Tíminn - 30.06.1982, Side 5

Tíminn - 30.06.1982, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 30. JUNI 1982 fréttir Hreppsnefndakosningar: HLUTKESTI RÉÐ í VINÐHÆUSH REPPI 100% kjörsókn í Svínavatnshreppi ■ í Svínavatnshreppi i A.-Hún. kusu allir þeir 107 sem þar voru á kjörskrá, en þar var fyrst og fremst kosið um þá margumræddu Blönduvirkjun, og hlutu andstæðingar hennar sigur í kosningun- um. H-listi hlaut 60 atkvæði og 3 menn: Þorstein Þorsteinsson á Geithömrum, Sigurgeir Hannesson i Stekkjardal og Sigurjón Lárusson á Tindum. I-listinn fékk 45 atkvæði og 2 menn: Ingvar Þorleifsson i Sólheimum og Jóhann Guðmundsson í Holti. í sýslunefnd var kosinn Þorfinnur Bjömsson á Ytri- Löngumýri með 60 atkvæðum. Kona atkvæðaflest í Bólstaðahliöarhreppi Á kjörskrá í Bólstaðahlíðarhreppi í A-Húnavatnssýslu voru 112 en 87 greiddu atkvæði. Kosin voru: Erla Hafsteinsdóttir Gili 49 atkv., Sigurjón Guðmund^son, Fossum 48 atkv., Pétur Guðlaugsson Brandsstöðum 40 atkv., Tryggvi Jónsson, Ártúnum 39 atkv. og Ólafur Jónsson Steiná með 38 atkv. Öll eru þau ný í hreppsnefndinni nema Sigurjón. í sýslunefnd var kosinn Jón- Tryggvason i Ártúnum. Þrir nýir í Engihliðarhreppi Af 60 á kjörskrá kaus 51 i Engilhliðar- hreppi í A-Húnavatnssýslu. Kosnir voru: Valgarður Hilmarsson Fremsta- Gili 46 atkv., Runólfur Aðalsteinsson, Hvammi, 29 atkv., Einar Guðmundsson Neðri-Mýrum, 22 atkv., Ævar Þorsteins- son Enni, 20 atkv. og Árni Jónsson, Sölvabakka, 16 atkv. Hinir 3 síðast- nefndu eru nýir menn i hreppsnefnd. Þá var Valgarður á Fremsta-Gili einnig kosinn i sýslunefnd. Hlutkesti réð í Vindhælishreppi Af 47 á kjörskrá i Vindhælishreppi i A-Húnavatnssýslu kusu 37. Kosningu hlutu: Jónas Hafsteinsson á Njálsstöð- um 30 atkv., Sophus Guðmundsson i Skrapatungu 26 atkv., Bragi Kárason á Þverá 26 atkv., Jakob Guðmundsson á Árbakka 25 atkv. og Jónmundur Ólafsson í Kambakoti með 13 atkvæði. Tveir aðrir voru með jafn mörg atkvæði og Jónmundur og var þvi hlutkesti látið ráða. í sýslunefnd var kosinn Björn Jónsson á Ytra-Hóli. Allir endurkjörnir í Skagahreppi Aðeins 25 af 58 á kjörskrá kusu i Skagahreppi í A-Húnavatnssýslu eða 43% og voru allir hreppsnefndarmenn endurkosnir. Þeir eru: Sveinn Sveins- son, Tjörn 23 atkv., Rafn Sigurbjörns- son Örlygsstöðum 23 atkv., Kristján Kristjánsson, Steinnýjarstöðum 20 atkv., Finnur Karlsson Víkum 19 atkv., Sigurður Ingimarsson, Hróarstöðum 16 atkv. Sveinn á Tjörn var einnig kosinn i sýslunefnd. Skarðshreppur Af 66 á kjörskrá í Skarðshreppi i Skagafirði kaus 61. Kosningu hlutu: | Bragi Hrólfsson, Borgargerði 56 atkv., Úlfar Sveinsson Ingveldarstöðum 39 atkv., Sigurþór Hjörleifsson, Messu- holti 35 atkv., Jón Eiriksson Fagranesi 33 atkv. og Sigurður Guðjónsson Sjávarborg 27 atkv. Jón Eiríksson á Fagranesi var kosinn í sýslunefnd með 34 atkvæðum. Seyluhreppur Af 175 á kjörskrá i Seyluhreppi i Skagafirði kusu alls 143. Kosningu hlutu: Jón Haraldsson, Völlum 93 atkv., Árni Sigurðsson Marbæli 101 atkv., Guðmann Tóbiasson, Varmahlið, 97 atkv. Gunnar Gislason Glaumbæ 92 atkv., og Hafsteinn Lúðviksson Ytra- Vallholti 70 atkv. Þeir Jónas, Árni og Hafsteinn eru nýir hreppsnefndarmenn. í sýslunefnd var endurkjörinn Jónas Haraldsson á Völlum með 100 atkvæð- um. Listakosning í Lýtingsstaðahreppi Af 195 á kjörskrá í Lvtingsstaða- hreppi i Skagafirði greiddu 172 atkvæði eða 88%. Listakosning fór nú fram i fyrsta skipti í nokkur ár. K-listi framfarasinna fékk 88 atkvæði og 3 menn: Sigurð Sigurðsson á Brúnastöðum, Borgar Símonarson í Goðdölum og Svein Jónsson á Varma- læk. L-listi óháðra kjósenda hlaut 76 atkvæði og 2 menn: Rósmund Ingvars- son á Hóli og Elinu Sigurðardóttur í ‘ Sölvanesi. í sýslunefnd var kosinn sr. Ágúst Sigurðsson á Mælifelli af K-lista. Listakosning í Akrahreppi í Akrahreppi i Skagafirði voru 202 á kjörskrá og atkvæði greiddu 166 eða rúm 