Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.07.1982, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 6JÚLÍ 1982. 23 og leikhús - Kvíkmyndir og leikhús kvikmyndahornið I Hin frábæra litmynd, um Lolu, I „drottningu næturinnar ein af síð- I I ustu myndum meistara RAINER I ] WERNER FASSBINDER, með Bar- | | bara Sukowa of Araain MaDer-Stahl. I ísknskar textí. | Sýnd kl.9ofl 11.15 SergantBlue WOOOY STHOOt | JOHN WAYNEJr. GUYSTOCKWELL ROBERT FULLER Litlu hrossaþjófamir m — WALT DISNEY — PRODUCTIONS TÍ“LittIest Honrse Tttiexæs Skcmmtilcg og hrífandi cnsk-banda- I rísk kvikmynd. - Úrvalsmynd fyrir alla I fjölskylduna. Aðalhlutverkin leika: I Alastair Sim, Pcter Barkworth og I I Geraldine McEwan. I í-slenskur textí Sýnd kl. 5, 7 og 9. -Ycricga spcnnanui og viODuroaniuo ■ bandarisk litmynd, - siðasta myndin I scm hinn vinsæli STEVE McQUEEN I lék (. Honnud innan 12 ira Aðalhlutvcrk: Steve McQueen, Wallach og Kathryn Harrold. Lcikstjórí: Buzz Kulik txlenakur textí Sýnd U. 5, 7, 9 og 11 I Bráðskcmmtilcg og liflcg ný bandarisk I litmynd, um ófyrirlcitna mótorhjóla- I gæja og röska skólastráka mcð Patty I D’Arbanville, Michacl Biehen I Tony Rosato. I tslenskur textí. I SýndU. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Frábær spcnnumynd í anda Hitchcock, þar lcikstjórinn heldur áhorfendum i I spennu frá upphafi til enda. Leikstjóri: Kenneth Hughes Aðalhlutverk: Leonard Mínin, Rachel Ward I lshn.skur textí. | Bonnuð böraum innan 16 ára. Sýnd U. 5,7,9 og 11 HAFNAR- bíó Mannaveiðarínn ri&burAaröO Mmynd, ndiknar moð Guy 7.10. 3.10, 5.10 Synd Villigeltimir Tonabíó] a*3-l 1-82 í greipum óttans („Tertor Eyes“) VILLTI MAX -striðsmaður veganna- oniy one & man can v makethe 1 difference Ótrúlcga spcnnandi og vel gcrð, ný, áströlsk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Myndin var frumsýnd i Bandaríkjunum og Englandi i mai sl. og hcfur fcngið geysimikla aðsókn og lof gagnrýnenda og er Ulin veröa „Hasarmynd ársins". Aðalklutverk: MEL GIBSON. Dolby-stereo. tsl. texti Bonnuð innan 16 ára. Sýnd U. 5,7,9 og 11 Hckkað verð Ný horkuspcnnandi mynd sem gefur þeirri fyni ekkert eftir. Enn neyðist Paul Kcrscy (Charlcs Bronson) að taka til hendinni og hreinsa til i borginni, sem hann gcrir á sinn sérstæöa hátt. læikstjóri: Mickael Winner Adalklatverk: Charics Bronson JiU Ireland, Vincent Gardena. Sýnd laugardag og sunnudag U. 5,9.10 og 11.10 Sýnd núnudag U. 9.10 og 11.10 Bónnuð innan 16 ára. Sýnd U. 7,9og 11. Bönnuft Innan 16 ára. Ath. ongar 5 aýnlngar I júllmánufti. Sl&ustu sýningar. „Hasarmyiid ársins" EGNBOGII TT 1Q OOO „Flatfótur“ í Egyptalandi i - / Ny og festlig Hörkuspcnnandi og sprenghlægilcg ný I I litmynd um lögreglukappann „Flatfót" I í nýjum ævintýrum i Egyptalandi, með I hinum frábæra BGD SPENCER. tslenskur textí | Sýnd U. 3, 5, 7, 9 og 11.15. v í svselu og rey k -SPECIAL- MIDNIGHT SHOW TONIGHT tt‘WW.*áttV/Íi7íCT (AtHORP I Sprcnghlægilcg grinmynd í litum og I I Panavision, mcð hin afar vinsælu | I grinlcikurum Tommy Chong og I Cheech Marin I ísienskur textí. I SýndU. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 LOLA 1-89-36 Byssurnar frá Navarone (The G— of Nararonel Hin heimsfræga verðlaunakvikmynd í I litum og Cinema Scope um afrek I skemmdarverkahóps f seinni heimsstyrj- I öldinni. Gerd eftir samnefndri sögu I Alistair MacLeans. Mynd þessi var sýnd I við metaðsókn á sinum tima i Stjömubiói. I Leikstjóri: J.Lee Thomson. Aðalhlutverk: Gregory Peck, David Niv- I en, Anthony Quinn, AnthonyQuayleo.fi. I Sýnd U. 5 Ofl 9. Bönnuft Innan 12 óra. 3*1-15-44 Vidvaningurinn ln a world of professionalassassins, there is no room for an amateur. Amateur Ofsaspennandi glæný bandarisk spcnnu- mynd