Alþýðublaðið - 18.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1922, Blaðsíða 1
ubla G-eflð flt af J^JLþýOvflolcloiwHi igas Mánudaginn 18. sept' 214 tðlnblaS Sig. Skagfeldt. (Viðtsl sl. föstudag) Eg sé söngvarann Skagfeldt prýða raitt Austurstræti. „Góðan daginn", segi eg.'þegar eg mæti hoaum. „Hvaðan ber yður að?" „Eg er að koma norðan af Akureyii", segir söngvarinn. „Þér haiið suogið þar". Já". »Og þér ætlið að fara að syngja bér, Kannské á morgun?" ,Nei, ekki fyr en í næstu viku. Eg er satt að segja dálitið kvef. aður". Söitgvaiisa segir þetta síð asta fremnr lágt eins og honum iþyki hálfgert skömm að því að kveíast, eins og mönnum ætti f rann og vetti að finnast. „Hrnt voruð þér i vetur? „Eg var f Höfn. Eg h:fi suug Ið bjá Heróld", .Hji Herold? Eg hélt að hann •væti d&uður, andskotans karlinn 1" »Nei, sá er nú ekki alveg dauð urt En hvernig í ósköpuoum dett- ar yður í hug að kalla írægustu aönglistarmanneskju Noiðurlanda, alt írá dögum Jenny Lind, »aad skotans karl?c Skagfeldt er reiður yfir þvf, að ég skuli tala svoaa. Eg reyni að snúá mig út úr því með þvl að segfa að saadskotans karlc sé þýðing á „éa fandens karlc (ég skrifa það upphafsstafalaust pví óú ætla Danir sjálfir að fara að gera það) en hann viil ekki taka það fyllilega gilt, og við þetta akitfum við, þó sáttir að kalla. En hvernig væri að taka þetta app f íslenzkuna? Jokki. Hafravatnsrótt er á morgua. iKoiiafjarðarrétt á miðvikudag. — Bússt má við aö ciargir Reyk vfkÍBgar bregði sér upp' eftir, ef fætt verður veðurs vegna. Veit- ingar verða seldar á staðnum. ffiorpÉairfjáíölsiiD. Aítan við „LelðréttÍBgu" þá frá Jóai Guðnssyai, sem Morgunblaðíð varð að flytja, og birt var hér í blaðinu f gær, stóð svofeld klausa írá Mgbl „Þessari leiðréttlngu framkvstj. vísast. til hr. Durgs. Morgunbl. tók fiam, að það væri ekki sam dóma grein hans, og málinu ó kunnugt, svo að það hefir engu við leiðréttinguna að bæta öðru en þvf, að það óskar framkvæmda- stjóranum allra heilla með út gerðina". Eins og menn sjá i klaustmni hefir Morgunblaðið haldlð áfram fölsiininni þ 14, þar sem stendur: að leidréhingín "vísitt til hr. Durgs", þar sem sá af blaða- mönnum Morgunblaðsins sem skrif- aði athugasemdina, er sá satni sem falsaði nafnið. 'm iigiai «1 fcgim. Sig. Skagfeldt syngur á þriðju- dagskvöld kl. ;'/» f Nýja Bió. Jafnaðarmannafélagsfnndnr á miðvikudaginn kl. 8 e h. í Bár- unni. ólafur FriðrlkssOn talar: >Hversvegna eg varð kommunisti en ekki socialdemokrat". Þeir fé lagar, sem ekki eru búnir að greiða árstillög, eru beðnir að gera það á fundinum. Blaðamannafondnr f Jarðhús* inu i dag kl. 4 e. h. Kappinn Einar Jochnmsson er kominn til borgarinnar, ungur i .anda, þó haas sé dálitið grá- skeggjaður, og frár á fæti sem fafnan, þó hann sé dálftið haltur eins og Önuadur tréfótur. Einar er nú loks staðráðinn f að snúa ölium Reykjavikurbúum til betra Unglingaskóla- og b'amaskóla hefi eg A næsticom^ndi vetri. — Barn tekin innan 10 ára og eldri. Allar upplýsingar gefur Ólafur Benediktsson Laufásveg 20. Heima kl. 7—9 sfðd. Litla kíiffihúsið hcfir flestar öl og gosdryktejategundir, svo sera: Porter, Pílsner, Mftltöl, bæði útlent og innlent. Sitron, Sitron sódí'vatt', hreint Sódávatn o. fl. — Munið að kaffið er bezt hjá Litla kaffihúsinn Laugavég 6. Eruð bér að láta leggja raf- leiðslur um hús yðar? Ef svo er, þá komið og semjið' um lampakaupin hjí okkur, það borgar sig. Þið vitið að. „Osram" rafmagns- perur eru beztar. Við sel}um þær á að eins kr. 2,25 pr. stykki, Hf. Rafmf. Hiti & LjéB Laugaveg 20 B. Sfmi 830. Áskrlftum að Bjemargreifunuim tekur á móti G. 0. Guðjónsson Tjarnargötu 5. Talsími 200. lffernis, eins og Nineveborgar- búum var snúið forðum, og þó Einar komi ofaa úr sveit, og ekki upp úr hval, eins og spámaðurinn, seta hitt vetkið vann forðnm, þá ætlar hann þó að ganga að verk- inu hér, mcð engu minna krafti en Jóaas gamli gerði, Ætlar hann að byrja á Ólafi Friðrikssyni, og sendi honum í þvf skyni þessa vlsu í gær: Af syndum rjjkur, samt glaðar, sæmilega munnhvatur. Ettu kæri Ólafur af konungi náðaður?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.