Tíminn - 29.06.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.06.1982, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 1982 Hreppsnefndarkosningarnar: HUNDRAD PROSENT KOSNINGA- þAtttaka í svínavatnshreppi — hjón náðu víða kosningu ■ Af úrslitum i svcitarstjórnarkosning- unum i gær er augljóst að mjög misjafn áhugi hefur verið hjá fólki fyrir þessum kosningum. Þátttaka var allt frá 100% (betri en hjá sjálfum Bresneff) i Svinavatnshreppi - enda kosið fyrst og fremst um Blönduvirkjun - og niður fyrir 50%. Það sama er að segja um hreppsnefndarmennina, sums staðar eru þeir aUir nýir en annars staðar eru aUar endurkjörnir. Hlutur kvenna er enn heldur rýr, en þó hafa margar nýjar konur bæst í það mikla karlaveldi sem hreppsnefndirnar hafa verið til þessa. Hér á eftir verða birt úrslit i hreppsnefndarkosningunum vestur og norður um landið. En úr mörgum hreppum tókst ekki að afla úrslita í gær: 93% kjörsókn í Kjalarneshreppi. ■ Fjórir listar voru í framboði í Kjalarneshreppi í Kjósars. Af 173 á kjörskrá kaus 161 eða 93%. D-listi sjálfstæðismanna hlaut 71 atkvæði og Jón Ólafsson Brautarholti og Jón Sverrir Jónsson i Varmadal hlutu kosningu. H-listi óháðra borgara fékk 27 atkvæði og Björn Björnsson, Horni var kjörinn. I-listi frjálslyndra kjósenda fékk 28 atkvæði og Guðmundur Benediktsson, Seljugrund 39 kjörinn. Og S-listi áhugamanna um sveitarstjórnarmál 35 atkvæði og Stefán Tryggvason, Skraut- hólum kjörinn. í sýslunefnd var Páll Ólafsson í Brautarholti kjörinn með 102 atkv. Allir endurkjörnir i Kjósinni. ■ í Kjósarhreppi Kjósarsýslu voru 115 á kjörskrá, atkvæði greiddu 85 eða 73,9 prósent. Kosningu hlutu: Magnús Sæmundsson Eyjum 72, Helgi Jónsson Felli 54, Pétur Lárusson Káranesi 49, Hreiðar Grimsson Grimsstöðum 45 og Sigþrúður Jóhannesdóttir Morastöðum 29. Sýslunefnd Gisli Andrésson Hálsi 42 atkvæði. Hjón í hreppsnefnd ■ í Hvalfjarðarstrandarhreppi í Borg- arfjarðarsýslu kusu 80 af 111 á kjörskrá. í hreppsnefnd voru kjörin: Sr. Jón Einarsson i Saurbæ 52 atkv., Böðvar Þorsteinsson, Þyrli 44 atkv., Jónas Guðmundsson, Bjarteyjarsandi 38 atkv., Hjördís Benediktsdóttir 33 atkv. og Jón Eggertsson 32 atkvæði. En þau Hjördis og Jón eru hjón og búa á Eyri. i sýslunefnd var kosinn Guðmundur Bry-njólfsson á Hrafnabjörgum. Aftur „kvenmannslausir“ i Skilmannahreppi í Skilmannahreppi í Borgarfirði voru 88 á kjörskrá atkvæði greiddu 64. Kosnir voru: Oddur Sigurðsson. Litlu Fellsöxl 58 atkv. Sigurður Sigurðsson Stóra Lambhaga 50 atkv., Guðlaugur Hjör- leifsson Hagamel 12, 32 atkv., Marinó Tryggvason Hvitanesi 26 atkv. og Ásmundur Guðmundsson Arkarlæk 23 atkv. í sýslunefnd var kosinn