Tíminn - 29.06.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.06.1982, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1982 ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN é^dda hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Lestunar- áætlun GOOLE: Arnarfeli................12/7 Arnarfell................26/7 Arnarfell................ 9/8 Arnarfell................23/8 ROTTERDAM: Arnarfell................14/7 Arnarfell................28/7 Arnarfell............... 11/8 Arnarfell................25/8 ANTWERPEN: Arnarfell................15/7 Arnarfell................29/7 Arnarfell.............. 12/8 Arnarfell................26/8 HAMBORG: Helgafell............... 12/7 Helgafell................30/7 Helgafell................19/8 HELSINKI: Disarfell............... 16/7 Disarfell................12/8 LARVIK: Hvassafell............... 5/7 Hvassafell...............19/7 Hvassafell............... 2/8 Hvassafell...............16/8 GAUTABORG: Hvassafell............... 6/7 Hvassafell...............20/7 Hvassafell............... 3/8 Hvassafell...............17/8 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell............... 7/7 Hvassafell...............21/7 Hvassafell............... 4/8 Hvassafell...............18/8 SVENDBORG: Hvassafell............... 8/7 Helgafell................14/7 Dísarfell................21/7 Helgafell................ 2/8 ÁRHUS. Helgafell................15/7 Disarfell................22/7 Helgafell................ 3/8 Disarfell............... 18/8 GLÓUCESTER, MASS.: Skaftafell................27/7 - Skaftafell...............27/8 HALIFAX, CANADA: Skaftafell...............29/7 Skaftafell...............29/8 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 fréttir Hvalvertíðin gengið mjög vel 35 UWGREYMR KOMNflR fl LAND ■ Hvalvertíðin gengur mjög vel, að þvi er Kristján Loftsson framkvxmda- stjóri Hvals hf. tjáði Tímanum i gær. Nú eru 35 langreyðar komnar á land, en aðeins er rúm vika, siðan veiðar hófust. Kristján sagði að um þessar mundir einbeittu hvalveiðimenn sér að veiði langreyða, vegna þess að þær eru helst á miðunum núna. Búrhvalir eru einnig alltaf ■ „Við áttum alls ekki von á að vera kosin. Að visu vissum við að fóik af einum bæ ætlaði að kjósa Jón, en ég bjóst ekki við að fá eitt einasta atkvæði," sagði Hjördis Benediktsdóttir á Eyrí í Hvalfjarðarstrandarhreppi i samtali við Tímann i gær. Hjördis og bóndi hennar, Jón Eggertsson, voru bæði kosin í hreppsnefnd Hvalfjarðar- á miðunum, en vegna þess hve lýsið af þessum tveim tcgundum er ólíkt, þarf að hreinsa öll tæki í verksmiðjunni þegar skipt er um. Þess vcgna er búrhvalaveið- inni frestað þar til seinna á sumrínu. Sandreyðurinn kemur venjulega á miðin í ágúst eða september og þá verður farið að veiða hana. Verði hlé frá því að búið er að veiða langreyðakvót- strandarhrepps í hreppsnefndarkosning- unum um síðustu helgi. „Ég sagði við fólk í vor, þegar það var að stinga upp á mér í nefndina, að ef ég yrði kosin myndi ég ekki mæta á fundum," sagði Hjördís, „en fyrst búið er að kjósa mig á annað borð þá er best að ég mæti og reyni að vinna minu sveitarfélagi gagn.“ ann, þar til sandreyðurin kemur, nýtist það til búrhvalaveiða. Veiðikvóti Hvals hf. i ár er 194 langreyðar, 100 sandreyðar og 87 búrhvalir voru eftir af kvótanum, sem Hvalur hf. fékk úthlutað í fyrra og var leyft að geyma hluta hans til ársins í ár, en nýjum kvóta var ekki úthlutað. - Hver eru framtíðarverkefnin í sveitinni? „Þau eru náttúrlega mörg. En til að byrja með held ég að berjast verði fyrir þvi að fá hitaveitu á hvern bæ.“ - Áttu von á góðu samstarfi með ykkur hjónum í hreppsnefndinni? „Við erum ekki alltaf sammála, en ég vona þó að vel gangi,“sagði Hjördís. Sjó. ■ Sundstaðir voru vel sóttir á trímm- deginum. Timamynd ARI Trimmdagur ÍSI: Sundstaðir vel söttir ■ „Okkur sýnist að þetta hafi tekist allvel en misjafnlega eftir stöðum en um allt land virðast sundstaðir hafa verið mjög vel sóttir" sagði Sveinn Björnsson formaður ÍSÍ i samtali við Timann en ÍSÍ gekkst^fyrir sérstökum trimmdegi um allt land á sunnudag. Að sögn Sveins þá er ekki vitað nákvæmlega um þátttöku þar sem skýrslur allsstaðar að af landinu hafa ekki borist til ÍSÍ ennþá en hinsvegar virðist þátttakan hafa verið dræmust hér i höfuðborginni. - FRI „Rangt að kalla okkurand- stæðinga Blöndu- virkjunar”: „Erum á móti land- eydingu” - segir Þorsteinn Þorsteinsson efsti maður á H-lista í Svína- vatnshreppi en sá listi sigraði þar ■ „Það hefur verið ranghermt í fjölmiðlum hingað til að við séum á móti • Blönduvirkjun, það erum við ekki, við ■ erum andstæðingar landeyðingar og erum á móti henni og viljum að farið verði að lögum í þeim þætti virkjunar- innar“, sagði Þorsteinn Þorsteinsson bóndi á Geithömru i Svínavatnshreppi i samtali við Tímann, en hann er efsti maður á H-Iista þar í hreppsnefndar- kosningunum. „Við viljum að bjargað sé sem mestu aflandi ogkosturerá í þessari virkjun.“ Aðspurður um hvort einhver stefnu- breyting yrði hjá hreppnum, vegna Blönduviricjunar eftir þessar kosningar, sagði Þorsteinn að ekki væri búið að halda neinn hreppsnefndarfund ennþá. Það yrði seinna i vikunni og þvi vildi hann ekkert um þetta segja að svo stöddu. Aðspurður um hvort þetta mál yrði ekki rætt á fyrstu fundunum sagði Þorsteinn að honum þætti það mjög '•M'-T.'.r -V ' mm ’-r'j hÍKÍM&'ti STOLL Vestur-þýskar fjölfætlur á kynningarverði STOLL Z 400 A dragtengdar 4. stjörnu- 6 arma - Vinnslubr. 4.10 m. Verð kr. 18.502.- STOLL Z 500 A dragtengdar 4. stjörnu - 6 arma - Vinnslubr. 5.10 m. Verð kr. 16.102.- Góð greiðslukjör \EUECrC SUNDABORG Klettagörðum 1 * Simar 8-66-55 & 8-66-80 Hjón f hreppsnefnd Hvalfjarðarstrandarhrepps: ff Við erum ekki sammála”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.