Tíminn - 29.06.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.06.1982, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 29^ JÚNÍ 1982 [íþróttir Med seiglunni höfðu KR-ingar sigurinn Traustí fellur við, en Hálfdán, KR-ingur brunar Mynd: Ari. ■ Unglingalandsleikurinn gegn Dön- um reyndist Breiðabliksmönnum dýr- keyptur. Þeir áttu 5 menn í liðinu og voru þeir allir aðeins skugginn af sjálfum sér þegar Blikarnir fengu hina harð- skeyttu KR-inga í heimsókn í Kópavog- inn sl. laugardag. Reyndar lék Ólafur Bjömsson ekki með og Trausti Ómars- son varð að yfirgefa völlinn um miðjan fyrri hálfleikinn. Undirtökin vom KR— inga nær allan leikinn og þeir sigmðu verðskuldað, 2-0. Fyrri hálfleikurinn fór að mestu fram á vallarmiðjunni og þar vom Vesturbæ- ingamir öllu ákveðnari. Eina almenni- lega marktækifærið féli Jóni Bjamarsyni í skaut, en hann skallaði framhjá af stuttu færi. Er um 10 mín höfðu verið leiknar af seinni hálfleik fengu KR-ingar horn- spymu, sem Hálfdán Örlygsson tók. Eftir nokkuð hark í vitateignum barst knötturinn til Jósteins Einarssonar, óvaldaðs á markteig, og fast skot hans hafnaði í þakneti Blikamarksins, 1-0 fyrir KR. Um miðbik seinni hálfleiksins prjónuðu yngstu strákamir í KR-liðinu, Erling, Ágúst og Villum, sig snyrtilega í gegnum Blikavömina með einföldu þrihymingaspili. Atlagan endaði með því að Erling renndi knettinum i markið af stuttu færi, 2-0 fyrir KR. Snoturt mark. Blikunum tókst ekki að ógna sigri KR-inga, þeir vom einfaldlega of máttlitlir til þess. KR-liðið var vel að sigrinum komið að þessu sinni. Góður liðsandi og ákveðni em aðalsmerki þess. Það em engir „stjörnuleikmenn“ i KR-liðinu, en heldur engir veikir hlekkir. Um Blikana er vist best að hafa sem fæst orð. Þeir geta svo miklu, miklu betur en þeir gerðu á móti KR-ingunum. -IngH :0 vanda innfyrir Vikingsvörnina, en á klaufaleg- an hátt lét hann Ögmund verja frá sér. Víkingamir fóm að koma meir og meir inn i myndina eftir því sem á leikinn leið og á' 78. min tóku þeir forystuna. Stefán Halldórsson átti laglega sendingu yfir Valsvömina og beint á Þórð Marelsson óvaldaðan. Þórður var ekki í vandræðum með að afgreiða boltann í Valsmarkið með þmmuskoti af stuttu færi, 1-0. Valsliðið er óhemjuslappt þessa dagana og það eina sem gladdi augað vora sprettir Guðmundar Þorbjörns- sonar i upphafi seinni hálfleiks. Hliðarendastrákamir verða að taka á honum stóra sínum ef ekki á illa að fara. Vikingamir em seigir, það mega þeir eiga. Vikingsliðið er gott dæmi þess hverju má áorka með samstæðri iiðsheild, sem aldrei gefst upp. Þannig vinnast víst titlar. - IngH til ÍA mark ÍA af stuttu færi eftir homspymu, 2-0, en Jóhann Torfason minnkaði muninn fyrir ÍBÍ, 2-1-. Markaskomnin er höfuðverkur Akr- anessliðsins þessa dagana og var oft furðulegt að sjá hvemig framherjum liðsins tókst að komast hjá því að skora gegn ÍBÍ. ísfirðingar börðust vel í þessum leik sem fyrr, en urðu að láta i minni pokann. -IngH ipinu. Fast á eftír fylgja Gnnnar Páll Jóakimsson og Mynd: Arí. Eyjamenn stálu báðum stigunum ■ Það er óhætt að segja að það hafi verið óánxgðir áhorfendur sem yfirgáfu knattspymuvöllinn á Akureyri s.l. laugardag er leik KA og ÍBV lauk þar. Þetta var fyrsti leikurinn i 1. deild sem fram fer á grasi á Akureyri á þessu sumri, og vora allar aðstæður ágætar, völlurinn þokkalegur og veður gott. En það sem leikmenn liðanna sýndu var í litlu samræmi við það, og til að kóróna