Sigurður Sigurðsson Stóra Lambhaga45 atkvæði. Fáir ku.su i Innri-Akraneshreppi ■ í Innri-Akraneshreppi kusu 44 af 78 á kjörskrá, eða 56,4 af hundraði. í hreppsnefnd voru kosnir: Anton Otte- sen, Ytra-Hólmi, 38 atkvæði, Sigurður Hjálmarsson, Ásfelli 3, 33 atkvæði, Sigurjón Guðmundsson, Akranesi, 31 atkvæði, Geir Guðlaugsson, Kjama- stöðum, 27 atkvæði og Ágúst Hjálmars- son, Ásfelli, 27 atkvæði. í sýslunefnd var kosinn Jón Ottesen og hlaut hann 16 atkvæði. Auður efst i Leirár- og Melahreppi. ■ í Leirár- og Melahreppi í Borgar- fjarðarsýslu kusu 58 af 88 á kjörskrá eða 66 af hundraði: Kosin voru: Auður Sæmundsdóttir, Ási 56, atkv. Hörður Ólafsson Lyngholti, 40 atkv., Kristinn Júliusson Leirá, 31 atkvæði, Sigurður Valgeirsson Neðra-Skarði, 30 atkv. og Jón Eyjólfsson Fiskilæk, 26. í sýslunefnd: Jón Kr. Magnússon, Melaleiti, 31. atkv. Óbreytt i AndakQshreppi ■ í Andakilshreppi i Borgarfirði voru 169 á kjörskrá og 117 kusu. í hreppsnefnd voru kosnir: Bjarni Guð- mundsson Hvanneyri 82 atkv.,'' Jón Blöndal Langholti 71 atkv., Ófeigur Gestsson Hvanneyri 71 atkv., Pétur Jónsson Hellum 66 atkv. og Jón Sigvaldason Ausu 51 atkv. Sýslunefnd Jakob Jónsson Varmalæk. Litil kjörsókn í Skorradal. ■ í Skorradalshreppi i Borgarfjarðar- sýslu kaus 21 af 41 á kjörskrá eða 51,2 prósent. Kosnir voru: Bjarni Vilmund- arson, Mófellsstöðum, 19 atkvæði Davíð Pétursson, Grund 18 atkvæði, Guðbrandur Skarphéðinsson, Dagverð- arnesi 17 atkvæði, Guðmundur Þor- steinsson, Efri Hreppi. Kona i hreppsnefnd í Lundarreykjadal ■ í Lundarreykjadalshreppi i Borgar- fjarðarsýslu voru 71 á kjörskrá þar af kusu 45 eða 63,4%. í hreppsnefnd hlutu eftirtaldir kosn- ingu: Þorsteinn Þorsteinsson Skálpa- stöðum 36 atkvæði, Jón Böðvarsson Brennu 35 atkv., Ólafur Jóhannesson Hóli 24 atkv., Ingibjörg Þorgilsdóttir Skarði eitt 20 atkv., og Þorvaldur Guðnason Skarði eitt 16 atkvæði. Ragnar Olgeirsson Oddsstöðum eitt var kosinn í sýslunefnd. Fjórir nýir í Reykholtsdal. ■ í Reykholtsdalshreppi i Borgarfirði voru201 ákjörskrá en 127 kusueða63,2 af hundraði. Kosnir voru: Guðmundur Kristinsson Grímsstöð- um 78, Kristján Benediktsson, Viði- gerði 78, Kristófer Már Kristinsson Reykholti 57, Jón Björnsson Deildar- tungu 52, Þórður Einarsson Kletti 37. Sýslunefnd Jón Þórisson Reykholti. Litlar breytingar í Norðurárdal ■ í Norðurárdalshreppi i Mýrasýslu voru 82 á kjörskrá og kusu 50 eða 60,9 af hundraði. í hreppsnefnd voru kosnir: Þórir Páll Guðjónsson, Bifröst, 42 atkv., Gísli Þorsteinsson, Hvassafelli, 40 atkv. Geir Jónsson, Dalsmynni, 36 atkv., Klemens Halldórsson, Dýra- stöðum, 27 atkv. og Þórir Finnsson, Hóli, 19 atkv. í sýslunefnd var