Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 1
Blaðauki um íþróttir - bls. 11, 12, 13 og 14 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Þriðjudagur 6. júlí 1982, 150. tbl. 66. árg. Síðumúla 15-Pósthdlf 370Reykjavík-Ritstjórn86300 - Auglýsingar 18300 - Afgreiðsla og áskrift 86300 - Kv Níu ára stúlka finnur óvænt hluta þýfisins úr Þorláksmessu- innbrotinu í Bílaleigu Akureyrar ívetur: FANN FJOLDA I ¦ Niu ára gömul stúlka sem var á ferðalagi um Oxnadalsheiði um helg- ina fann þar kassa sem innihélt mikinn fjölda ávísanu. Talið er firilvist að ávisanirnar séu hluti þýfisins sem slolið var i innbrotinu i BOaleigu Akureyrar, sem framið var aðfaranótt Þorláksmessu í vetur. Demökrat- ar í USA: A móti icjarna~ vopnum — bls. 7 — á Sandskeiði í gærkvöldi ¦ Hræðilegt banaslys ártí sér stað upp á Sandskeiði i gærkveldi. Varð það með þeim hætti að maður gekk fyrir hreyfil á flugvél sem var þar i gangi. Er talið að hann hafi látist samstundis af þeún áverkum sem af því.hlaust. Það var kl. 21.10 í gærkveldi sem lögreglunni í Reykjavík barst tilkynn- ing um slysið. Maðurinn sem lést var á fertugsaldri. Var hann upp við Sandskeið í gærkveldi við kennslu í fallhlifarstökki. Mun hann hvorki hafa heyrt i hreyflinum né aðvörunarhróp nærstaddra manna vegna höfuðhjálms sem hann bar á sér vegna fallhlífar- stökksins, en meðal þeirra sem vitni urðu að slysinu voru eiginkona hans og sonur. Rannsókn slyssins hófst í gærkveldi og hafa hana með höndum Rannsóknarlögregla rikisins og flug- öryggiseftirlitið. Er þetta í fjórða sinn á nokkurra ára tímabili sem banaslys hlýst af með þessum hætti. -Kás. Sauðfé þarf áð fækka um ÍOO þúsund ¦ „Ef tekið er mið af þvi kjötmagni sem útlit er fyrir að verði óselt i haust, þá eru j>að afurðir eftir u.þ.b. 100 þús. fjár. Eg álít að sauðfénu þurfi að fækka eitthvað nálægt því. Eins og nú er komið er ekki annað að gera. Það er beint fjárhagslegt tjón fyrir bændur að halda áfram óbreyttri framleiðslu", sagði Hákon Sigurgrimsson, fram- kvæmdastjóri Stéttarsambands bænda, ¦ samtali við Tímann. Þessi mál hafa verið mikið til umræðu hjá bændasamtökunum sið- ustu mánuðina, og eru nú að mótast ákveðnar tiliögur um aðgerðir. Þær miða að því að fækka fénu um 50 þús. nú i haust", sagði Hákon. Sjá viðtal bls. 8-9 - Kás A leið á landsmót ¦ Hestamenn af ölliim landshornum riða nú fjöll og byggðir og stefna á Vindheúnamela i Skagafirði, þar sem landsmót hestamanna er um það bil að hefjast. Meðal þeirra sem ferðast með þessum forna hætti er þessi unga stúlka úr Mosfellssveitinni, sem hefur lent i mývargi á leið sinni um Þingvelli. Meira um ferð Mosfellinga er á bls. 6. Timamynd G.T.K. Fylltar paprikur — bls. 16 Villti Max — bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.