Tíminn - 29.06.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.06.1982, Blaðsíða 1
Fjörutfu þúsund á barnaheimilinu! - bls. 12-13 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Álitsgerd um leiðir til að leysa vanda togaraútgerðarinnar: FISKVERÐIÐ HÆKK- AÐ UM 4 PRÓSENT? — á móti kæmi endurgreiðsla á uppsöfnuðum söluskatti til fiskvinnslunnar ¦ Starfshópur sem kannad hefur stöðuna i dag og hugsanlegar leiðir til hugsanlegar leiðir til lausnar á vanda úrbóta, en hins vegar mun ekki lagt til togaraútgerðarinnar í landinu vegna að ein ákveðin leið verði farin. aflabrests skilar hugmyndum sinum á Meðal þeirra atriða. sem nefnd munu í niðurstöðum starfshópsins sem hugsanleg leið til lausnar vanda togaraútgerðarinnar, er hækkun físk- verðs um 4%, en á móti komi greiðsla fundi með Steingrími Hermannssyni, sjávarútvegsráðherra, árdegis í dag. Samkvæmt heimildum Tímans mun hópurinn skila almennu áliti um á uppsöfnuðum söluskatti til fískiðnað- arins svo ekki þurfi að koma til gengisfellingar vegna fiskverðshækk- unarinnar. Einnig er hraustleg gengis- felling nefnd sem eitt þeirra atriða sem til greina kæmu. Ríkisstjórninni verður gerð grein fyrir niðurstöðu starfshópsins á fundi sinum fyrir hádegi í dag, og hugmyndir þær sem þar fram koma ræddar. Væntanlega mun þar einnig koma til umræðu hver leiðanna teljist vænlegust til árangurs, en það vekur athygli að starfshópurinn mælir ekki með neinni sérstakri heldur reifar alla möguleika án þess að taka afstöðu til þeirra. ¦ „Sjónvarpinu hefur staðið til boða að fá nokkra leiki frá heúnsmeistara- keppninni á Spáni beint um Skyggni. En það hefur aðeins sýnt tveimur þeirra áhuga, þ.e. opnunarleiknum og leiknum sem sýndur verður í kvöld," sagði Gústav Arnar, yfirverkfræðingur Pósts og síma í samtali við Timann i gær. „Ég þori nú ekki alveg að fara með hvaða leikir hafa staðið til boða. En þeir eru nokkuð margir. Suma þeirra er hægt að fá í lit, en aðra, þá sem eru sendir út á ameríska og franska kerfinu, er aðeins hægt að ná i svart-hvítu," sagði Gústav. Hafa forráðamenn Sjónvarpsins vís- vitandi gefíð fólki rangar upplýsingar um möguleika á beinum útsendingum frá heimsmeistarakeppninni? „Mér er fullkunnugt um að við hefðum getað fengið fleiri leiki. En við stefndum bara á vissa, þ.e. upphafsleik- inn, úrslitaleikinn, sem við höfum sennilega verið of seinir að ná, og svo leikinn sem verður sýndur í kvöld," sagði Pétur Guðfinnsson, framkvæmda- stjóri Sjónvarpsins í samtali við Timann í gær. - Það hefur komið fram i fjölmiðlum að Sjónvarpið hefði ekki átt kost á fleiri leikjum en opnunarleiknum: „Það eru bollaleggingar sem ekki voru Sjónvarpinu stóð til boda að f á marga leiki í beinni útsendingu: ¦ Starfsmenn Múlastöðvar Pósts og sima hafa horft á marga leiki fri heimsmeistarakeppninni á Spáni í beinni útsendingu. Sjónvarpinu hefur staðið til boða að fá nokkra þeirra, en það hefur ekki sýnt þvi áhuga. _____ Timamynd Róbert VILDI EKKI FLEIRI! hafðareftirmér.Mérerþaðfullkomlega „Nei. Eiginlega höfum við ekki gert „Hingað til hefur gengið mjög ve! að -Er þá leikurinn miili Belgiu og ljóstaðefviðhefðumfariðafstaðfyrir það Enda kostar hver leikur vissa ná inn auglýsingum vegna þessara Póllands sfðasti leikurinn sem við sjáum einu án eða svo hefðum við getað fengið upphæð." ieikja. En ekki er víst að þær séu fundið beint frá heimsmeistarakeppninni? alla Jeikina." - Er ekki sýnt að auglýsingar borga fé. Við stöndum engan veginn klárir á „Já, ég reikna með því. Nema að við - Þið hafið sem sagt ekki reynt að fá kostnaðinn við útsendinguna og gott þvf hversu mikið af þeim færist á mUli verðum svo heppnir að fá úrslitaleikinn flemletkienþessaþrjá? betur? daga." inn á okkar kerfi," sagði Pétur. -Sjó Þriðjudagur 29. júní 1982, 144. tbl. 66. árg. Kvikmynda hornid: Heimí heiðar- dalinn — bls. 23 Vill vera ein! — bls. 2 Allt um HM-leikina — bls. 15-17 A hesta- slooum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.