kosinn: Þórður Kristjánsson, Hreðavatni, 28 atkv. Stafholtstungur ■ í Stafholtstungnahreppi í Mýrasýslu voru 120 á kjörskrá og kusu 83 eða 69,2%. Kosningu hlutu: Oddur Kristjánsson, 52 atkv., Sveinn Jóhannes- son, 51, atkv., Jón Þór Jónasson, 42 atkv., Lea Þórhallsdóttir, 32 atkv. og Sævar Guðmundsson, 26 atkv., en hann einn er nýr i hreppsnefnd. í sýslunefnd var kosinn Oddur Kristjánsson, 56 atkv. Fyrsta konan í hreppsnefnd Álftaneshrepps. ■ í Álftaneshreppi i Mýrasýslu voru 76 á kjörskrá og 57 kusu. í hreppsnefnd voru kosin: Páll Þorsteinsson í Álftár- tungu 44 atkv., Skúli Jónasson á Lambastöðum 41 atkv., Jóhannes M. Þórðarson í Krossnesi 38 atkv., Ólafur Sigurðsson, Langárfossi 35 atkv., og Steinunn Guðjðonsdóttir i Álftanesi 22 atkv. í sýslunefnd var kosinn: Páll Þorsteinsson Álftártungu. Tveir nýir í Hraunhreppi. ■ í Hraunhreppi i Mýrarsýslu voru 69 á kjörskrá og 55 kusu eða um 80%. Kosin voru: Guðbrandur Brynjólfsson á Brúarlandi 46 atkv., Ingibjörg Jóhanns- dóttir á Ökrum 41 atkv., Helgi Gíslason i Tröðum 40 atkv., Guðmund- ur Þorgilsson i Skiphyl 35 atkv. og Guðjón Gíslason i Lækjarbug 34 atkv. Þeir Guðjón og Guðmundur eru nýir í hreppsnefndinni, og Guðmundur var einnig kosinn sýslunefndarmaður. Fjögur ný í Kolbeinsstaðahreppi. ■ í Kolbeinsstaðahreppi í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu voru 92 á kjörskrá og 70 kusu eða 76,8%. Kosin voru: Guðmundur Albertsson á hreggsstöðum 50 atkv., Rögnvaldur Guðbrandsson i Hrauntúni 30 atkv., Ölver Benjamins- son i Ystu-Görðum 29 atkv., Sigvaldi Fjeldsted i Ásbrún 25 atkv. og Rannveig Jónsdóttir i Tröð 24 atkv. Öll nema Sigvaldi eru ný í hreppsnefndinni. í sýslunefnd var kosinn Haukur Svein- björnsson á Snorrastöðum með 39 atkvæðum. Þrir nýir i Eyjahreppi ■ í Eyjahreppi i Snæfellsnessýslu voru 46 á kjörskrá og 34 kusu eða um 74%. Þessir voru kosnir í hreppsnefnd: Helgi Guðjónsson i Grútsholti 29 atkv., Svanur Guðmundsson í Dalsmynni 25 atkv., Sigurður Oddsson i höfða 23 atkv., Lárus Fjeldsted á Gerðubergi 15 atkv. og Sigurgeir Gíslason i Haust húsum 11 atkv. Þrir siðasttöldu eru nýir í hreppsnefndinni. Helgi var einnig kosinn sýslunefndarmaður. Litlar breytingar í Miklaholtshreppi ■ í Miklaholtshreppi í Snæfellsnes- sýslu voru 87 á kjörskrá og 71 kaus eða 81,6%. í hreppsnefnd voru kosnir: Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðarfelli, 51 atkv., Erlendur Halldórsson, Dal, 44 atkv., Páll Pálsson Borg, 43 atkv., Kjartan Eggertsson, Hofsstöðum, 36 atkv. og Bjarni Alexandersson Stakk- hamri, 36 atkvæði. Sýslunefndarmaður: Erlendur Hall- dórsson Dal. Aðeins Páll er nýr maður í hreppsnefndinni. Tveir nýir