Tíminn - 03.07.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.07.1982, Blaðsíða 18
LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1982 18 flokksstarf Framhaldssagan: Það er f jör á Fiskilæk INýi boltinn Bingó Bingóin á sunnudögum eru hætt í bili, en hefjast aftur í byrjun september. Félag ungra Framsóknarmanna ■ Jósafat Ari og Sigurbjart- ur, vinur hans, höfðu ákveðið að kaupa sér báðir fótbolta, sem fengust í kaupfélaginu í Fiskiþorpi, þegar þeir hefðu safnað nógum peningum fyrir þeim. Strákarnir tóku að sér að bera út blöð fyrir stelpu, sem fór í sumarfri og þar kom að þeir áttu nóga peninga til að kaupa bolta. Þeir fóru ánægðir i kaupfé- lagið til boltakaupa. En það var aðeins einn bolti eftir. „Þessir boltar seljast eins og heitar lummur", sagði afgreiðslumaðurinn, roskinn maður i bláum slopp, þegar strákarnir spurðu, hvort ekki væri til annar bolti. „Þetta er siðasti boltinn og hann er reyndar lítils háttar gallaður11. Strákarnir skoðuðu bolt- ann. „Hvernig er hann gallað- ur?“ spurði Jósafat Ari. „Það er rispa á honum“, sagði afgreiðslumaðurinn. „Eigum við kannske að kaupa hann saman“? spurði t Sigurbjartur. „Já, já, “ svaraði Jósafat i Ari, og þar með var það ákveðið. „Þið fáið hann með 20 króna afslætti vegna rispunn- ar“ sagði afgreiðslumaður- inn. „Hann kostar þá 280 krónur“. Strákarnir töldu peningana sína og hvor þeirra lagði fram 140 krónur fyrir boltanum. Þeir voru ánægðir félagarn- ir, þegar þeir höfðu lokið kaupunum og fóru strax út á völl til að reyna nýja boltann. frh. T rúður auðvclt að búa til trúðsandlit og þau geta verið skemmtileg veggskreyt- ing, ef vel tekst til. Þið þurfið að nota þekjuliti og nota nóg af þeim. Efst á diskinn eru svo gerð tvö göt og rautt band sett í. Þá er trúðurinn tilbúinn og hægt að hengja hann upp á vegg. ■ Hvaða andlit á að vera i síðasta reitnum, þar sem spumingarmerkið er? Athugið myndirnar i hinum reitunum vel. ,o o, 6 z *JU Jfipuy ÍJBAS Umsjón Anna Kristín Brynjúlfsdóttir Aiji Frá Vorhappdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í happdrættinu og um alla útsenda miða. En þar sem ýmsir eru nýbúnir að greiða miðana á einhverri peningastofnun á þessum tima og greiðslur ævinlega nokkurn tíma á leiðinni, verða vinningsnúmerin innsigluð hjá Borgarfógeta á meðan fullnaðarskil eru að berast. Viljum við hérmeð tilkynna það. Ef einhverjir eiga ennþá eftir að greiða heimsenda miða, gefst tækifæri til að gera það á næstu dögum, allt til 10. júlí n.k., en þá er fyrirhugað að birta vinningsnúmerin i Tímanum. Vangreiddir miðar þann dag verða ógildir. Við sendum bestu þakkir til allra þeirra sem eru þátttakendur í miðakaupum og styrkja þannig flokksstarfið og verða skilagreinar send»til flokksstjórnar samkvæmt venju. ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. Í/raslvBrh REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirðl sími 50473 Kælitækjaþjónustan Roykjavíkurvcgi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmiði. Tökum að okkur viðgerðir á: kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. Fljót oggóð þjónusta. Scndum I póstkröfu um land allt Rannsóknarstörf Skrifstofustörf Óskum eftir að ráða starfskraft til vinnu á rannsóknarstofu frá 1.8. ‘82 sem sér um júgurbólgurannsóknir. Einnig óskast starfskraftur fyrir hálfan daginn á skrifstofu til að annast bókfærslu, vélritun o.fl. Upplýsingar á staðnum eða í síma 10700. Rannsóknarstofa Mjólkuriðnaðarins Laugavegi 162, Reykjavík. GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Kvikmyndir Sími 78900 FRUMSYNIR Óskarsverðlaunamyndina Amerískur varúlfur í London (An American Verewolf in London) Bilaleiganíis 1 CAR RENTAL 29090 ma^roa 323 DAIHATSU ifEYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 Það má me£ sanni scgja að þctta er mynd I algjörum scrflokki, enda gcrði JOHN LANDIS þessa mynd, cn hann gerði grinmyndirnar Kcntucky Fried, DelU klíkan, og Blue Brolhers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að Jamcs Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk öskarsvcrðlaun fyrir förðun I marz s.l. Aðalhlutvcrk: David Naughton, Jcnny Agutter og Griffin Dunne. Sýnd U. 3,5,7,9 og 11 EINNIG FRIJMSÝNING Á ÚRVALSMYNDINNI: Jarðbúinn (The Earthling) ttllllUIIMIHN KRMYIIMm ! RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði I myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig I þcssari mynd, að hann cr fremsta barnastjarna á hvlta Ijaldinu I dag. - Þetta cr mynd scm öll fjölskyldan man eftir. Aðalhlutvcrk: Williaa Hoidem, Rkky Chroder og Jack Tbompson. ; 1 Sýnd U. 3,5,7 og 9 KELLY SÁ BESTI (Maðurinn ilr Enter the Dragon er kominn aftur) THC MAN WLL BUST YOU... AND THEN BUST VOU AHUTT'. jJifífr ■K.JÍS? Þcir sem sáu I klóm dreknns þurfa llka að sjá þessa. Hressileg karatc slagsmálamynd með úrvalsleikurum. Aðalhlutv. JIM KELLY (Enter the Dragon) HAROLD SAKATA (Goldfing- er) GEORG LAZENBY Bönnuð innan 14 ira Sýnd U. 33,7,9 og 11 Patrick Patrick cr 24 óra coma-sjúklingur scm býr yfir miklum dulrænum hæfilcikum scm hann nær fullu valdi á. Mynd þcssi vann til vcrðlauna á Kvikmyndahátiðinni I Aslu. Leikstjóri: Richard FrankUn. Aðalhlutvcrk: Robert Helpmann, Sus- nn Penhaligon og Rod Mullinar. Sýnd kl. 11. Allt i lagi vinur (Halleluja Amigo) (Halleluja Amigo) BUD SPENCER jflCK PALANCI Scrstaklcga skcmmtilcg og spcnnandi vcstcrn grinmyr.d mcð Trinity bolanum Bud Spencer scm cr I cssinu slnu I þcssari mynd. Aðalhlutvcrk: Bud Spcnccr, Jack Palance Sýnd U. 33,7 og 11.20 Fram i sviðsljósið (Being There) (4. mánudur) Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i. enda fékk hún t venn Oskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers. Shirley MacLane, Melvin Douglas. Jack Warden. Islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Svnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.