Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 6 JULI 1982. krossgátani 19 / F~T^~H p- 5:.!: z*lz*Í /F7 s5- 3868. Krossgáta Lárétt 1) Bæjamafn. 6)Vendi. 7) Keyr. 9) Forfeðra. 10) Táning. 11) Goð. 12) Slagur. 13) Siða. 15) Skrifaðir. Lóðrétt LjVotur. 2) Stafrófsröð. 3) Ema. 4) Onotuð. 5) Slátrar. 8) Drif. 9)Kindina. 13) Hasar. 14) NHM. Ráðning á gátu No. 3867 Lárétt 1) Albania. 6) Æla. 7)Dá. 9) AU. 10) Valsinn. 11) Ar. 12)NN. 13) Lim. 15) Iðipnar. Lóðrétt 1) Andvari. 2) Bæ. 3) Alkisvín. 4) Na. 5) Alunnar. 8) Áar. 9) Ann. 13) LI14) MN. bridge ■ Siðan Svíar urðu Evrópumeistarar 1977 virðast þeir hafa lagst í dróma. Enn komast þó Evrópumeistararnir í sænska landsliðið en það er langt frá að þeir sýni sannfærandi spilamennsku á mótum. Og það var sömu sögu að segja frá Norðurlandameistaramótinu i Helsinki. Spilamennskan hjá þeim var annaðhvort í ökkla eða eyra og þeir virtust aðallega fljóta á lukkunni. í fyrsta leiknum við Svia fóru íslendingarnir i 2 slemmur sem töpuðust þegar trompið lá 4-1. Og þrátt fyrir það vom enn möguleikar á þeim báðum. Norður. S. D103 H.3 T. AKD976 N/AV Vestur. L.D74 Austur S.984 S.G752 H. G742 H. K986 T. G1085 T. 2 L.G10 L. K652 Suður. S. AK6 H. AD105 T. 43 L.A983 Jón Baldursson spilaði 6 tigla í suður og fékk út spaða. Hann stakk upp drottningu í blindum, og tók tvo efstu í trompi. Þegar legan kom í ljós spilaði hann hjarta á drottningu, tók hjartaás og trompaði hjarta. Síðan fór hann heim á spaðaás, tók spaðakóng og trompaði síðasta hjartað. Þá kom tíguldrottning og siðasti tigullinn og vestur var inni. Ef vestur hefði átt laufakóng var slemman í höfn en nú gat vestur spilað laufgosa og vörnin fékk alltaf laufslag i viðbót. Við hitt borðið létu sviarnir sér nægja að spila 3 grönd i NS og fengu 11 slagi. myndasögur með morgunkaffinu gætum tungunnar tétt er að segja: Ég hlakka til, þú ilakkar til, drengurinn hlakkar til, túlkan hlakkar til, við hlökkum til, þið ilakkið til, þau hlakka til. Ath.: ég hlakka eins og ég hlæ.) - Þér er víst óhætt að hætt að ausa núna Jóna. -Og hér er svo kveðja til Sigga sjóara, sem nú er einmitt i skemmtisiglinu á Breiðafirði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.