjusvinið hann Karl“ eftir Jens Sigsgárd 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar 9.45 Landbúnaðarmál 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa - Jón Gröndal 13.30 Prestastefnan sett: Ðelnt út- varp frá Hólum I Hjaltadal. 14.45 Mánudagssyrpa frh. 15.10 „Kynferðlsfræðsla“ eftir Dorothy Canfleld 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 „Sagan: „Heiðurspiltur I há- sæti“ eftir Mark Twain 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins Umsjón: Jón Ásgeirsson 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson sér um þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Helgi Þorláksson fv. skólastjóri talar. 20.00 Lög unga folksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Úr stúdiói 4 21.30 Útvarpssagan: „Jarnblómið" eftir Guðmund Danielsson. Höf- undur les (14) 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Sögubrot Umsjónarmenn: Óð- inn Jónsson og Tómas Þór Tómas- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 26. júní 16.30 HM i fótbolta. Austurriki-Chile. Sovét-Nýja Sjáland, Belgia-Ung- verjaland. Auk fjölda marka úr leikjum keppninnar. Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. 64. þáttur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Furður veraldar. 13. og siðasti þáttur. Af kistubotni Clarkes. Þýð- andi og þulur: Ellert Sigurbjörnsson. 21.30 Ég elska þig, Lísa. (I Love You Alice B. Toklas). Bandarisk biómynd frá árinu 1968. Leikstjóri: Hy Aver- back. Aöalhlutverk: Pefer Sellers, Jo Van Fleet, Leigh Taylor-Young og Joyce Van Patten. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Fegurðarsamkeppni. Dagskrá frá feguröarsamkeppninni „Ungfrú Evrópa" sem fram fór i Istanbúl i Tyrklandi 11. júni s.l. Fulltrúi íslands i þessari keppni var Hlín Sveinsdóttir. Þýðandi: Ragna Ragnars. (Evrovis- ion - Tyrkneska sjónvarpið). 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. júní 16.30 HM i knattspyrnu. Tékkóslóvakia - Frakkland. 18.00 Sunnudagshugvekja. 19.10 Ævintýri frá Kirjálalandi. Finnsk teiknimynd fyrir börn. 18.20 Gurra. Sjótti og siðasti þáttur. 19.00 Samastaður á jörðinni. Annar þáttur Kýr af himnum ofan. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 19 45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Gróðurlendi. Gróður er breytileg- ur eftir hæð og legu lands, jarðvegi og úrkomu ( þessari mynd gerir Eyþór Einarsson, grasafræðingur, grein fyrir nokkrum gróðursamfélög- um (slands og helstu einkennum þeirra. Stjórn upptöku: Magnús Bjarn- freðsson. 21.25 Martin Eden. Fjórði þattur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.10 HM í knattspyrnu. Vestur-Þýska- land - Austurriki. 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 28. júní 18.00 HM i kanttspyrnu Spánn - Norður - (rland. (Evrovision - Spænska og danska sjónvarpið) 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tomml og Jenni 20.45 Iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Hollywood. Tólfti þáttur. Stjörn- urnar.ÞýðandLÓskar Ingimarsson. 22.10 HM f knattspyrnu Sovótríkin - Skotland. (Evrovision - Spænska og danska sjónvarpið) 23.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.