Tíminn - 29.06.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.06.1982, Blaðsíða 11
AUs 14 á kjörskrá í Múlahreppi ■ Af 14 á kjörskrá í Múlahreppi í A-Barðastrandarsýslu kusu 8. Kosin voru Jón Finnbogason i Skálmarnes- múla, tengdasonur hans Skúli Kristjáns- son á sama stað og Kristín Þorsteinsdótt- ir í Firði, sem er ný i hreppsnefndinni. Skúli var jafnframt kosinn í sýslunefnd- ina. Flateyjarbúar í meirihluta í hreppsnefndinni ■ Af 24 á kjörskrá i Falteyjarhreppi í A-Barð. Kusu 18. Kosin voru: Hafsteinn Guðmundsson i Flatey 11. atkv., Eysteinn Gislason i Skáleyjum 7 atkv. og Ingunn Jakobsdóttir í Flatey með 7 atkvæðum en hún er ný. Hafsteinn var einnig kosinn i sýslunefnd- inal Munaöi 1 atkvæði í Barðastrand^ arhreppi ■ Af 109 á kjörskrá kusu 104 í Barðastrandarhreppi i V-Barð. og kjörsókn því 95%. H-listi hlaut 51 atkvæði og 3 menn kjörna þá: Einar Guðmundsson i Seftjörn, Hákon Jónsson i Vaðli og Ingva Haraldsson, Fossá. J-listi hlaut 50 atkvæði og 2 menn: Valdimar Hjartarson i Stóra-Krossholti og Sigurlaugu Sigurðardóttur i Lyng- holti. Allt er þetta nýtt fólk nema Einar. Þá var Bjarni Hákonarson í Haga kosinn í sýslunefnd með 71 atkvæði. Tóif kusu í Ketildalahreppi. ■ Af 19 á kjörskrá i Ketildalahreppi kusu 12. í hreppsnefnd voru kosnir Guðbjartur Ingibjamarson, Ólafur Hannibalsson og Bjarni Kristófersson. Hjón í hreppsnefnd i Auðkúluhreppi. ■ Af 18 á kjörskrá kusu aðeins 12 í 5 manna hreppsnefnd Auðkúluhrepps í V-ísafjarðarsýslu. Kosin voru: Hreinn Þórðarson í Auðkúlu, hjónin Guðrún Steinþórsdóttir og Hallgrimur Sveinsson á Hrafnseyri, Sigríður Ragnarsdóttir á Hrafnabjörgum og Sigurjón Jónasson á Lokinhömrum. Konurnar og Jón eru ný í hreppsnefndinni. Þá var Hallgrímur einnig kosinn í sýslunefndina. Fyrsta listakosning í Mýrahreppi. ■ Af 89 á kjörskrá kusu 84 í fyrstu listakosningum sem fram hafa farið í Mýrahreppi í V-ísafjarðarsýslu. J-listi framfarasinnaðra hlaut 57 atkvæði og 4 menn, þá: Ástvald Guðmundsson i Ástúni, Valdimar Gíslason á Mýrum, Dreng Guðjónsson i Fremstuhúsum og Berg Torfason á Felli. Z-listi fékk 27 atkvæði og Zófónías Þorvaldsson á Læk kjörinn, en hann er eini nýi maðurinn i hreppsnefndinni. Valdimar á Mýrum var jafnframt kosinn í sýslunefndina. Tveir nýir í Mosvallahreppi ■ Af 58 á kjörskrá í Mosvallahreppi i V-ísafjarðarsýslu kusu 37. Kosnir voru: Brynjólfur Ámason á Vöðlum 31 atkv., Guðmundur Steinar Björgmundsson á Kirkjubóli 30 atkv., Kristján Jóhannes- son i Hjarðardal 29 atkv., Magnús Guðmundsson í Tröð 22 atkv. og Bjami Kristinsson á Kirkjubóli 17 atkvæði. Tveir siðasttöldu em nýir menn í hreppsnefndinni. í sýslunefnd var kjörinn Guðmundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli. Óbreytt i Ögurhreppi ■ Af 31 á kjörskrá í Ögurhreppi í N-ísafjarðarsýslu kusu aðeins 18. Allir hreppsnefndarmenn vom endurkjörnir, þeir: Baldur Bjarnason í Vigur, Kristján Kristjánsson i Hvítanesi, Halldór Hafliðason i Ögri, Valdimar Valdimars- son í Strandseljum og Sigurjón Samúelsson i Hrafnbjörgum. Baldur i Vigur var einnig kosinn i sýslunefndina. Reykjafjarðarhreppur ■ Af 62 á kjörskrá í Reykjafjarðar- hreppi i N-Isafjarðarsýslu kusu 47. í hreppsnefnd vom kosnir Hákon Salvarsson i Reykjafirði 33 atkv., Ágúst Gíslason í Botni 25 atkv., Ágúst. Sigurjónsson i Þúfum 25 atkv., Sigmundur Sigmundsson í Látrum 25 atkv., og Baldur Vilhelmsson i Vatnsfirði 21 atkvæði. I sýslunefnd var kjörinn Gunnar Valdimarsson i Heydal. Hreppsnefndarhjón í Snæfjallahreppi ■ Af 29 á kjörskrá i Snæfjallahreppi i N-ísafjarðarsýslu kusu 21. Kosningu hlutu: Páll Jóhannesson í Bæjum 18 atkv., Jónas Helgason i Æðey 16 atkv., hjónin Engilbert Ingvarsson og Kristin Daníelsdóttir í Tyrðilsmýri 12 atkv. hvort og Reynir Stefánsson á Bæjum 11 atkvæði. Engilbert var einnig kosinn i sýslunefndina, en hann er nýr í hreppsnefndinni ásamt Reyni. Óbreytt i Arneshreppi ■ Af 109 á kjörskrá kusu 62 i Árneshreppi i Strandasýslu. Hrepps- búar em greinilega ánægðir með hreppsnefndina sína því allir voru þar endurkjömir. Þeir eru: Gunnsteinn Gislason í Norðurfirði 51 atkv., Adolf Torarensen i Gögri 45 atkv., Eyjólfur Valgeirsson í Krossanesi 38 atkv., Páll Sæmundsson í Djúpuvik 36 atkv. og Torfi Guðbrandsson á Finnbogastöðum 35 atkvæði. I sýslunefnd var kosinn Guðmundur G. Jónsson í Munaðamesi. Sjálfkjöríð í Kaldrananeshreppi ■ Aðeins einn listi kom fram við hreppsnefndarkosningarnar í Kaldran- aneshreppi á Ströndum og var hann þvi sjálfkjörinn. í hreppsnefndinni eru: Ingólfur Andrésson bóndi Bæ I, Guðmundur B. Magnússon verslunar- stjóri Drangsnesi, Friðgeir Höskuldsson skipstjóri Drangsnesi, Óskar Torfason vélstjóri Ðrangsnesi og Baldur Sigurðs- son bóndi Odda. Friðgeir og Óskar eru nýir i hreppsnefndinni. I sýslunefnd var kosinn Ingimundur Ingimundarson á Svanshóli. Mannaskipti í Hrófbergshreppi ■ Af 20 á kjörskrá greiddu 14 atkvæði i Hrófbergshreppi í Strandasýslu. Kosnir voru Magnús Steingrímsson á Stað, Halldór Halldórsson á Hrófbergi var einnig kosinn í sýslunefndina. Óbreitt í Kirkjubólshreppi ■ Alls kusu 37 af 54 á kjörskrá í Kirkjubólshreppi á Ströndum og engar mannbreytingar urðu í kosningunum. í hreppsnefnd eru áfram: Guðjón Jónsson á Gestsstöðum 35 atkv., Grimur Benediktsson á Kirkjubóli 33 atkv., Bjöm Karlsson á Smáhömmm 27 atkv., Bragi Guðbrandsson, Heydalsá 25 atkv. og Páll Traustason á Grund 16 atkvæði. Sýslunefndarmaður var endur- kjörinn Grímur Benediktsson á Kirkju- bóli með 28 atkvæðum. Alger skipti i Fellshreppi ■ Af 42 á kjörskrá í Fellshreppi í Strandasýslu kusu 31. Kosnir voru: Jón Gústi Jónsson, Steinadal, 22 atkvæði, Einar Eysteinsson, Broddanesi,. 