allt „stálu“ Eyjamenn báðum stigunum með 1:0 sigri. Heimavöllurinn virðist ekki vera sterkur hjá KA sem sést best á því að liðið hefur enn ekki unnið leik á Akureyri á þessu keppnistímabili, tveir ósigrar og tvö jafntefli. Ekki er gott að segja til um hvað veldur, en vissulega mætti stuðningur áhorfenda vera meiri og betri. Um leik liðanna á laugardag þarf ekki að hafa mörg orð og einu sanngjömu úrslitin hefðu verið jafntefli. Eitthvert slen var yfir leikmönnum beggja liða sem náðu aldrei að rífa sig upp úr meðalmennskunni og í fyrri hálfleiknum kom ekki eitt einasta marktækifæri. KA-menn voru mun frískari í síðari hálfleiknum, án þess þó að vera beittir. Tvivegis skall hurð nærri hælum við mark ÍBV, Páll Pálmason varði mjög vel skalla frá Jóhanni Jakobssyni og stuttu siðar björguðu vamarmenn ÍBV á línu eftir skalla frá Ásbirni Björnssyni eftir fyrirgjöf Elmars Geirssonar. Sigurmark þessa leiks kom á 36. mínútu. Þá léku þeir bæðurnir Sigurlás og Kári í gegn um vörn KA og Sigurlás átti gott tækifæri, en Aðalsteinn Jóhannsson markvörður KA varði vel i horn. Og það var þessi homspyma sem* gaf fBV bæði stigin i leiknum. Ómar Jóhannsson framkvæmdi spymuna og boltinn sigldi beint frá homfánanum inn á milli manna i markteig KA og i netið. Eftir þetta bar nákvæmlega ekkert til tiðinda, markið virtist alveg setja KA-menn út af laginu og ÍBV hirti bæði stigin, óverðskuldað að vísu. En það hefur verið sagt áður um leikmenn KA i sumar að þeir virðast eiga i miklum erfiðleikum með að skora mörk og ef þeir gera það ekki vinna þeir ekki á meðan. KA er þó enn i baráttu efstu liðanna, en það hlýtur að vera áhyggjuefni hversu erfiðlega leikmönnum liðsins gengur að finna leiðina i mark andstæðinganna, og að heimavöllurinn skuli ekki gefa liðinu meira en raun ber vitni. Vestmannaeyjaliðið var slakara en búast hefði mátt við þótt það nægði til sigurs, en um frammistöðu einstakra leikmanna í liðunum báðum er óþarfi að fjalla náið. Dómari var Þorvarður Björnsson og skilaði hlutverki sinu vel. gk-- ■ Páll Pálmason markvörður ÍBV gripur inn i áður en Hinrik Þórhallsson nær til boltans. 99 Jón sigradi í „einvfginu en tvö glæsileg íslandsmet Oddnýjar Árnadóttur báru hæst á afmælismóti ÍR ■ „Það er nú hálfgert „sjokk“ að koma heim og hlaupa i kuldanum sem hér er ætíð, a.m.k. miðað við þær aðstæður sem ég er vanur erlendis. Hvað um það, þá er ég ánægður með hlaupið og sigurinn,“ sagði Borgfirðing- urinn Jón Diðriksson eftír að hafa sigrað í aðalkeppnisgrein Afmælismóts ÍR sl. laugardag, 800 m. hlaupi. Jón fékk tímann 1:51.9 min. Annars bar það helst til tíðinda á þessu stórskemmtilega móti þeirra IR-inga, að Oddný Ámadóttir (ÍR- ingur, að sjálfsögður) setti 2 glæsileg íslandsmet. Hún hljóp 100 m á 11.95 sek. nær keppnislaust, og 400 m á 54.97 sek. Af öðmm góðum afrekum má nefna langstökk Bryndísar Hólm, ÍR, 5.97 m. en meðvindur var of mikill til að afrekið fáist staðfest sem íslandsmet.Þá stukk félagarnir i KR, Sigurður T. Sigurðsson og Kristján Gissurarson, báðir yfir 5 m i stangarstökki. í kringlukasti varð hörkuspennandi keppni, munaði aðeins einum metra á 1. og 3. manni. Helstu úrslit á mótinu urðu: Stangarstökk: 1. Sigurður T. Sigurðsson, KR . 5.15 2. Kristján Gissurarson, KR . . 5.00 3. Sigurður Magnússon, ÍR . . . 4.05 Afrek Sigurðar Magnússonar er nýtt unglingamet. 110 m. grindahlaup: 1. Þorvaldur Þórsson, ÍR . . . . 14.85 2. Stefán Þ. Stefánsson, ÍR . . . 