82%. Listakosning fór fram og urðu úrslit þessi: B-listi 109 atkvæði og 3 menn: Jóhann L. Jóhannesson á Silfrastöðum, Broddi Björnsson i Framnesi og Anna Dóra Antonsdóttir á Frostastöðum. H-listi hlaut 55 atkvæði og 2 menn: Þórsteinn Ragnarsson í Miklabæ og Kára Marinósson í Sólheimum. Allir nema Jóhann eru nýir í hreppsnefndinni. í sýslunefnd var kosinn Konráð Gíslason á Frostastöðum. Listakosníng í Rípurhreppi Á kjörskrá i Ripurhreppi voru nú 66 og kusu allir nema 4. Úrslit urðu sem hér segir: M-listi 34 atkvæði og 3 menn: Þórarinn Jónasson, Simon Traustason og Þórey Jónsdóttir, sem er nú i hreppsnefndinni. H-listi hlaut 27 atkvæði og 2 menn: Árna Gíslason og Leif Þórarinsson. Þórarinn var einnig kosinn i svslunefnd með 35 atkvæðum. í Viðvíkurhreppi viku þrir Á kjörskrá i Viðvikurhreppi voru 53 og þar af kusu 34. Þessir voru kosnir: Bjami Maronsson Ásgeirsbrekku 31 atkvæði, Sigurður Hólmkelsson Dals- mynni 23 atkvæði, Trausti Krisjánsson Syðri-Hofdölum 20 atkvæði, Birgir Haraldsson Bakka 15 atkvæði og Björn Runólfsson Hofsstöðum 14 atkvæði. Hinir þrir síðasttöldu eru nýir i hreppsnefnd. í sýslunefnd var endur- kosinn Steingrímur Vilhjálmsson á Laufhóli. Mikil mannaskipti í Hólahreppi í Hólahreppi voru 87 á kjörskrá, þar af kaus 61. Kosningu hlutu: Sverrir Magnússon Efra Ási 49 atkv ., Hörður Jónsson Hofi 39 atkv., Pétur Bjarnason Hofi 30 atkv., Álfhildur ’Olafsdóttir Hólum 20 atkv. og Sigurður Guðmunds- son Viðinesi 15 atkvæði. Öll em þau ný i hreppsnefnd nema Sverrir og kona var ekki i siðustu hreppsnefnd. í sýslunefndina var endurkjörinn Sigurður Sigurðsson á Sleytustöðum með 42 atkvæðum. Litlar breytingar í Hofshreppi í Hofshreppi í Skagafjarðarsýslu vom 105 á kjörskrá, þar af kusu 59. í hreppsnefnd vom kosnir: Axel Þor- steinsson Litlu Brekku 54 atkvæði, Bjarni Jóhannsson Víðilundi 47 atkvæði, Jón Guðmundsson Óslandi 47 atkvæði, Halldór Þ. Ólafsson Miklabæ 40 atkvæði og Reynir Gislason Bæ 22 atkvæði, en hann er eini nýi hreppsnefndarmaðurinn að þessu sinni. Jón Guðmundsson Óslandi var kosinn í sýslunefnd með 45 atkvæðum. Sautján kusu í Fellshreppi í Fellshreppi var 21 á kjörskrá og þar af kusu 17. Þessir voru kosnir: Stefán Gestsson Amarstöðum 16 atkvæði, Jón Björn Sigurðsson Bræðrá 16 atkvæði, Eggert Jóhannsson Felli 14 atkvæði, Kristján Árnason Skálá 12 atkvæði og Magnús Pétursson á Hrauni 10 atkvæði. Allt em þetta nýir hreppsnefndarmenn nema Eggert og Stefán, en sá síðamefndi var einnig kosinn í sýslunefnd. Haganeshreppur Af 49 á kjörskrá í Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu kusu 37. Kosningu hlutu: Lúðvík Ásmundsson Sigriðar- stöðum, Sigurbjörn Þorleifsson Lamb- húsum, Georg Hermannsson Ysta-Mói, Örn Þórarinsson Ökmm og Valberg Hannesson, Sólgörðum. Valberg var einnig kosinn i sýslunefnd. Allir nýir i Grimsey í Grimseyjarhreppi var kosningaþátt- taka 91%. I hreppsnefnd voru kosnir: Gylfi Gunnarsson 49 atkv., Þorlákur Sigurðsson 48 atkv. og Hafliði Guðmundsson 41 atkv. í sýslunefnd var kjörinn: Þorlákur Sigurðsson. ARGERÐ 1982 Stóri bfilinn á lága verðinu Loksins kominn aftur Byggður á grind, með «5 ha. tvigengisvél (gamla Saab vélin) Gormar á öllum hjólum og billinn þvl dúnmjúk- ur Eiginleikar I snjó og lausamöl frábærir. Stálklætt stálgrindarbús Framhjóladrifinn Rúðuþurrkur, fjórar stillingar (m/biðtfma) óvenju stórt farangursrými Stillanleg sætabök Rafm. rúðusprautur, aftan og framan Rúðuþurrkur á afturrúðu Höfuðpúðar á framsætum Upphituð afturrúða Gólfskiptur. Pantanir óskast staðfestar. • Þeir sem kaupa einu sinni WARTBURG kaupa hann aftur og aftur Pétur Sigurðsson fv. forstjóri Landhelgisgæslunnar segir: „Þetta er 2. Wartburginn minn og það segir sína sögu" TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Ingvar Helgason Sýningarsalurinn v/Rauðagcrði, sími 33560

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.