13 atkvæði og Sigurður Jónsson, Stóra- Fjarðarholti, 12 atkvæði. Þrir menn fengu jafnmörg atkvæði til sýslunefndar og var Sigurður Jónsson Felli valinn með hlutkesti. Allt era þetta nýir menn í sinum stöðum. Nauteyrarhreppur ■ í hreppsnefnd i Nauteyrarhreppi i N-Ísafjarðarsýslu voru þessir kosnir í hreppsnefndina: Kristján Steindórsson Kirkjubóli 30 atkv., Ástþór Ágústsson Múla 27 atkv., Indriði Aðalsteinsson Skjaldfönn 22, Engilbert Guðmundsson Hallsstöðum 18 og Jóna Ingólfsdóttir Rauðumýri 17. Þau Ástþór og Jóna em nýir hreppsnefndarmenn. í sýslunefnd var kosinn Guðmundur Magnússon á Melgraseyri. Allt nýír menn í Óspakseyrarhreppi. ■ Af 38 á kjörskrá greiddu 33 atkvæði í Óspakseyrarhreppi á Ströndum. Alger mannaskipti urðu í hreppsnefndinni, en hana skipa: Rögnvaldur Gislason i Gröf, Einar Magnússon i Hvituhlíð og Bjarni Eysteinsson i Bræðratungu, en hann var jafnframt endurkjörinn í sýslunefnd. Bæjarhreppur ■ I Bæjarhreppi í Strandasýslu vom 107 á kjörskrá og af þeim greiddu 61 atkvæði. Kjörnir voru: Georg Jón Jónsson, Kjörseyri 54 atkv., Þorsteinn Eliasson Laxárdal 53 atkv.., Sveinbjörn Jónssson, Skálholtsvík 43 atkv., Jón Jónsson, Melum 32 atkv. og Guðjón Ólafsson, Valdssteinsstöðum 31 atkv.. Sýslunefnd Jónas R. Jónsson, Melum. Óbreytt í Staðarhreppi ■ Af 84 á kjörskrá greiddu 60 atkvæði í Staðarhreppi i V-flúnavatnssýslu og vom allir hreppsnefndarmenn endur- kjörnir. Þeir eru: Eiríkur Gíslason, Stað 48 atkvæði, Bjami Aðalsteinsson, Reykjaskóla 43 atkvæði og Sverrir Björnsson, Brautarholti 43 atkvæði. Þorsteinn Jónasson Oddsstöðum var kjörinn í sýslunefnd með 31 atkvæði. Listakosning í Ytri-Torfustaðahreppi ■ I Ytri-Torfustaðahreppi V-Húna- vatnssýslu voru 162 á kjörskrá og 134 greiddu atkvæði eða 84%. L-listi óháðra hlaut 71 atkv. og 2 menn kjöma Jón Jónsson á Skarðshóli og Böðvar Sig- valdason á Barði sem báðir eru nýir í hreppsnefnd. H-listi framfarasinnaðra kjósenda hlaut 53 atkv. og einn mann Friðrik Böðvarsson i Syðsta-Ósi. Sýslu- nefndarmaður var kosinn Jóhannes Bjömsson á Laugarbakka. Torfalækjarhreppur ■ Af 83 á kjörskrá kusu 66 í Torfalækjarhreppi, eða um 80%. í hreppsnefnd em: Erlendur Eysteinsson, Stóm-Giljá, 48 atkvæði, Reynir Hall- grímsson, Kringlu, 42 atkv., Páll Þórðarson í Sauðanesi, 37, atkv., Torfi Jónsson, Torfalæk, 36 atkv. og Heiðar Kristjánsson, Hæli, 28 atkv. í sýslu- nefnd: Stefán Á. Jónsson á Kagaðarhóli. Allir á móti fjölgun þingmanna í Kirkjuhvammshreppi. Alls kusu 64 af 94 á kjörskrá í Kirkjuhvammshreppi í V-Húnavatns- sýslu. Kosnir voru: Eirikur Pálsson Syðri-Völlum 53 atkv., Tryggvi Eggerts- son Gröf 47 atkvæði., Hjálmar Pálmason Bergsstöðum 29 atkv., Hinrik Stefánsson Ytri-Völlum 28 atkv. og Jón Guðmundsson Ánastöðum 24 atkv. Eirikur var einnig kosinn í sýslunefnd með 31 atkvæði. Allir sem kusu í hreppnum utan 3 rituðu nöfn sin á lista sem lá frammi til að mótmæla fyrirhugaðri