í Breiðuvíkurhreppi ■ í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi voru 65 á kjörskrá en 55 kusu. Kosningu hlutu: Ingólfur Guðmundsson Litla- Kambi, 41 atkv., Jón Jónsson Brekk- ubæ, 37 atkv., báðir nýir menn, Hallsteinn Haraldsson, Gröf, 29 atkv., Gunnlaugur Hallgrímsson, Ökrum, 28 atkv., og Matthías Bjömsson, Gislabæ, 27 atkv. í sýslunefnd: Ingjaldur Indriðason Stóra-Kambi, 13 atkv. Aðeins 17 á kjörskrá í Fróðárhreppi ■ Af 17 á kjörskrá kusu 13 i Fróðárhreppi í Snæfellsnessýslu, og var hreppsmefndin öll endurkjörin, en hana skipa: Þorsteinn Agústsson í Mávahlið, Bjarni Ólafsson i Geirakoti, Tryggvi Gunnarsson á Brimilsvöllum, Þorgils Þorgilsson í Hrísum og Gylfi Sigurðsson i Tungu. Bjarni var jafnframt kosinn í sýslunefnd. Siguriín kjörin ný í Helgafells- sveit. ■ í Helgafellssveit voru allir endur- kjörnir nema einn og kom kona i hans stað ný í hreppsnefndina. Þessir hlutu kosningu: Reynir Guðlaugsson i Hris- um 32 atkv., Sigurður Hjartarson á Staðarbakka 26 atkv., Magnús Guðm- undsson á Grishóli 20 atkv., Hjörtur Hinriksson á Hagafelli 15 atkv. og Sigurlín Gunnarsdóttir á Þingvöllum 12 atkv. Hallvarður Kristjánsson á Þingvöllum var kosinn í sýslunefnd með 25 atkvæðum. Tvær konur í hreppsnefnd í Staðarsveit. ■ Aðeins einn listi kom fram við kosningarnar í Staðarsveit í Snæfellsnes- sýslu og var þvi sjálfkjörinn. í hreppsnefnd eru: Kristin R. Thorlacius, kennari, Staðastað, Þórður Gislason, bóndi, Ölkeldu I, Einar Helgason, bóndi, Hraunsmúla, Helgi Sigurmons- son, bóndi, Lýsuhóli og Jónina Þorgrimsdóttir, Ytri-Tungu. Sýslunefndarmaður er Þórður Gísla- son Ölkeldu II. Aðeins helmingur kaus í Miðdalahreppi ■ Af 92 á kjörskrá í Miðdalahreppi kusu 46. Kosningu hlutu: Guðmundur Gíslason, Geirshlíð, 44 atkv., Baldur Friðfinnsson, bæ, 41 atkv., Hjörtur Einarsson, Neðri-Hundadal, 37 atkv., Jóel Þorbjarnarson, Harrastöðum, 33 atkv., og Hólmar Pálsson, Erpsstöðum, 15 atkv. í sýslunefnd: Guðmundur Gislason, Geirshlíð, 27. Haukadalshreppur ■ Af 41 á kjörskrá í Haukadalshreppi i Dalasýslu kusu 28 eða 68,3%. í hreppsnefnd voru kosnir: Jósef Jóhannesson, Giljalandi, 24 atkv., Lúðvik Þórðarson, Brautarholti 21, atkv., og Jens Jónsson Smyrlahóli, 18 atkv. í sýslunefnd: Árni Benediktsson Stóra-Vatnshorni. Sama skipting í Búðardal. ■ í Laxárdalshreppi í Dalasýslu - Búðardal - voru 257 á kjörskrá en 206 kusu eða um 80%. B-listi Framsóknar- flokks og annarra vinstri manna fékk 73 atkv.og Kristinn Jónsson í Búðardal og Svavar Jensson á Hrappsstöðum kjörna. D-listi sjálfstæðismanna og óháðra hlaut 92 atkv. og Sigurð Rúnar Friðjónsson (sonur ráðherrans) og Jóhannes Bene- diktsson í