frá 20th Ceatury Fox, gcrð eftir samncfndri metsölubók Robert littell. Viðvaningurinn á ekkert crindi I hcim atvinnumanna, en ef heppnin cr mcð, gctur hann orðið allra manna hættulegast- ur, þvi hann fcr ekki eftir ncinum rcglum | og cr alveg óútrciknanlegur. Aðalhlutvcrk: John Savage - Cristopher | Plummer Marthe KeUer - Arthur Hill Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. *ZS“ 3-20-75 Erotica I Ný mynd gcrð eftir frægustu og I I djörfustu „sýningu'* scm lcyfð hcfur I 1 verið I London og víðar. ] Aðalhlutvcrkin eru framkvæmd af I | stúlkunum á REVUEBAR, Modelum I blaðiou MEN ONLY, CLUB og I I Escort Magazine. Hljómlist eftír Steve | I Gray. I.cikstjórí: Brian Smedley. I Myndin cr tckin og sýnd i 4 rása I DOLBY STEREO. ] Sýad U. 5,7,9 og 11 anað innan 16 ára Za 1-13-84 ■ Sýnishom af slæmu strákunum. Austurbæjarbíó Villti Max/Mad Max 2 Leikstjóri: George Miller sem jafnframt er handritahöfundur ásamt þeim Terry Hayes og Brian Hannant. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Bruce Spence, Vernon Wells og Emil Minty. ■ Leðurklæddi vigamaðurinn Mad ■ Max ekur á ofsahraða um auða þjóðvegi Ástralíu á „upptjdnuðu" tryllitæki sinu. Hann lendir i bardaga við illvígt mótorhjólagengi og geng- ur frá því öllu utan tveggja sem sleppa. Þannig hefst ástralska mynd- in Mad Max 2 en hún er framhald ■ Mel Gibson i hlutverki Max Ad lokinni sidmenningu myndarinnar Mad Max sem hér var sýnd fyrir nokkru. Sem framhaldsmynd er hún mun betri en upprunalega myndin en það er nokkuð sjaldgæft, en sem fyrr er þemað lífið að lokinni siðmenningu. Leikstjórinn George Miller hefur markað sér mjög þröngt svið í umfjöllum á þessu efni, líf allra persóna myndarinnar snýst um það að útvega sér bensín á farartæki sín og virðist það eini varningurinn sem eitthvert gildi hefur eftir hrun siðmenningarinnar, eins og við þekkjum hana, þeir sem eiga bensin og eru nógu harðir af sér til að halda um það lifa, hinir deyja. Max (Mel Gibson) kemur að stað þar sem olía er unnin úr jörðu af fólki sem á þá hugsjón að endurreisa siðmenninguna. Um þennan staö hafa síðan hópur af „hræætum“ safnast og reyna með öllum ráðum að ná framleiðslunni í sínar hendur. Þama er komið efni sem allir ættu að kannast við úr óteljandi fjölda mynda, þe. virki undir umsátri, sérstaklega algengt í vestra-myndum hér áður fyrr. Max hefur að sjálfsögðu mikinn áhuga á þvi að ná í eitthvað af bensíninu og gerir hann þvi samning um að hjálpa virkisbúum í baráttu þeirra við „hrææturnar“. Eitt athyglisvert atriði rak maður augun í í þessari mynd og það er ★★VilltiMax ★★Amerískur varúlfur í London ★ ÁrásarsveitZ ★ Jarðbúinn ★ Viðvaningurinn ★★★ Lola ★★★ Ránið á týndu örkinni ★★★ Framísviðsljósið Stjörnugjöf Tímans klæðnaðurinn. Slæmu strákarnir eru allir klæddir samkvæmt nýjustu „pönk-tisku“ en virkisbúarnir eru hinsvegar i hippaklæðum sem bætt hefur verið við hluta af búningum sem notaðir eru i bandarískum fótbolta. Mel Gibson þarf ekki mikið að nota leikhæfileika sína í þessari mynd. Honum er það nóg að iita út eins og harður nagli af þöglu gerðinni og tekst það vel enda maðurinn „töff“ i ytra útliti. Mikill hraði er í atburðarásinni, svo mikill að hann hylur að miklu leyti gloppurnar i myndinni sem eru þó nokkrar af þeirri ástæðu að efni myndarinnar er ekki mjög sennilegt, t.d. ef allt er í kald koli eftir hrun siðmenningar hvar hafa þá „virkisbú- ar“ fengið tæki og þekkingu til að vinna oliuna og þar fram eftir götunum? í stuttu máli þá er myndin hasarmynd af betri gerðinni, hrá og gróf, eins og aðalpersónan Max. -FRI Fnðrik lndriða- son skrifar * * * * frábær • * * * mjög góð • * * góð ■ * sæmileg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.