Alþýðublaðið - 18.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið G-efiO 4t al ▲lþýOuflokkn 192» Mánudagina 18. scpt. 214 tölnblað SB Sig, Skagfeldt. (Viðtsl sl. föstudag) Eg sé söngvarann Skagfeldt prýða raitt Austurstræti. „Góðan daginn", segi eg, þegar eg mæti honum. „Hvaðan ber yður aðf“ „Eg er að konna sorðan af Akureyri", segir söngvarinn. „Þér hafið sungið þar". Já". „Og þér ætlið að fara að syngja bér, Kannské á morgun?* „Nei, ekki fyr en í næstu viku. Eg er satt að segja dáiitið kvel- aður". Söngvarinn segir þetta síð asta fremur lágt eins og honum þyki hálfgert skömm að þvi að lkvefast, eins og mönnum ætti f raun og veru að finnast. „Hvar voruð þér ( vetur? „Eg var f Höfn. Eg hfi snng Jð bjá Herold". „Hjá Herold? Eg hélt að hann væri dauður, andskotans karlinni" aNei, sá er nú ekki alveg dauð url En hverníg f ósköpunum dett- ur yður ( hug að kaila frægustu sönglístarmanneskju Noiðurlanda, alt frá dögum Jenny Lind, >and akotans kari?c Skagfeldt er reiður yfir því, að ég skuli tala svoaa. Eg reyni að snúa mig út úr þvf með þvf að segfa að >andskotans karlc sé þýðiog á „ea fandens karic (ég sktifa það upphafsstafalaust því nú ætla Danir sjálfir að fara að gera það) en hann vill ekki taka það fyllilega gilt, og vlð þetta skiljum við, þó sáttir að kalia. En hvernig væri að taka þetta npp f fslenzkuna? jfokki. Haí'ravatnsrétt er á morgun. Koilaíjarðarrétt á miðvikudag. — Búiist má við að margir Reyk vikiogar bregði sér upp eftir, ef fært verður veðura vegna, Veit- Ingar vetða seldar á staðnum. Aítan við „Leiðréttiogu" þá írá Jóni G iðnssyai, sem Morgunbfaðíð vatð að fiytja, og birt var hér f blaðinu f gær, stóð svofeid klausa frá Mgbl. „Þessari lelðréttlngu framkv stj vfsast til hr. Dutgs. Morgunbl. tób fram, að það væri ekki sam dóma grein hans, og máiinu ó kunnugt svo að það hefir engu við leiðréttinguna að bæta öðru en þvf, að það óskar framkvæmda- stjóranum alira heilla með út- gerðina". Eins og menn sjá á klausaoni hefir Morgunblaðið haldið áfram fölsuninni þ 14 , þar sem stendur: að ieiðréhingin "vísiit tii hr. Durgs", þar sem sá af blaða- mönnum Morgunblaðsins sem skrif- aði athugaseœdina, er sá satni seth falsaði nafnið. M iigtan ig vigin, Slg. Skagfeldt syngnr á þriðju- dagtkvöld kl. 71/* f Nýja Bió. Jafnaðarmannafélagsfundar á miðvikudaginn kl. 8 e h. í Bár- unni. óiafur Friðriksson talar: >Hversvcgna eg varð kommuniati en ekki sociaideinokrat". Þeir fé lagar, sem ekki eru búnir að greiða árstillög, eru beðnir að gera það á fundinum. Blaðamannafandur f Jarðhús- inu f dag kl. 4 e. h. Kappinn Einar Jochnmsson er komínn til borgarinnar, ungur f anda, þó bann sé dálftið grá- skeggjaður, og frár á fæti sem J&fnan, þó hann sé dálftið haitur eins og Öauadur tréfótur. Einar er nú Ioks staðráðinn f að snúa ölium Reykjavíkurbúum til betra Unglingaskóla- og barnaskólá hefi eg á næstkomandi vétri. — Born tekin innan 10 ára og eldri. Allar upplýsingar gefur Ólafur Benediktsson Laufásveg 20 Heima kl. 7—9 síðd. Litla kBffihúsið hefir flestar öl og gosdrykkjategundir, svo sem: Porter, Pilsner, Maltöl, bæði útlent og innlcnt. Sitron, Sitron sódavato, hreint Sódavatn o. fl. — Munið að baffið er bezt hjá Litla kaffihúsinu Laugavég 6. Eruð þér að láta leggja raf- Beiðslur um hús yðar? Ef svo er, þá kornið og semjið um iampakaupin hjá okkur, pað horgar sig. Þið vitið að „Osram* rafmagns- perur eru beztar. Við seijum þær á að eins kr. 2,25 pr. stykki. Hf. Rafmf. Mlti & Ljéa Laugaveg 20 B. Sími 830. Áskriftum að Bjernargreifunum tekur á móti G. 0. Guðjónsson Tjarnargötu 5. Talsimi 200, lffernis, eins og Nineveborgar- búum var soúið forðum, og þó Einar komi ofan úr sveit, og ekki upp úr hval, eins og spámaðurinn, sem hitt verkið vann forðnm, þá ætlar hann þó að ganga að verk- inu hér, með engu minna krafti en Jónas gamli gerði, Ætlar hann að byrja á Ólafi Friðrikssyni, og sendi honum f því skyni þessa vísu í gær: Af syndum ríkur, samt glaður, sæmilega muanhvatur. Ertu kæri ólafur af konungi náðaður? l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.