Búðardal kjörna. G-listi Alþýðubandalagsins hlaut 38 atkv. og Gísla Gunnlaugsson í Búðardal kjörinn. í sýslunefnd náði kjöri Jóhann Sæ- mundsson í Ási, af D-lista. Skipting fulltrúa er sama og; síðast en Framsókn tapaði atkvæðum til D-lista. Alþb. er nokkurnveginn með sama fylgi. Tveir nýir í Hvammshreppi ■ Af 63 á kjörskrá í Hvammshreppi í Dalasýslu greiddu 53 atkvæði. Kjörnir voru: Bjami Ásgeirsson I Ásgarði með 46 atkv., Astvaldur Elisson, Hofakri, 39 atkv., Sveinn Björnsson, Hvammi, 39 atkv., Óli Jón Ólason, Laugum, 37 atkv. og Einar Kristmundsson, Rauð- barðarholti 22 atkv. Tveir þeir síðast- töldu eru nýir. í sýslunefnd var kosinn Ásgeir Bjarnason i Ásgarði. Fellsstrandarhreppur ■ Af 54 á kjörskrá i Fellsstrandar- hreppi í Dalasýslu kusu 45 eða 83,3%. Þessir voru kosnir: Halldór Þórðarson á Breiðabólsstað 43 atkv., Pétur Guð- jónsson i Vogi 28 atkv., Þorsteinn Pétursson Ystafelli, 28 atkv., Jóhann Pétursson, Stóru-Tungu, 24 atkv. og Sveinn Gestsson á Staðarfelli 24 atkvæði. Pétur og Sveinn eru nýir í hreppsnefnd. Þá var Halldór einnig kosinn í sýslunefndina. Allir endurkjörnir í Saurbæjarhreppi ■ Af 85 á kjörskrá í Saurbæjarhreppi greiddu 63 atkv. eða 74,1%. Allir hreppsnefndarmenn voru endurkjörn- ir, en þeir eru: Sigurður Þórólfsson Fagradal, Jón Jóhannsson Þverfelli, Kristján Sæmundsson Neðri - Brunná, Hörður Guðmundsson Kverngrjóti, Sig- urjón Torfason Hvitadal og í sýslunefnd Sigurður Þórólfsson. Sömu áfram í Geirdalshreppi ■ Af 50 á kjörskrá i Geirdalshreppi i A-Barðastrandarsýslu kusu 31. Hrepps- nefndarmenn voru allir endurkjörnir, þeir: Grímur Arnórsson á Tindum 29 atkv., Kristján Magnússon i Gautsdal 28 atkv. og Halldór D. Gunnarsson í Króksfjarðamesi. Grímur Arnórsson á Tindum var og endurkjörinn i sýslu- nefnd. Konurnar njóta trausts í Reykhólasveit ■ Af 137 á kjörskrá i Reykhólahreppi i A-Barðastrandarsýslu kusu 107 eða 78%. I hreppsnefnd voru kjörin: Guðmundur Ólafsson, Grund, 92 atkv., Vilhjálmur Sigurðsson, Miðjanesi, 67 atkv., Guðjón Gunnarsson, Mýrar- tungu, 46 atkv., Bergljót Bjarnadóttir, Reykhólum, 45 atkv. og Þóra Haralds- dóttir Reykhólum 29 atkv. Guðjón, Bergljót og Þóra eru öll ný í hrepps- nefndinni. Sýslunefndarmaður var kosinn Sveinn Guðmundsson i Miðhúsum með 73 atkv. í Gufudalshreppi nægöu 6 atkvæöi ■ Af 28 á kjörskrá i Gufudalshreppi i A-Barðastrandarsýslu kusu 14 eða helmingurinn. Kosnir voru: Samúel Sakaríasson i Djúpadal 8 atkv., Reynir Bergsveinsson i Fremri-Gufudal 7 atkv. og Einar Hafliðason á sama stað 6 atkv., en Einar er tengdasonur Reynis. Einar var einnig kosinn i sýslunefndina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.