fjölgun þingmanna, sem sagt er að ráðandi öfl I öllum flokkum vinni markvisst að. Þrír nýir i Þorkelshólshreppi ■ AIIs kusu 86 af 113 á kjörskrá i Þorkelshólshreppi í V-Húnavatnssýslu. Kosnir voru: Jóhannes Guðmundsson á Auðunnarstöðum 65 atkv., Sigrún Þórisdóttir Nípukoti 60 atkvæði, Jóhannes Ragnarsson Jörva 52 atkvæði, Halldór Jóhannesson Víðigerði 40 atkv. og Sigurður Björnsson Kolugili 26 atkv. í sýslunefnd Sigurður Líndal Lækjamóti. Húsfreyja í hreppsnefnd i Áshreppi ■ Af 91 á kjörskrá i Áshreppi i A-Húnavatnssýslu kusu 84 eða 92,3%. I-listi hlaut 45 atkvæði og 3menn: Reyni Steingrímsson í Hvammi, Jón Þor- björnsson á Snæringsstöðum og Jón Bjarnason i Ási. H-listinn hlaut 38 atkvæði og 2 menn: Þorvald Jónsson á Guðrúnarstöðum og Kristínu Lárus- dóttur á Bakka, en bæði eru þau ný i hreppsnefndinni. Þá var Gísli Pálsson á Hofi kosinn i sýslunefndina. AHir utan 1 kusu i Sveinsstaða hreppi ■ Af 74 á kjörskrá í Sveinsstaðahreppi kusu allir nema einn, svo þátttakan varð 98,6%. H-listi hlaut 38 atkvæði og 3 menn: Þóri Magnússon á Syðri-Brekku, Gunnlaug Traustason á Þingeyrum og Hjördisi Jónsdóttur á Leysingjastöðum, tvö þau síðastnefndu eru nú í hreppsnefnd. I-listi hlaut 33 atkv. og 2 menn: Magnús Ólafsson á Sveinsstöðum og Magnús Pétursson í Miðhúsum, sá síðari nýr í hreppsnefnd. Til sýslunefn- dar var kosinn Ólafur Magnússon á Sveinsstöðum. 11 4 - HJÓLA BAGGAVAGNAR Opnanlegir á báðum hliðum Rúma um 150-170 bagga Hagstætt verð D ÁRMULA11 Til sölu 65 ha. Ursus-dráttarvéí, keyrð 270 vinnustundir, árg. ’81. Upplýsingar í síma 91-78691. Fimleikasýningar I iþróttahúsinu á Selfossi í kvöld kl. 21 sýnir úrvalsflokkur unglinga frá Eskelstuna. I íþróttahúsi Kennaraháskólans miðvikudaginn 30.6. kl. 21.00 ásamt isl. hópnum sem er á förum til Sviss. Komið og sjáið sænska fimi. F.S.Í. Starfsfólk óskast í verslun Kaupfélags Árnesinga Þorlákshöfn. Upplýsingar hjá útibússtjóra í síma 99-3666. 0 Kaupfélag Árnesinga Þorlákshöfn. Simi 99-3666 Hjúkrunarfræðing vantar frá 20. júlí n.k. Húsnæði til reiðu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-1631 eða 97-1400. Sjúkrahúsið á Egilsstöðum. Iþróttakennara vantar við Grunnskólann Höfn í Hornafirði. Nýtt íþróttahús. Upplýsingar í símum 97-8148 og 97-8505. Kennarar Kennara vantar við Hafnarskóla Höfn Horna- firði. Kennslugreinar: almenn kennsla í 1.-5. bekk. Góð vinnuaðstaða. Húsnæði á staðnum. Upplýs- ingar veita: Sigþór Magnússon í símum 97-8148 og 97-8142 og Hermann Hansson í síma 97-8200. Góður bíll til sölu Oldsmobil Cuttlas Brouham árg. 1979 er til sölu. Upplýsingar í síma 91-77844. Bújörð - Landsvæði óskast í skiptum fyrir tvær 100 m2 íbúðir í góðu standi á sérhæð í virðulegu steinhúsi í Vestmannaeyjum. Tilboð leggist inn á Auglýsingadeild Tímans merkt: „1768“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.