15.05 3. Þráinn Hafsteinsson, HSK . . 15.67 Hástökk kvenna: 1. Þórdis Gíslad. ÍR....... 1.75 2. Maria Guðnad., HSH ... 1.67 3.-4. Sigríður Valgeirsd. ÍR . . 1.62 3.-4. Guðrún Sveinsd., UMFA . 1.62 100 m. hlaup kvenna: 1. Oddný Ámadóttir, ÍR . . . . 11.92 2. Kriátin Halldórsd., KA . . . 12.65 3. Aðalheiður Hjálmarsd., Á . . 12.95 200 m. hlaup karla: 1. Oddur Sigurðsson, KR . . 21.98 2. Þorvaldur Þórsson, ÍR . . . 22.32 3.-4. Vilmundur Vilhjálmss., KR ...............................22.40 3.-4. Sigurður Sigurðsson, Á . . 22.40 5000 m. hlaup karla: 1. Ágúst Ásgeirsson, ÍR . . . 15:47,6 2. Sighvatur D. Guðmundsson, HVÍ .... 16:33,2 3. Steinar Friðgeirsson, ÍR . . 16:49,6 Kringlukast karla: 1. Óskar Jakobsson, ÍR........58.78 2. Erlendur Valdimarss., ÍR . . 57.96 3. Vésteinn Hafsteinsson, HSK . 57.88 Langstökk kvenna: 1. Bryndís Hólm, ÍR........... 5.97 2. Rut Steven, KR............. 5.48 3. Jóna B. Grétarsd. Á.........5.27 800 m. hlaup karla: 1. Jón Diðriksson, UMSB . . 1:51,9 2. Gunnar P. Jóakimss., ÍR 1:52,3 3. Guðmundur Skúlason, UÍ A 1:54,0 400 m. hlaup kvenna: 1. Oddný Ámad. ÍR.............54.97 2. Hrönn Guðmundsd.,UBK . . 56.64 3. Unnur Stefánsd., HSK .... 57.36 Kringlukast kvenna: 1. Guðrún Ingólfsd., KR . . . . 46.55 2. Margrét Óskarsd., fR .... 41.80 Kúluvarp karla: 1. Vésteinn Hafsteinsson, HSK . 16.49 2. Þráinn Hafsteinsson, HSK . . 14.95 3. Pétur Guðmundsson, HSK . 14.86 Langstökk karia: 1. Kristján Harðarson, Á . . . . 7.20 2. Stefán Þ. Stefánsson, ÍR . . . 6.85 3. Kári Jónsson, HSK ......... 6.84 Meðvindur var of mikill i langstökk- inu til þess að afrekin fáist staðfest. Kúluvarp kvenna: 1. Guðrún Ingólfsd., KR . . . . 13.55 Hástökk karla: 1. Unnar Vilhjálmsson, UÍA . . 2.00 2. Stefán Friðleifsson, UÍA ... 1.95 3. Kristján Harðarson, Á ... . 1.90 Islenskur sigur ■ ísland sigradi Færeyjar í seinni drengjalandsleiknum, sem fram fór á Laugardalsvelli i gærkvöldi, 6-4. Jafntefli Þórs og Fylkis 2-2 ■ Þór og Fýlkir gerðu jafntelli i 2. deild fótboltans á Akureyri I gær- kvöldi, 2-2. Mörk Þórs skoruðu Óskar Gunnarsson og Öra Guð- mundsson, en fyrir Fylki skoruðu Birgir Þórisson og Kristinn Guð- mundsson. Nánar um leiki 2. deildar á morgun. KR - ÍBK fkvðld ■ Einn leikur verður i 1. deild fótboltans i kvöld er KR og ÍBK mætast áLaugardalsvelli. Viðureign- in hefst kl. 20. Markmaðurinn mætti ekki > Það vaktí mikla athygli i leik ÍA og ÍBÍ, að í marki Skagaliðsins lék Davið Kristjánsson, sem ekki hefur mikið fengist við að verja fótbolta- mark siðustu árin. Kirby, þjálfari liðsins treysti ekki varamarkverðin- um unga, Magnúsi Brandssyni, til þess að standa í markinu, þrátt fyrir góða frammistöðu hans gegn ÍBK. Magnús svaraði með þvi að láta ekki iá sig er leikurinn fór fram. 'örðun sem margir skilja mæta vel. Valur tapaði kærumálinu ■ Niðurstaða dómstóLs KRR vegna kæru ísfirðinga um að Albert Guðmundsson hafi verið ólöglegur mt.ð Valsliðinu er hann iék gegn IBÍ 12. júni sl. varð sú að kæra ÍBÍ-manna er tekin til greina og Valur tapar þvi báðum stigunum. Málinu er samt ekki lokið þvi Vakmenn hafa i hyggju að áfrýja álinu. Þá kærðu KA-menn Val á sömu forsendum og verður sú kæra tekin fyrir á Akureyri á morgun. Jafntefli í drengja- landsleiknum ■ Markalaust jafntefli varð í lýrri drengjaleik íslands og Færeyja, sem firam fór á Akranesi sl. sunnudag. Hvoragn liðinu tókst að skora mark, 04).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.