Tíminn - 01.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.07.1982, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1982 17 dagbók utvarp DENNI DÆMALAUSI andlát „Ef þú ætlar að komast vandræðalaust gegnum þetta skaltu éta allar gulræturn- ar og halda kjafti.“ um starf liðins árs, reikningar samtak- anna voru samþykktir og kjörið i stjórn, varastjórn og ennfremur kjörnir tveir endurskoðendur. Nokkrar umræður urðu að loknum flutningi skýrslu stjórnar um mismun- andi viðhorf og stefnu i húsfriðunarmál- um. Fráfarandi formaður samtakanna, Þorsteinn Bergsson, gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Hallgrimur Guðmundsson kjörinn í hans stað. Að loknum störfum aðalfundar flutti Hjörieifur Stefánsson fróðlegt erindi um húsakönnun á Akureyri og sýndi fjölda mynda til skýringar. Hin nýja stjórn hélt sinn fyrsta fund þann 22. þ.m. og skipti þá með sér verkum. Lilja Árnadóttir var kjörin ritari og Guðný Gerður Gunnarsdóttir gjaldkeri, en meðstjómendur eru Þor- steinn Bergsson og Hörður Ágústsson. í varastjórn sitja Hjörleifur Stefánsson og Ásgerður Óiafsdóttir. Á aðalfundinum var eftirfarandi ályktunartillaga borin upp og samþykkt. „Aðalfundur Torfusamtakanna hald- Garðar Haukdal Ágústsson, skipstjóri, andaðist í Landspitalanum 28. júni. Haraldur Ómar Vilhelmsson, lést þann 19. júní í Malmö i Sviþjóð. inn laugardaginn 29. maí 1982 í Norræna húsinu skorar á Reykjavíkurborg að ganga til samninga við Torfusamtökin um aukna þátttöku borgaryfirvalda við endurbyggingu húsanna að Bernhöfts- torfu“. Jói um Norðurland ■ Leikfélag Reykjavikur leggur upp i leikför með leikrit Kjartans Ragnarsson- ar, Jóa og verða fyrstu sýningarnar á Akureyri þriðjudag og miðvikudag 6. og 7. júli. Þaðan verður haldið til Ólafsfjarðar og Siglufjarðar en siðan vestur á bóginn til Sauðárkróks. Fyrir- hugað er að sýna leikritið á flestum stöðum á Norðurlandi vestra og ef til vill á nokkrum stöðum vestanlands. Leik- förin mun standa út júlí. Jói var frumsýndur hjá Leikfélaginu í september í fyrra og hefur verið leikinn fyrir fullu húsi i Iðnó í vetur og eru sýningarnar orðnar 70. Leikurinn er þvi þegar kominn í hóp vinsælustu verka Leikfélagsins. Hann hefur hlotið mjög góða viðtöku hjá áhorfendum, enda hlaut hann mikið lof hjá gagnrýnendum, sem töldu hann eitt besta islenska leikritið sem komið hefur fram á seinni árum. Höfundur er sjálfur leikstjóri sýningarinnar, leikmynd gerir Steinþór Sigurðsson, en leikendur eru Hanna Maria Karlsdóttir, Sigurður Karlsson, Jóhann Sigurðarson, Guðmundur Páls- son, Þorsteinn Gunnarsson, Elfa Gísla- dóttir og Jón Hjartarson. pennavinir ■ 19 ára Ghanabúi óskar eftir penna- vinum hér á landi. Áhugamál hans eru: fótbolti, borðtennis, tónlist, lestur söfn- un póstkorta og bréfaskipti. Nafn hans og heimilisfang eru: Richard Victor Smith, P.O. Box 1028, Cape Coast Ghana, West Africa gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 25. júní 1982 kl. 9.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 11.370 11.402 02-Sterlingspund 19.545 19.600 03-Kanadadollar 8.828 8.852 04-Dönsk króna 1.3192 1.3229 05-Norsk króna 1.8026 1.8077 06-Sænsk króna . 1.8525 1.8578 07—Finnskt mark . 2.4033 2.4101 08-Franskur franki . 1.6429 1.6476 09-Belgiskur franki . 0.2392 0.2398 10-Svissneskur franki . 5.3487 5.3638 11-Holiensk gyllini . 4.1278 4.1394 12-Vestur-þýskt mark . 4.5580 4.5709 13—Itölsk líra . 0.00810 0.00812 14-Austurriskur sch 0.6466 0.6484 15-Portúg. Escudo 0.1350 0.1354 16-Spánskur peseti 0.1013 0.1016 17-Japanskt yen 0.04417 0.04430 18-írskt putid 15.688 15.732 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 12.3554 12.3903 FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuö á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböö I Vestubaejarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug I sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatlmar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júní og ágúst. Lokaðjúllmánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl.>10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.tilföstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, 'simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubllanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18og umhelgarsími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Sfmabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I april og október Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 verða kvöldferðir á sunnudögum. — ( mal, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi slmi 1095. Afgrelðsla Reykjavik simi 16050. Sfm- ■ svari i Rvík simi 16420. ■ Leikrit vikunnar nefnist „Tóna- spil“ og er eftir Peter Shaffer. Bob býr i leiguherbergi i Lundún- um. Hann hefur boðiö stúlku í kvöldmat, og Ted vinur hans kemur til að matreiða fyrir þau. Ted er veraldarvanur, ekki síst þegar kvennamál eru annars vegar, og er alltaf tilbúinn að gefa góð ráð og leiðbeiningar. Með hlutverkin fara Árni Blan- don, Bjarni ingvarsson og Tinna Gunnlaugsdóttir, og leikstjóri er Herdis Þorvaldsdóttir. Peter Shaffer fæddist í Liverpool 1926, og er tviburabróðir leikritahöf- undarins Anthonys Shaffers. Hann skrifaði fyrst sjónvarpsleikrit en fór siðan að skrifa fyrir leiksvið. „Tónaspil" er annar af tveimur einþáttungum, sem hann skrifaði 1962. Hinn var „Einkaspæjarinn", sem útvarpið flutti 1978. Leikrit hans, „Svört kómedia" og „Equus", hafa verið sýnd hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Leikritið hefst kl. 20.30 og er það rúmlega klukkustundar langt, en þýðandi er Kristin Magnúss. SVJ útvarp Fimmtudagur 1. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15. Veðurlregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla“ eftlr Guðrúnu Krlstlnu Magnúsdóttur. Höfundur les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónlelkar. 11.00 Verslun og viðskipti. 11.15 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni. Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 15.10 „Laufblað eftir Nostra“ eftir J.R.R. Tolkien. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar, 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 20.40 Á vettvangi. 20.05 Hamrahliðarkórinn syngur is- lensk lög. 20.32 Leikrit: „Tónaspil" eftir Peter Shaffner. 21.35 „Vöruflutningalest 480 kiló- metra löng”. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 0‘rð kvöldsins. 22.35 „Ekki af brauði einu saman“. 23.00Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 2. júlí 7.00 Veðurfregnir. Frétlir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Halla“ eftir Guðrúnu Magnús- dóttur. 9.20 Tónleikar. Tilkynninar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Tónleikar. 10.30 Morguntónleikar. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“. 11.30 Létt tónlist. «| 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frivaktinni. 15.10 „Laufblað eftir Nostra“ eftir J.R.R. Tolkien 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn. 17.00 Siðdegistónleikar: Atriði úr óperum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Sumarvaka. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 „Samstæður“, smásaga eftir James Joyce. 23.00 Svefnpokinn. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. ■ Hcrdis Þorvaldsdóttir er leikstjóri „Tónaspils" sem er á dagskrá kl. 20.30. en hér er hún i hlutverki fröken Margrétar i samnefndu leikriti. Útvarp kl. 20.30: Tónaspil — eftir Peter Shaffer

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.