Tíminn - 01.07.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.07.1982, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1982 Til sölu Til sölu eru braggar 30x10 m., lofthæð 5,30 m. 2 stk. Seljast sundurteknir. Klæðning getur fylgt aö hluta, en hægt er aö útvega nýja klæðningu. Upplýsingar í síma 91 - 32326. Heyvagnar Átvöföldum16"hjólum. Lengd 5-6 metrar. Upplýsingar t sima 91-33700. GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Staða forstöðumanns við nýtt skóladagheimili í Breiðagerðisskóla er laus til umsókna. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 11941 í dag og á morgun frá kl. 16-18. Umsóknir sendist fræðsluskrifstofu Reykjavíkur- borgar, Tjarnargötu 12, fyrir 10. júlí n.k. Skólastjóri. Bilaleigan\$ CAR RENTAL <$S& 4S 29090 ma^oa 323 DAIHATSU IfEYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTÓ VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. '051, WKTJV ^^^ REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473 Innilegar þakkirfærum við börnum okkar, ættingjum og vinum fyrir ánægjulega heimsókn og góðar gjafir', og skeyti á sextíu ára hjúskaparafmæli okkar 26. júní s.l. Kærar kveðjur Guðný og Guðbjarni dagbók ferdalög Útivistarferðir Helgarferðir 2.-4.7: a. Helgafellssveit-Ljósufjöll -Gullborg- arhellar- Hítardalur. Fjöll eða láglendi eftir vali. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Gist i húsi. b. Hreðavatn-Hítardalur, bakpokaferð. Fararstjóri: Leifur Leopoldsson. Göngutjöld. Sumarleyfisferðir: a. Hornstrandir 1-1(1 dagar. 9.-18. júli. Tjaldbækistöð í Hornvík. b. Hornstrandir 11-10 dagar. 9.-18. júlf. Aðalvík-Hesteyri- Hornvik, bakpoka- ferð. 3 hvíldardagar. c. Hornstrandir 111-10 dagar. 9.18. júlí. Aðalvík-Lónafjörður-Hornavík, bak- pokaferð. 1 hvildardagur. d. Homstrandir IV-11 dagar. 23.7-2.8. Hornvík-Reykjafjörður. e. Núpsstaðarskógur-Lakagigar. 24.- 29.JÚ1Í. f. Eldgjá-Þórsmörk -8 dagar. 26. júlí-2. ágúst. Nýtt. Dagsferð 4. júlí kl. 13. Þrihnúkar-Eldborg. Létt ganga f. alla. Uppl. og faras. á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606. Helgarfeiðir 2.-4. júli: 1. kl. 20.00 Veiðivötn -Snjóalda. Gist í húsi. , 2. kl. 20.00 Þórsmörk. Gist i húsi. 3. kl. 20.00 Hveravellir. Gist i húsi. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunní, Öldugötu 3. Sumarleyfisferðir: 1. 3.-10. júli (8 dagar): Hornvík - Hornstrandir. Dvalið i tjöldum í Hornvík. 2. 2.-10. júlí (9 dagar): Reykjafjörður -Hornvík. gönguferð með allan viðlegu- útbúnað. 3. 3.-10. júlí: Aðalvík. Dvalið i tjöldum í Aðalvik. 4. 3.-10. júli (8 dagar): Aðalvik - Hornvik. Farið á land við Sæból í Aðalvík. Gönguferð með viðleguút- búnað. Norskir kórar halda tónleika á Akranesi og í Reykjavík ¦ Hér á landi eru staddir tveir norskir kórar, Sortland kór, stjórnandi Tor Anton Haarr og Alsvág kór, stjórnandi Torstein Rydningen. Einsöngvari með þeim siðarnefnda er Ingvald Misvær, sem stundað hefur söngnám hjá Áse Nordmo Lövborg, frægustu söngkonu Noregs nú. Kórarnir halda tvenna tónleika hér, aðra I Fjölbrautaskólan- um á Akranesi fimmtudaginn 1. júlí kl. 20 og hina I Norræna húsinu laugardag- inn 3. júlí kl. 5. Á efnisskrá eru þjóðlög frá ýmsum löndum, þ.á.m. íslensk. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. 5. 9.-15. júlí: (7 dagar): Esjufjöll - Breiðamerkurjökull. Gist í húsum. 6. 9.-14. júlí (6 dagar): Landmanna- laugar- Þórsmörk. Gönguferð (m/svefn- poka og mat) gist i húsum. 7. 9.-18. júlí (10 dagar): Norðausturland - Austfirðir. Gist í húsum. 8. 16. - 23. júlí (8 dagar) Lónsöræfi 9. 16.-21. júlí (6 dagar): Landmanna- laugar - Þórsmörk. 10. 16.-21. júli (6 dagar): Hvitárnes- Þverbrekknamúli - Hveravellir. Göngu- ferð með útbúnað. Gist í húsum. Veljið sumarleyfisferð hjá Ferða- félagi íslands, fjölbreytt ferðaúrval. Ferðafélag íslands. ýmíslegt Opið hús í Norræna húsinu á fímmtu- dagskvöldum ¦ Eins og venj a hefur verið undanfarin sumur mun Norræna húsið bjóða upp á dagskrá á fimmtudagskvöldum, og er hún einkum sniðin fyrir norræna ferðamenn sem hingað koma. Fluttir verða fyrirlestrar um ísland eða flutt annað íslenskt efni og sýndar kvikmyndir eftir Ósvald Knudsen. „Opið hús" verður í fyrsta sinn á þessu sumri fimmtudagskvöldið 1. júlí og er þá á dagskrá vísnasöngur - Bergþóra Árnadóttir, Hjördís Bergsdóttir og Ólöf Sverrisdóttir frá Vísnavinum skemmta með vísnasöng. Síðan verður sýnd kvikmynd Ósvaldar Knudsens „Heyrið vella á heiðum hveri" (með sænskum texta). Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Bókasafnið verður opið á fimmtu- dagskvöldum til kl. 22 svo og kaff istofan. Umhverfis Norræna húsið eru nú til sýnis höggmyndir úr granit eftir danska listamanninn John Rud, og í anddyri er sýning frá ALTA í Norður-Noregi: „Alta-kommune presenterer sig". Sýning í Bókasafni Kópavogs ¦ í Bókasafni Kópavogs, Fannborg 3-5, Kópavogi, stendur nú yfir sýning á vegum íslandsdeildar Amnesty Inter- national, Alþjóðasamtaka um sakar- uppgjöf samviskufanga. Sýndar eru myndir er gefa hugmynd um starf samtakanna síðastliðin 20 ár; og sýnishorn rita er aðalstöðvar samtak- anna í London hafa gefið út siðastliðin 3 ár. Amnestydeildir annarra landa láta íslandsdeild I té fréttabréf sín og eru þau einnig til sýnis. í kynningarbæklingi íslandsdeildar er sagt nánar frá tilgangi og skipulagi samtakanna. Þar eru líka upplýsingar um hvernig ménn geti gerst meðlimir. Bókasafn Kópavogs er opið alla virka daga frá klukkan 11 til 21, sími 41577. Torfusamtökin ¦ Torfusamtökin héldu nýverið aðal- fund sinn I Norræna húsinu. Formaður samtakanna flutti þar skýrslu stjómar apótek ¦ Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 25. júní til 1. julí er í Apoteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjðrður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, næ'.ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. A öðrum timum er Ivfjafræðingurá bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I sima 22445. Apðtek Keflavfkur: Opið virka daga ki. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu mllli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reyk|avik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Selt|amarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrablll 11100. Hafnarfjðrður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Logregla og sjúkrablll I síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö sími 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmanneeyjar: Lögregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sfmi 1955. Setfoss: Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrablll 1220. Hðfn I Hornaf irSI: Lðgregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lógregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jðrður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjðrður: Logregla og sjúkrabtll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrablll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjðrður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrðkur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sfmi 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slðkkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliöið á staönum sima 8425. heilsugæsla SlysavarSstofan i Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sðlarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er lœknavakt i sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstððinni á laugardogum og holgidogum kl. 17-18. Ónawnlsaðgerðlr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudðgum kl. 16.30-17.30. Fölk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁA. Fræðslu- og leiobeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁA alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðumúli 3-5, Reykjavík. HJálparstðð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Oplð er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19tilkl. 19.30. Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 tilkl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 qgkl.19t.il kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19tilkl. 19.30. Borgarspltallnn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14tilkl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðlngarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VlfilsstaSir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. VisthelmillS Vlfilsstððum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14tilkl. 18ogkl. 20 til kl. 23. Sðlvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkl. 19tilkl. 19.30. SJúkrahúsiS Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15til16ogkl. 19 til 19.30. SJúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16ogkl. 19 til 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jðnssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Asgrlmssafn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til aprll kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.