Tíminn - 03.07.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.07.1982, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1982 Auqlýsiðí Tímanum ---siminn er 86300-- INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simi 33560. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Jóhannesar Guðmundssonar Helguhvamml Guðmundur Jóhannesson Valdimar Jóhannesson EggertJóhannesson Ólafur Þórhallsson ogbörn HelgaMagnúsdóttir Guðrún Bjamadóttir AuðurHauksdóttir Halldóra Kristinsdóttir Eigum mjög gott úrval af þessum heims- frægu þroskaleikföngurruÞau þjálfa huga og hreyfiskyn barnsins og auka þroska þess. Heildsölubirgðir. ^VTER TQy^ Kiddicraft ÞR OSKALEIKFÖNG . ri' ( <rj i ■ V ■ Flugsagan, ársrit íslenska flugsögu- félagsins, 3. árgangur 1981 er komin út. Þar er birtur þriðji hluti ágrips af sögu islenskra flugvéla frá upphafi, Snorri Snorrason segir frá starfi og námi 1946 og 1947 hjá flugskólanum Cumulus, raktir eru þættir úr flugsögu Björns Pálssonar og er þetta fyrri hluti, sagt er i myndum frá íslensku Katalínunum, myndabrot eru sýnd út starfsævi Smára Karlssonar flugstjóra sagt er ágrip af sögu síldarleitar úr lofti við tsland 1945-1952 (þriðji hluti), hafið er að rekja sögu flugumferðarstjórnar á ís- landi og Brandur Tómasson segir frá svaðilför í árdaga flugsins á íslandi. guðsþjónustur Kirkjuhvolsprestakall: Guðsþjónusta á sunnudag í Árbæjarkirkju og kl. 21 i Hábæjarkirkju. Ásta Jónsdóttir predik- ar i báðum kirkjunum. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknar- prestur. Fíladelfíukirkjan: Safnaðarguðsþjón- usta kl 14. Ræðumaður: Georg Jóhanns- son frá Svíþjóð. Almenn guðsþjónusta í tjaldinu v/Fellaskóla kl. 20.30. Einar J. Gislason. Árbæjarprestakall ■ Guðsþjónusta i Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Ásprestakall ■ Messa að Norðurbrún 1, kl. 11. Helgistund Hrafnistu miðvikudaginn 7. júli kl. 11. Sr. Ámi Bergur Sigurbjörns- son. Breiðholtsprestakall ■ Sameiginleg útiguðsþjónusta Fella- og Hólasóknar og Breiðholtssóknar i garðinum við Aspar- og Æsufell kl.ll árd. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja ■ Guðsþjónusta kl.ll. Sr. Jón Ragn- arsson prédikar, organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sóknarnefndin. Dómkirkjan ■ Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Sunnudagur kl. 10, orgeltónleikar, Marteinn H. Friðriksson dómorganisti leikur á orgelið í 30-40 minútur. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Elliheimilið Grund ■ Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson Fella- og Hólaprestakall ■ Sameiginleg útiguðsþjónusta Breið- holtssóknar og Fella- og Hólasóknar i garðinum við Aspar- og Æsufell kl. 11 ár.d. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja ■ Guðsþjónusta kl. 11 Organleikari Árni Arinbjamarson. Vinsamlegast ath. að þetta er siðasta messa fyrir sumarfri. • Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja ■ Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Þriðjudagur kl. 10.30, fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn ■ Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Háteigskirkja ■ Messa kl. 11. Sr. .Tómas Sveinsson. Sr. Amgrímur Jónsson verður fjarver- andi frá 1. júli til 7. ágúst. Sr. Tómas Sveinsson gegnir prestsþjónustu i fjar- vem hans. Kópavogskirkja ■ Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja ■ Messa fellur niður vegna sumar- ferðar safnaðarins. Sóknarnefndin. ferdalög Frá Orlofsnefnd húsmæðra i Kópavogi: ■ Lagt verður af stað i orlofsdvölina á Laugarvatni mánudaginn 5. júli kl. 10. Farið verður frá bílastæðinu v/Blóma- höllina i Hamraborg. Nefndin. Útivistarferðir Dagsferð sunpud. 4.7. kl. 13 Eldborg-Þríhnúkar. Þríhnúkagímaldið fræga skoðað. Létt ganga f. alla. Farið frá BSÍ, bensinsölu. Fritt f. böm m. fullorðnum. Sjáumst. Þórsmörk um næstu helgi Sumarleyfisferðir: a. Homstrandir 1-10 dagar. 9.-18. júli. Tjaldbækistöð í Homvik. b. Homstrandir 11-10 dagar. 9.-18. júlí. Aðalvik-Hesteyri-Homvik, bakpoka- ferð. 3 hvildardagar. c. Homstrandir iII-10 dagar. 9.-18. júli. Aðalvik-Lónafjörður-Hornvik, bak- pokaferð. 1 hvíldardagur. d. Homstrandir IV-11 dagar. 23.7-7.8. Homvík-Reykjafjörður. 3 dagar i Reykjafirði. e. Eldgjá-Þórsmörk 8 dagar. 26. júli-2. ágúst. Ný bakpokaferð. f. Hálendishringur 11 dagar í ágúst. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a s.14606. Sjáumst. Útivist. tilkynningar Námskeið fyrir geðheilbrigðis- starfsfólk ■ Karl Gustaf Piltz og Kristín Gúst- avsdóttir sérfræðingar i psykoterapi og handleiðslu munu halda eftirtalin nám- skeið fyrir geðheilbrigðisstarfsfólk á sumri komanda á vegum Geðvemdarfé- apótek ■ Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 25. júni til 1. júli er í Apoteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrt: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vlkuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvðldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið trá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjamarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slðkkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slðkkvilið slmi 2222. Grlndavfk: SJúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lðgregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Homaflröl: Lögregla8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaölr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyölsfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjðrður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlit: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slðkkvilið 41441. Akureyrt: Lögregla 23222, 22323. Slðkkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjöröur: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slðkkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. fsafjöröur: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14—16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudðgum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar > um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaögerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opiðermilli kl. 14-18virkadaga. heimsóknartím Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kt. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hrfngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 tll 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftallnn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tilkl. 14.30 ogkl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstööln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmlliö Vlfllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrfmssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.